Vísir - 08.02.1960, Page 2

Vísir - 08.02.1960, Page 2
Ví SIR Mánudaginn 8. febrúar 1960. Sœjarfrétth' Útvai'pið í kvöld. Kl. 15.00—16.30 Miðdegisút- varp. — 16.00 Frettir og veð- urfregnir. — 18.25 Veður- , fregnir. — 18.30 Tónlistar- þáttur barnanna. (Fjölnir Stefánsson). — 18.55 Fram- burðarkennsla í dönsku. — 19.00 Þingfréttir og tónleik- ar. — 19.40 Tilkynningar. — 20.00 Fréttir. — 20.15 Útvarp frá Alþingi: Fyrsta umræða um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1960. a) Framsögu- ræða fjármálaráðherra. b) Ræður af hálfu annarra þing- flokka. c) Svarræða fjár- málaráðherra. — Dagskrár- lok óákveðin. Gjöf til Ekkjnasjóðs. Skrifstofu biskups hefur borizt 2 þús. króna gjöf til Ekknasjóðs íslands. Gjöfin . er frá Kvenfélagi Mýra- hrepps í Dýrafirði og gefin til minningar um Guðjón sál. Sigurðsson vélstjóra á Her- móði. Innanhússmeistarainót Islands í frjálsum íþþróttum fer fram í íþróttahúsi Há- skólans sunnudaginn 13. marz n. k. Keppt verður í há- stökki án atrennu, langstökki án atrennu, þrístökki án at- rennu, stangarstökki, há- stökki með atrennu og kúlu- ] varpi. — Þátttaka er heimil öllum félögum inna.i vé- , banda FRÍ og ÍSÍ — og skal , tilkynnt undirrituðuo fyrir 4 6. marz n. k. Stjórn Frjálsíþróí a- sambands ísland: . Pósthólf 1099 — Rvík. KROSSGATA NR. 3977. Skýringar: Lárétt: 2 hagan mann, 6 ..berg, 8 yfrið, 9 óunninn, 11 alg. skammstöfun, 12 hlýju, 13 riðinn hlutur, 14 ósamstæðir, 15 ílát, 16 rökkur, 17 trúar. Lóðrétt: 1 eftirtekt, 3 árstími, 4 varðar skilyrði, 5 bingir, 7 snemma, 10 bæjarnafn, 11 mæli- eining, 13 barnamál, 15 skemmd ar, 16 lagarmál. Lausn á krossgáu nr. 3976. Lárétt: 2 Sesam, 6 IS, 8 rá(segl), 9 ljár, 12 Lón, 13 rot, 14 jr, 15 sósu, 16 rós, 17 naflar Lóðrétt: 1 milljón, 3 err, 4 sá, 5 mistur, 7 sjór, 10 Án, 11 íos, 13 Rósa, 15 sól, 16 RF. I.O.O.F 3 = 141288 8V2 O. Munið að lokafresturinn til að svara getrauninni „Þekkirðu landið þitt?“ er á miðviku- daginn. Aðalfundur Kvennadeildar Slysavarnafélagsins * Rvík verður haldinn kl. 8,30 í kvöld í Sjálfstæðishúsinu. Farsóttir í Reykjavík vikuna 17.—23. janúar 1960 samkvæmt skýrslum 46 (53) starfandi lækna: Hálsbólga 61 (123). Kvefsótt 154 (153). Iðrakvef 48 (69). Influenza 15 ((12). Kveflungnabólga 15 (16). Taksótt 1 (0). Rauð- ir hundar 2 (0)'. Hunnangur 2 (0). Kikhósti 28 (54). Hlaupabóla 6 (0). — (Frá skrifstofu borgarlæknis). — Hafskip: Laxá er á Þingeyri. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Gdansk 5. þ. m. til Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Akureyri 6. þ. m. til ísafjarðar, Patreksfjarð*- ar, Faxaflóahafna og Revkja víkur. Goðafoss fór frá Kefla vík 3. þ. m. til New York. Gullfoss fór frá Reykjavík 5. þ. m. til Hamborgar og Khafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 4. þ. m. frá New York. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í gær. Sel- foss fór frá Swinemánde 5. þ. m. til Rostock, Khafnar og Fredrikstad. Tröllafoss fór frá Siglufirði 30. f. m. til Gdynia, Hamborgar, Rotter- dam, Antwerpen og Hull. Tungufoss fór frá Grimsby 5. þ. m. til Hamborgar, Khafn- ar, Ábo og Helsingfors. Málflutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 1-1875. Hammarskjöld heím- sótti 24 Afríkulönd. Dag Mammerskjöld er ný- lega heim kominn úr 6 vikna ferðalagi um Afríkulönd. Hann heimsótti 24 lönd og landsvæði og talaði hvarvetna við leiðtoga. Hann kvaðst bjart- sýnn um þessi lönd. Sjálfstæðis og umbótaþrá væri mikil, en vandamálin mjög breytileg. F.I. gerir at- hugasemd. Hr. ritstjóri. Vegna fréttar sem birtist í blaði yðar 5. febrúar, þar sem vikið er að flugferðum til Egils- staða óskast eftirfarandi tek- ið fram: í frétt frá fréttaritara Vísis á Eskifirði segir svo oi'ðrétt: „Flugsamgöngur eru stopular og til lítils gagns fyrir þá, sem búa niðri á fjörðum: Föstum áætlunarferðum er ekki haldið uppi til Egilsstaða og þeir, sem1 brýnt erindi eiga suður, verða' stundum að fara margar ferð- ir af Eskifirði eða Reyðarfirði. upp á hérað upp á von og óvon um að flugvélin komi. Vega-| lengdin frá Eskifirði er um 50 km. og ferðin til Egilsstaða! kostar því næstum eins mikið og flugfarið suður.“ Hvað flugferðum til Egils- staða viðvíkur er hér farið með gjörsamlega staðlausa stafi. Á- ætlunarferðir eru frá Flugfé- lagi íslands þrjá daga í viku til Egilsstaða, á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þessar ferðir hafa verið farnar án tafa um langt skeið er frá er talinn þriðjudagur 12. jan., en þá var Reykjavíkurflugvöll- ur lokaður vegna veðurs. Flugvélar á þessari flugleið eru Viscount og Skymaster. Um verðlag farmiða í bifreiðum eystra, skal ekkert sagt hér en samkvæmt fréttinni kostar jafn mikið að ferðast frá Eskifirði til Egilsstaða og flugfarið frá Eg- ilsstöðum til Reykjavíkur. Ó- neitanlega er þessi samanburð- ur á verðlagi fluginu í hag. — Það er furðulegt að fréttaritari skuli láta svo ranga og vill- andi frétt frá sér fara og væri æskilegt að hann leitaði sér haldbetri upplýsinga í fram- tíðinni. F. h. Flugfélags íslands hf. Sveinn Sæmundsson. Bílasalan HVERFISGÖTU 34. Hefi í dag kaupanda að Volkswagen ‘58—60 eða Moskvitch ‘59—60. Bílasalan HVERFISGÖTU 34. Sími 2-33-11. Vínbar í Silfurtunglinu. „Þið getiö svo sem notað nafnið, ef það spillir ekki fyrir ykkur“, sagði Kiljan. Silfurtungið hefir fengið vínveitingaleyfi; þar hefir ver- ið kornið fyrir rúmgóðum bar og nokkrar breytingar gerðar á veitingasalnum í samræmi við hinn nýja hátt, og er innrétting öll hin smekklegasta. Silfurtunglið var opnað í júní 1955. Eigendur þess eru þeir Axel Magnússon og Sigurgeir Jónsson, og sér Sigurgeir um rekstur veitingahússins. Þeir sýndu fréttamönnum Tunglið í gær. — Þeir sögðu það m. a. aðspurðir um skyld- leika veitingastaðarins við hið fræga samnefnda leikrit Kilj- ans, að þeir félagar hafi borið það undir skáldið, hvort þeim væri leyfilegt að setja nafn likritsins á veitingastaðinn. Skáldið svaraði því til, að það væri svo sem allt í lagi með það, ef þeir bara héldu ekki, að þetta mundi spilla fyrir við- skiptunum! Ný hljómsveit byrjar nú starf í Silfurtunglinu. Tríó Reynis' Sigurðssonar, sem leikur bæði fyrir dansi og létta sígilda tón- list annað veifið. Þá mun hinn vinsæli leikari og gamanvísna- söngvari, Óskar Ragnarsson, skemmta þar að auki fyrst um sinn. ég spóa Bókin SÁ £G SPÖA, eftir hann svavar gests er enn fáanleg. Ferðabókaútgáfan. BftlDURSE. 13 SÍMI 11360 Vandiátir Kurltnvnn láta okkur annast skyrtuþvottinn. A.fgrcitisl ustaiiiv: Efnalaugin Gyllir, Langholtsvegi 136. Notað og nýtt, Vesturgötu 16. Efnalaugin Grensás, Grensásvegi 24. Búðin mín., Víðimel 35. Verzlunin Hlíð, Hlíðarvegi 19, Kópavogi. Sœfijtun stnti 14360 Scndutn SÉ&lEGA l/AMAÐ EFNl G077 SMÐ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.