Vísir - 08.02.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 08.02.1960, Blaðsíða 8
8 VÍSIR Mánudaginn 8. febrúar 1960. Hin alþjóðlega vorkaup- stefna í Frankfurt An Main verður haldin 6.—10. marz. Allar upplýsingar gefur FERÐASKRTFSTOFA RÍKISINS Lækjargötu 3. Sími 1-15-40. Þorvaldur Ari Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðuatig 38 Fáll Jóh-Mvrleitsson hj - Pösth oll Slrnai 1)416 og l)4l? - Simnelnt 4n SIGRUN SVESNSSOIM löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur í þyzku. Melhaga 16, sími 1-28-25. Haligrímur Lúðvíksson lógg. skjalaþýðancii i enskt og þýzku. — Sírm 10104 INNHEIMTA LÖúFRÆVlSTÖnr Málfiutningsskriístotd Páll S. Pálsson, hrl. Bankastræti 7. sinu 24-20( PÆGILEGtR Smáauglýséngar Vísis eru áhrifamestar. m HÚSEIGENDUR, atliugið. Húsaviðgerðir, hurða- og glerinnsetningar og allskon- ar smávinna. Sími 36305. — Fagmenn. (571 SAMVIZKUSAMUR mað- ur, vanur hænsnahirðingu, óskast. Tilboð, merkt: „Sam- vizkusamur,“ sendist Vísi. HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 affir- HUSAMÁLUN. — Sími 34262. (185 BRYNSLA: Fagskæri og h„imilisskæri. Móttaka: Rak- arastöfan. Snorrabraut 22. IIJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — Örugg þjónusta. Langhlto- vegur 104. (247 GERI VIÐ saumavelar. — Fljót afgreiðsla. Skaftahlíð 28, kjal'lara. — Uppl. í síma 14032, —(669 DÚN- og fiðurhreinsuriin. Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Höfum fyrirliggjandi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. — Dún- og fiðurhreinsun. Kirkjuteigur 29, — Simi 33301, (1015 SAUMAVÉLA viðgerðir. fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.— Sími 12656. Hcimasími 33988. (1189 RAFVÉLA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. ' 1535 iNAeiN&enniN&A FtLII0l£> Fljótir og vanir menn. Sími 35605. INNRÖMMUN. Skólavörðustíg 26. tl FÓTSNYRTISTOFA mín, Laufásvegi 5 hefir síma 13017. Þóra Borg. (285 wkMnmm HALF fimmtugur maður óskar eftir að komast að við keyrslu hjá fyrirtæki. Reglu- samur. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi tilboð á afgr. Vísis, merkt: „Bílstjóri". — (309 RIMLARÚM til sölu, á- samt dýnu. Verð kr. 500. — Uppl. í Camp Knox A — 1. TIL SÖLU fermingarföt og fermingarkjóll. Hjarðarhaga 40, II. hæð t. v. Sími 13094. SEM NÝ stígin Nauman saumavél til sölu. — Sími 22895. (297 FÓTA- aðgerðir innlegg Tímapantanir í síma 12431 Bólstaðarhlíð 15. ÓSKA að kaupa orgel. — Uppl. um verksmiðjunúmer og register (takka) í bréfi í pósthólf 324 eða uppl. í síma 15507. Nefnið verðið. (310 TVEIR hvolpar til sölu. — Uppl. í síma 3-61-54. Telpan sem fékk hvolpinn á sama stað, gefi sig fram. (303 PÚÐAUPPSETNINGAR, spejlflaúel. Vinnustofa Ólínu Jónsdóttur, Bjarnarstíg 7. — Sími 13196. (311 KANARÍFUGLAR (par) til sölu. Uppl. í síma 34139. VINNA. Reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 18345 frá kl. 5—7 næstu daga. (306 AF sérstökum ástæðum er til sölu sem ný rafmagns- eldavél. Bergþórugötu 14. — Sími 24838. (312 ÓDÝR barnavagn til sölu. Sími 3-58-24. (313 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast og stúlka í pylsugerð. Uppl. í síma 34995. (323 HiMC- TVEGGJA HER- BERGJA ÍBÚÐ óskast. — Uppl. í síma 32381. LÍTIÐ notuð Optima ferðaritvél til sölu. Uppl. í síma 17853. (314 SEM NÝTT gólfteppi 4X5 m. til sölu. — Uppl. í síma 35903. (316 TIL SÖLU eru 2 armstólar sem nýir; einnig málverk, mjög falleg. Tækifærisverð. Uppl. í síma 1-08-94, (318 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 VANDAÐ skrifborð og stofuskápur til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. Bergstaða- stræti 55. (320 IIJÓN, með 2 börn, óska eftir 2—3ja herbergja íbúð strax . Vinsaml. hringið í síma 17445. • (264 IIÚSEIGENDAFÉLAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. (1114 ÍBÚÐ óskast, 2ja—4ra her- bergja, strax eða sem fyrst. Uppl. í síma 17370 og 13932. (271 2ja—4ra IIERBERGJA íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 10312 eða 16833. (307 LÍTIÐ herbergi til leigu í miðbænum fyrir karlmann. Uppl. í síma 24549. (152 LES með skólafólki tungu- mál, stærðfræði, eðlisfræði o. fl. Les einnig með vélskóla- og iðnskólanemendum reikn- ing, flatar- og rúmteikningu. rafmagnsreikning, efnafræði, „Matematik og Naturlære“, ,,Eksamensopgaver“ o. fl. — Les ensku og þýzku með þeim, sem búa sig undir sér- ■ IIERBERGI til leigu fyrir vinnupláss eða geymslu — Uppl. eftir kl. 19. Sími 14139. (308 RISHERBERGI til leigu. Miklubraut 42. Kona gengur iyrir. SNÍÐ kjóla, máta og hálf- sauma, tek einnig breytingar. I Sími 11518. (290 KONA óskar eftir vinnu á kvölain. — Allt kemur til greina. Uppl. í síma 16882. (289 ‘ --r ÓSKA eftir að taka að mér ræstingu. Uppl. í síma 33023. (299 2ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu sem næst Landsspítalanum. — Tilboð sendist afgr. b’aðsins fyrir miðvikudag, merkt: „11033“. (302 IIUSGAGNA bólstrunin, Njálsgötu 3, sími 19007. Tek að mér viðgerðir og klæðn- ingu á allskonar bólstruðum húsgögnum og nýsmíði eftir pöntun. Hefir fjölbreytt úr- val af áklæði. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Gunnar S. Hólm. (210 GOTT herbergi til leigu í Álfheimum gegn barna- gæzlu 2—3 kvöld í viku. — Uppl. í síma 35982. (301 RÚMGOTT íorstofuher- bergi til leigu við Lönguhlíð. Fyrir reglusaman karlmann. _Sími 14805.__________(304 ÍBÚÐ óskast til kaups. — Útborgun kr. 75,000—100.- 000. Uppl. í síma 3-23-97. — _____________________ (317 3ja HERBERGJA íbúð óskast strax. Uppl. í síma 10294. • ‘ (319 nám erlendis. —- Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður ; Weg), Grettisgötu 44 A. — Sími 15082. (300 Framhalds-aðalfundur K.R.R. verður haldinn að félags- heimili Vals, Hlíðarenda, miðvikudaginn 10. febrúár kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. KATTPUM alumiriium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (000 SVAMPLEGUBEKKIR (dívanar) skemmtilegir og sterkir. Laugavegur 68, inn sundið. Sími 14762. (60 VESPA. Til sölu vespa í góðu lagi. Árgangur 1958. Til sýnis Bifreiðasalan Bíll- inn. Sími 18833. (109 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (635 DIVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gogn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. (335 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. — (44 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. — (528 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. —. Sími 12926. (000 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk ög vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skóiavörðustíg 28. Sínii 10414. (379 BARNAKERRUR mest úrval, barnarúm, rúmdýnur. kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (78: MINNINGARSPJÖLD DAS. Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veið-_ arfærav. Verðandi, . simi 1-3786 — Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, sími. 1-37-69. — Hafnarfirði: Á pósthúsinu. Sími 50267. — (480 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. Sími 12118. — (131 BARNAKOJUR til sölu o"< sýnis á Drápuhlíð 4, kjallara, cftir kl. 3 í dag. (291 •NVR mink-besam stole • (cape), dökkbrúnn, til sölu. _Sími 17335.__________(265 • NÝR pels til sölu, stærð 40—42. Uppl'. í síma 23796. (288 BUDDA tapaðist si. föstu- dagskvöld, sennilega á Tryggvagötu. Skilist á lög- reglustöðina gegn fundar- launum. (315 TIL SÖLU Singer sauma- vél fyrir leður eða segldúk; einnig vandað sænskt skrif- borð. Uppl. í síma 15079. — (296 HUSMÆÐUR. — Hreinir storesar, stífaðir og strektir í Eskihlíð 18 A, 2. h. t. v. Á sama stað er til sölu 1. fl. hráberjasaft. Sími 10859. (294 BARNAKOJUR tilsölu. — Simi 14270. (295

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.