Vísir - 08.02.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 08.02.1960, Blaðsíða 9
Mánudaginn 8. febrúar 1960. VÍSIB 9 Fiskvei5ar við V.-Afríku gætu reynzt arðbærar. Devold hvetur Norðmenn til að útbúa fiskveiðileiðangur þangað. leika Norðmanna. Hoppilegasta bátategund til veiðanna væru stór herpinóta- skip. Verksmiðjuskipið verður að fylgja flotanum og verður | að geta tekið á móti miklum afla í einu. Það væri ef til vill heppilegt að tíu bátar til há- méraveiða væru látnir fylgja flotanum. Fengju þeir nóg í beitu og verksmiðjuskipið geti tekið'við afla þeirra. Réttast væri að hafa tvö frystiskip,. Væri alltaf annað þeirra á miðunum, meðan hitt fer með afla sinn til afsetningar í Gíbraltar eða Ítalíu. Devold bætir þeirri aðvörun við að varast beri að veioa fyr* ir norðan Kanarieyjar yfir haustmáuðina en frá því í októ- ber og út desember eru mikl- ar líkur fyrir góðri veiði suð- ur af Kanaríeyjum. Frá fréítaritara Vísis. Osló í janúar. Finn Devold, fiskifræðingur, hefur nú lagt fram skýrslu sína um fiskirannsóknir við Vestur- Afríku, en þangað fór hann á rannsóknaskipinu Johann Hjort. Devold Iýkur skýrslu sinni með þeim orðum að líkur séu fyrir því að Norðmenn geti stundað arðbærar fiskveiðar á þessum slóðum, en til þess þurfi mikinn undirbúning. Sardínutorfurnar, sem fund- ust á þessum slóðum, voru frem ur litlar og höfðu Norðmenn ekki áhuga fyrir þeim. Á þess- um slóðum voru heldur engar sardinellur. Hinsvegar urðu beir varir við stórar torfur af pelamid, sem líkist styrju og makríl. Pelamidinn syndir með miklum hraða, en nótabassinn sem var með í förinni álítur að það sé auðvelt að veiða hann og til þess megi nota sams konar nætur og við Lofoten. Mikið er af pelamid og væri hægt að veiða hann í, stórum stíl, bæði í nætur og á færi. Einstök skip sem færu til pelamidveiða á þessum slóðurn myndu ekki skila miklum hagn- aði, nema hægt væri að frysta fiskinn um borð í þeim og hafa örugga sölumöguleika. Það væri hugsanlegt að semja um lönd- unarleyfi á hentugum stað ekki langt frá miðunum og fá að flytja hann úr landi. Þetta ráð ® SAftJftlAR SÖGOJR EFTIR VER&JS • ☆ ☆ ☆ Vekalýðsfélög í Bandaríkjunum ☆ ☆ ☆ Framh. af 4. síðu. sem fyrir nokkrum árum kost- og skíðastökkinu. Hér hefur , allt verið skipulagt af kunn- aði 600 dali var seldur fyrir áttumönnum, og sennilega hafa engir leikar verið betur skipu- 9000. Margir eru reyndar þeirrar skoðunar, að þetta sé bara tíma- lagðir í þessum skilningi, Allir miðar í þessi sæti seldust líka bil uppsprends verðs, og að upp samstundis svo að segja. enginn muni leggja leið sína íjÞeir kosta heldur ekki nema dalinn, eftir að leikunum lýkur. Jafnvel þótt verðið kunni að falla um 60 af hundraði er fram líða stundir, segja þeir að ekki muni takast að fá menn til að koma þangað til iðkunar vetr- aríþrótta. Hvort þessir svartsýnismenn koma til með að hafa á réttu að standa er ekki gott að segja. um 6000 krónur (eftir gamla genginu). (Þýtt og endursagt.) iimagáússrssöt Framh. af 4. síðu. vegalengdinni. Annar varð Krohn á 6.0 .sek og þriðji Stein- Núna er allt í hinum mesta j bach á sama tíma. (Myndin hér btóma. Um 1200 þátttakendur I að ofan er af endasprettinum frá um það bil hálfum fjórða'í úrslitahlaupinu. Carper hefur tug þátttökulanda taka þátt í! greinilega yfirburði). leikunum og 600 blaðamenn1 Manfred Steinbach (stökk alls staðar að úr heiminum lengst 7.75 m á sl. sumri) stökk munu sjá fyrir daglegum frétt- nú 7.37 m, sem verður að telj- nm. Þeir hafa 1400 síma við ast mjög gott við slíkar aðstæð- höndina, og símalínurnar eru ur-Hann átti a. m. k. þrjú stökk tugir kílómetra að lengd. í yfir 7 m (7.09 m — 7.26 m, auk En samt sem áður hefur1 áðurnefnds stökk). „Squaw Valley“ marga kosti. | Þá var einnig keppt í stang- Allt það sem beint kemur sjálfri; arstökki, og þar stökk einn heppninni við er eins fullkomið keppandinn 4.20 m en annar 4) 1886 voru stofnuð þjóðar- samtök verkamanna. í þessum samtökum voru ýmis félög iðn- aðarmanna og verkamanna, svo sem prentara. Þessi samtök voru frá upphafi sterk og vel stjórnað af fyrsta forseta þeirra, Samuel Gompers, og urðu til þess f v vekja metnað banda- i’iivs v jj.’í.aij'os. — -— ■— Aðv.r e-> Samuel Gompers var kjörinn forseti samtakanna, liafði hann hjálpað til að koma á fót félagi vindlagerðannanna, og urðu þau samtök einhver hin sterkustu í Bandaríkjunum. Forystu hans er það að þakka, að Icomið var á ýmsum laga- ákvæðum varðandi vinnukjör, og það var einnig að nokkru fyrir hans tilstilli, að lög voru sett um stofnun verkamálaráðu- jneytis Bandaríkjanna.-------— En lengi vel voru erjur milli vinnuveitenda og vinmiþegg. en hjöðnuðu eftir því, sem sam- tökin urðu sterkari, bæði fé- lagslega og fjárhagslega, og gátu þess vegna gert ster’fari kröfur. Að lokum, um 1818,£ksáu báðir aðilar að hægt var áð komast lengra sem samstaríi, !en óbilgjörnum kröfum. og unnt hefur verið að gera það. Þegar menn eru komnir á vett- vang á annað borð, geta þeir náð til allra keppnistaðanna á minna en 5 mínútum, þótt ferð- ast sé fótgangandi. 6 skíðalyftur flytja bæði þátttakendur og keppendur upp í 3000 metra hæð. Marksnúrurnar bæði í bruni og svigi liggja í 1900 m 4.10 m. Ýmis annar góður árangur náðist, svo sem í 50 m grinda- hlaupi. Þykir augsýnt að margir líti vonaraugum til Rómar, enda rhunu þýzkir íþróttamenn nú æfa af miklu kappi. Skilyrði til æfinga hafa einnig verið stórbætt. M. a. hefur nýlega verið tekið í notk- hæð. í ísknattleikssalnum er ’ un stórt íþróttahús í Dortmund, hægt að koma 8500 áhorfendum* og þar gefur að líta 108 m langa í einu. Hann er opirin á þrjár hliðar, en þó þannig, að allir áhorfendurnir get^ verið ^jndir þaki. Þaðan er auk þessfhægt innanhússbraut til spretthlaupa- æfinga. Er slíkt vitanlega ó- metanleg lyftistöng og kemur vafalaust í góðar þarfir nú fyrir að fylgjast með skautahlaupinu I OL-leikana. 5) Á árunum 1936 og 1938 fóru nokkur félög úr þessum samtökum og stofnuðu önnur. Markmið þessara nýju saintaka var að sameina verkafólk sem vinnur við fjöldaframleiðslu og þau verk, sem ekki þarf sér- þekkingu til. Fyrsti forseti þessara samtaka var John L. Lewis, hinn harðgeri leiðtogi námamanna, og tókst honum að fá margar kjarabætur fyrir verkafólk.---------Um 1955 sáu bæði þessa samtök fram á, að þau hefðu meiri möguleika, ef þau störfuðu saman, svo þau sameinuðust af nýju. Þetta varð til að ljúka ýmsum smá- vægilegum deilum milli sam- takanna, og tryggðu betri mögu- leika á að ná þein^kjarabótiun, sem þörf yar á hverju sinni. r ’ --------I dag eru um 18 mill- jónir verkafólks í þessum sam- tökum. Foringjar þeirra vita I að samvinna stettatfélaga éiý. , öruggari til að ná ,jjóðum áy- angri. Þeir vita að friðsamlegátr samningaumleitanip.þ.ýða mi|ina vinnutap verkafólks. og að slíkt samstarf tryggir það að samtök vinnandi stétta í Bandaríkjun- um séu ávallt meðal þeirra cJnrlziicfn í lmímí —— /F.nrtir. 1 Kóngur í Kongo — Framh. af 3. síðu. verður æðsti maður Bakongo. Eramtíðarhlutverk hans kann að verða að sameina í eitt stórt og voldugt ríki mörg lýðveldi í Mið-Afríku, þar sem deilur hafa verið miklar milli ættflokka, menning víða skammt á veg komin, en auðlindir ótakmark- aðar og framtíðarmöguleikar. Kasavubu er kvæntur og á sex börn. hafa Japanir tekið, en þeir, eins og kunnugt er, veiða á öllum heimshöfum jafn vel í Miðjarð- arhafi fyrir ströndum Ítalíu og upp undir Noregsstrendur á Atlantshafi. Devold álítur að heppilegast væri að gera út allstóran flota fiskiskipa og leigja síðan kæli- skip, sem væri til staðar á fiskimiðunum, og flytti aflann til hafnar. Að því er bezt er vitað hafa Japanir ekki lagt mikla stund á veiði þessa fiskj- ar og eykur það hagnaðarmögu- 3) Þegar þrælastríðið braust út í Bandaríkjunum 1861, varð skortur á vinnufólki vegna þess að uppfylla þurfti þarfir hers- ins. Þelta leiddi til þess að verka- og iðnaðarmenn stofnuðu með sér félög, sem komu í framkvæmd ýmsum endurbót- um á vinnustöðvum. Sum þess- ara félaga bundust saman og stofnuðu þjóðarsambönd.------ — Árið 1869 voru svo heildar- samtökin stofnuð, og unnu þá mikinn sigur með járnbrautar- verkfalli, og urðu þannig fyrsta sterka félagsheildin sem vann þjóðarliylli. Um 1880 voru yfir 70.000 meðlimir í þessum sam- tögum, sem orðin voru þá mjög ■ sterk. En innanfélagsátök | veiktu samtökin, og um 1890 ^ ! voru þau orðin áhrifalaus.---- ! — Stofnandi trésmiðasamtak-, ahna var maður að nafni Peter McGuire, og var hann áhrifa- mikill meðal verkamanna. Það var hans verk, að fyrsti mánu- dagur í september ár hvert er haldinn hátíðlegur sem dagur verkamanna, svo almenningi „gefist kostur á að hylla snilli bandarísks iðnaðar“. Frídagur verkamanna var fyrst haldinn hátíðlegur í New York 1882, og varð þjóðhátíðardagur 1894. — SQUAW VALLEY -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.