Vísir - 08.02.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 08.02.1960, Blaðsíða 7
Mánudaginn 8. febrúar 1960. VISIR 7 r 5000 ferm. af Isotherm reíðtim f notkun hér. Tvöfalt gler sparar hitakostnað í íbúð a.m.k. 25 prósent. Hlutajélagið Gler var stojnað ár, sýnir að ISOTHERM rúð— Séð yfir sýningar .væðið í Hannover. Norrænn dagur á Hann- oversýningunni 25. april. Tveir forsfjórar sýningarinnar hér sfaddir. Vörusýningin í Hannover hefðu árið 1958 keypt vörur (Hannover-Messen), verður fyrir nærri 5 milijarða þýzkra opnuð 24. apríl, og claginn eft-( marka, h. u. b. 2V2 sinnum það ir verður haldinn sérstakur sem allt afríkanska meginland- „NorðurIandadagur“ á sýning-j ið keypti, og meira en 13% af unni. Veindari sýningarinnar öllum þýzka útflutningnum. verður próf. Erhard efnahags-1 Hvað snerti þátttöku í sýning- málaráðherra. Tveir forvíg'is- unni nú, væru horfur á mikilli menn sýningarinnar eru stadd-| þátttöku Norðurlanda, þegar ir í Reykjavík, þeir Ernst Patz- hefðu tilkynnt þátttöku 59 sýn- old verkfræðingur (forstjóri enda frá Svíþjóð, 27 frá Dan- sýningarinnar) ogdr. pliil Max mörku og frá Noregi og Finn- Walter Clauss (yfirmaður út-j landi 6 frá hvoru landi. Og nú lendu deildanna), og var blað-j væri það von, að af íslands mönnum og fleiri gestum boð-! hálfu yrði meiri þátttaka en ið að hitta þá í þýzka sendi-j fyrr. Alls væri búizt við h. u. b. 200 þátttakendum alls frá Norðurlöndum, en tvöfalt fleiri inguna hér á-landi hefur Ferða- skrifstofa ríkisins, og g'eta all- ir, sem húg hafa á, fengið þar allar frekari upplýsingar. P * /l « / rorsjafni 1 vínkaupum. Sum dagblaðanna hafa gert mikið veður út af því að sala áfengis hefur nokkuð aukizt undanfarið, og hafa skýrt frá ýmsum tröllasögum í því sam- bandi. Vísir leitaði sér frekari upp- lýsinga um þetta hjá áfengis- 1958. Fyrirtækið er nýlega flutt í nýtt húsnœði að Brautarholti. í því tilefni var fréttamönnum boðið að kynnast starfsemi fyr- irtækisins. Ýmsir aðiljar hafa reynt framleiðslu á tvöföldu gleri hér á landi, en með misjöfnum á- rangri. Ekki varð framhald á þessum framleiðslutilraunum fyrr en liafin var hér fram- leiðsla á svonefndu ISOTHERM einangrunargleri haustið 1956 hjá Glergerð Framkvæmda- banka íslands, og síðar hjá hlutafélaginu Gler, sem keypti framleiðslutækin af bankanum tveimur árum síðar, og heldur þessari starfsemi áfram. ISOTHERM einangrunargler er framleitt samkvæmt hol- lenzkri aðferð, sem vernduð er urnar henta fyllilega eins vet í íslenzku veðurfari og allra beztu tegundir, sem hingað hafa komið af innfluttu tvöföldu gleri. Eftir máli. f Allt tvöfalt gler er framleitt eftir máli rúðu fyrir rúðu. Að því er augljóst hagræði, að það sé samsett hér á landi. Allai* tegundir af tvöföldu gleri geta bilað, og kemur þá til ábyrgð af hendi framleiðanda, ef fram- leiðslugöllum er um að kenna. Fyrir kaupandann er ólíkt auð- veldara að koma fram slíkri ábyrgð gegn innlendum fram- leiðanda en erlendum, og ekki er síður mikilsvert að hægt sé að fá rúðu, sem bilar, viðgerða hér á landi. Þá má geta þess, að einkaleyfum, og tekin hefur aílt tvöfalt gler er sérlega við- verið upp víðsvegar um heim. kvæmt fyrir öllu hnjaski, en. ISOTHERM einangrunargler | Það getur orsakað leka á rúðu- ið hefurið hefur verið framleitt samskeytum, og kemur þá lengur en nokkur önnur teg- und af tvöföldu- gleri hér á landi. Framleiðslumagnið hefur þó verið takmarkað svo hvergi nærri hefur verið hægt að sinna allri eftirspurninni eftir því. — Stafar þetta einkum af því, að takmarkaður gjaldeyrir hefur verið fáanlegur til hráefnis- útsölunni í morgun, og var það kaupa> en ISOTHERM rúðurn- ráðinu á laugardag. Ambassadorinn, herra Hans Hirschfield, ávarpaði gesti og bauð velkomna og kynnti sýn I algjörlega borið til baka, að 1 nokkrar ,,sérstakar“ sölur hefðu | átt sér stað. Þessi árstími er I alltaf nokkuð hár hvað sölu I áfengis viðvíkur, því að mikið | er um ýmsar skemmtanir og | samkvæmi, og er það ekki síð- ui' svo nú en áður. Þó mun eitt- hvað hafa borið á þvi að dálítið I meira er keypt af vínföngum ! en búast mætti við. Hér er þó ekki um nein stórinnkaup að 1 þýzkum. Hannoversýningin var hald ingarforstjórana. Sagðl sendiJ í tyvsta sinn vorið 1947. Hún' helduTforsjáVni“hjáýml herrann m. a. að vonir stæðu er íafnan sett slðasta sunnudag um gem e-ga . vændum yín_ til, að viðskipti íslands við f aPríl- nú stendur hún frá(kai;p' Qg láta nú heldur verða önnur lönd yrðu nú frjálsari, ef aPut fl 8- mai. A fyistu þvj fyrr en seinna. Þessi frumvarp ríkisstjórnar íslands syningunni voru sýnendur 1300,; ^ & Hklega eftir að koma um efnahags- og viðskiptamál a S-1' ari X01U Þ611 46^3, nú bú fram j mjnni sölu næstu mán- yrði að lögum. Ef svo tekst lzf við um 4700, þar af um 800 ug. sagg. verzlunarstjórinn. til, gerði Sambandslýðveldið fra utlondum. Synmgarsvæði Þýzkaland sér vonir um, að nær nú yfir 285 Þús- fm-_ en viðskipti miili landanna ykjust var fyrsta al’ið aðeins 300 þús. þá að miklum mun. Sannleik- Nokkrir íslenzkir kaupsýslu- ui'inn væri sá, að Sambandslýð- menn> sem sott hafa erlendar veldið hefði brýna þörf fyrir kaupsýslur og vöiusýningai að, miklu meira af fiski, og ætti staðaldri-undanfarin ár, og Vís-, því að nást samningar um mikia 11 attl tal vlð’ voru sammála sölu fisks frá íslandi. ÞjóðVerj- um> að Hannoversýningin væi'ij ar væru mikið farnir að nota emna glsesilegust .þeirra vöru- djíúpfrystingu matvæla, og því sýninga er nú væri völ á og væri hægt að flytja fiskinn með hvað mestu vöruvali. jafnferskan og hann bærist á Umboð fyrir Hannoversýn- land með djúpfrysti-járnbraut- um til allra borga landsins. Það væri vitað mál, að fjöldi ís- lenzkra innflytjenda hefði mik- inn hug á auknum viðskiptum ur Adcnauer hefur ákveðið I landanna, og því lægi í augum að fara til Belsen, þar sem hin- uppi, að þetta væri báðum iönd- ar í]jræmdu fangabúðir nazista unum 1 hag. voru, og leggja blóm á minnis- Þá töluðu þeir einnig báðir varða tugþúsunda gyðinga er herra Pátzold og dr. Ciaúss. þar voru drepnir. Það hefur verið siður að halda Fara með honum þrír ráð- ,,sérstakan“ dag á sýningunni herrar, Strauss, Lemmer og ár hvert, helgaðan útlandi, en Lueke, ásamt skaðabótanefnd nú yrði „Norrænn dagur“ hald-j gyðinga, er setið hefur á fund- inn þar í fyrsta sinn, og væri Um í Brussel. Það vár Nhoum það ekki ómaklegt, þar eð þær , -Goldman frá Israel sem stakk 20 milljónir íbúa Norðurlanda upp á þessari för. móða á milli glerjanna. Endur- teknar umhleðslur, sem óhjá- kvæmilegar eru í flutningi milli landa, eru því vægast sagt mjög óheppilegar fyrir þessa vöru- tegund. Ef litið er á þjóðhagslega hlið~ þessarar framleiðslu, kemur ■ í ljós, að fyrir þann erlenda gjald. eyri, sem varið er til gler og önnur innflutt hráefni, sem þarf til framleiðslu á tvöfalt meira magni af Isotherm gleri. . Mikill sparnaður. ' Önnur hlið málsins er þó ekki síður mikilvæg. Þær 6000 Isotherm rúður, sem í notkun eru hér á landi í dag, spara ár- ar hafa síðari árin eingöngu verið framleiddar úr belgísku A-gleri, þar eð reynslan hefur sýnt, að ekki er frambærilegt að nota nema beztu tegundir af gleri til framleiðslu á tvö- földum rúðum. Á þessu tímabili hefur hins vegar fengizt mjög mikilsverð reynsla, sem mun kaupendun- lega um 200 þúsund krónur í um til góða. Alls eru nú í notk- J erlendum gjaldeyri (á gamla un um 6000 ISOTHERM rúður, genginu) vegna eldsneytis- hér á landi, að flatarmáli um kaupa, miðað við það að einfalt 5000 fermetrar eða hálfur gler væri í öllum þessum rúð- hektari. Svarar þetta til þess að j um, og þessi sparnaður heldur ISOTHERM gler sé í um 400 áfram ár frá ári, eins lengi og íbúðum að meðalstærð. rúðurnar endast. Reynslan, sem fengizt hefur Þegar á þetta er. litið, má af rúðum þessum í allt að 3V2 Frh. á 11. s. Dr. Adenauer til Belsen. Myndin er tekin gegnum tvöfalda ísothernurúðu í skrifstofu Johan Rönning h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.