Vísir - 08.02.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 08.02.1960, Blaðsíða 3
Mánudaginn 8. febrúar 1960. Vf SIB 3 Eignarlóð með teikningum á bezta stað á Valhúsahæð til sölu. Uppl. í kvöld í síma 19427. ÍBIJÐ Hjón vantar litla íbúð rneð húsgögnum um 3ja mánaða tíma. — Uppl á herbeigi 201, Hótel Borg. 1 Eggert Stefánsson. dóð kaup kjóiföt með svörtu vesti á meðalmann, barnavagn, pedigree, barnarúm með dýnum sem nýtt, barnakerra, barnastóll- úr stáli á hjólum og með borði, sem má hækka og lækka, göngustóll á hjólum, Philips 7 lampa viðtæki, Norge elda- vél, ljóslampi. Til sölu á Skólabraut 15, í dag og á morgun, sími 19427. Bifreiðin R 1946 De Soto árangur 1955 til sölu. Tilboði sé skilað til G. Helgason & Melsteð fyrir fimmtudag. Til §öln Málningarloftpressa, logsuðutæki og Austin fólksbifreið. Uppl. í síma 10717 frá kl. 8—5,30. Varahiutir í Skóda - bifreiðir Þurrkumótorar og framluktir í S 440. Start anker, start- bendixa, dynamóar compl. Kveikjur compl. flautur, háspennukefli o. fl. SMYRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Keðjubitar - Keðjuíásar - Keðjutangir Einnig ,,Wintro“ frostlögur. SMYRILL Húsi Sameinaða. — Simi 1-22-60. KEínikdama . óskast um hálfs mánaðar tíma á tannlækningastofu frá 9. þ. mánaðar. — Uppl. í síma 1-06-99. T © Sc a ö frá kl. 1 í dag vegna jarðarfarar. Prjónaverksmiðjan Ó.F.Ó., Borgartúni 3. Ullarvörubúðin, Þingholtsstræti 3. Kasavubu - kóngur í Kongo.. Verður hann ríkisforseti, u Belgfska Kcngo fær sjáifsiæði 30. Júní? Frá Taflfélagi Hreyfils. Aðalfundur Taflfélags s.f. Hreyfils var lialdinn 29. okt. s.l. Starfsemi félagsins hafði verið blómleg á árinu, og má þar m. Fn* þVI var saSt 1 fréttum nú ville eða þorpum blökkumanna, a. nefna þátttöku fjögurra 1 vikunni, að samkomulag hefði sé honum fagnað með þvi, að manna skáksveitar í sveitar-! naðst á ráðstefnunni, sem nú menn hrópa Ruau, Ruau, sem keppni Norrænna sporvagna-' bal.din í Briissel uni framtið er afbökun á franska orðinu stjóra í skák, er fram fór í Belgiska Kongós, að þar skyldi „roi“ (konungur), Margir Khöfn á s.l. vori. Sveit Hreyfils vera Þing í tveimur deildum, og Belgíumenn líta á hann sem varð Norðurlandameistari í aiiil' landsmenn af Afríkustofni, öfgamann og áróðursmann og Helsingfors 1957 og einnig í sem nað llafa 28 ára aldri, hann hefir verið settur í stein- Khöfn 1959. skyldu einnig hafa kosningar- inn fyrir að hvetja menn til í stjórn voru kosnir: Formað- rett og kjörgengi, en áður hafði ofbeldisverka, en annars ein- ur Magnús Einarsson, varaform. Dómald Ásmundsson, ritari Þórir Davíðsson, gjaldkeri Ósk- ar Lárusson og áhaldavörður Vilhjálmur Guðmundsson. Vetrarstarf félagsins hófst með innanfélagsskákmóti og var teflt eftir „Monradkerfi" í ein- um flokki, og varð Anton Sig- urðsson skákmeistari félagsins að þessu sinni. Nú stendur yfir annað mót innan félagsins, sem er frá- brugðið venju að því leyti að hver keppandi hefir aðeins 30 mínútur til umhugsunar í hverri skák. Þá hefir farið fram skák- keppni við starfsmenn frá pósti, síma og útvarpi á 30 borðum sem lauk með sigri hinna opin- beru starfsmanna, 14 V2 v. gegn 15 xh.. Einnig Var keppt við Tafl- félag Reykjavíkur á 17 borðum og lauk þeirri viðureign með jafntefli. Þá eru fyrirhugaðar fleiri leikir félagsins út á við, svo sem við Hvanneyringa, bankamenn o. fl. Að lokum má geta þess að Hreyfill sendi tvær sveitir í flokkakeppni stofnana, er Skáksamb. íslands hefir gengist fyrir og nú stendur yfir. Skákþing Reykjavíkur: Benóný efstur í mfi eftlr 5 umf. Fimmta umferð Skákþings Reykjavíkur fór fram í gær- kennir hann mildi í framkomu, og allt ofbelai vii'ðist honum fráhverft, enda hefir hann orð- j ið fyrir miklum áhrifum af kenningum Mahatma Gandhis hins indverska og lítur á þann látna speking sem læriföður. Kasavubu flýtur oftast ræður á Kongo-máii og er mjúk- máll og hefir mildandi áhrif á menn. Þótt menn séu háværir og æstir er eins og detti í dúna- logn, þegar hann fer að tala. — Honum er stirðara um mál á frönsku. Kasavubu hlaut róm- . versk-kaþólskt uppeldi og ætl- aði um skeið að verða róm- j versk-kaþólskur prestur. Kenn- larar hans voru trúboðar. Á i semustu namsarum smum ’söðlaði hann um og tók mót- j mælendatrú. Hefir lagt gerva hönd á margt. Kasavabu hefir starfað sem kennari, landbúnaðarráðunaut- iur, bókhaldari og stjórnaremb- | ættismaður í nýlendustjórn- jinni. Árið 1955 var hann kjör- náðst samkomulag um, að land- j inn forseti Abako, sem var upp- .haflega þjóðfræðafélag, en varð stjórnmálafélag, er hann hafði tekið forustuna. Vann það mik- inn sigur í bæjarstjórnarkosn- ingum í Leopoldville 1957, fékk 7 af 8 borgarstjómarsætum, ið fengi sjálfstæoi 30. júní í ár. sem um var kosið, og í ræðu í Á meðal fulltrúanna er ársbyrjun 1953 kom hann fram blökkumaður, gildvaxinn og sem forustumaður sjálfstæðis- fremur lágur í loftinu, Joseph hreyfingar í landinu. Kasavubu, oft nefndur „kóng- j ■ ur í Kongó“, og má af því Deilur harðna. marka, að hann sé í áliti miklu Mannvíg. sem forustumaður, enda er það j Hinn 4. janúar 1959 var á- kveldi, og er nú hæstur í meist- svo' Hann er jafnvel talinn lík’ kve«inn iulltrúafundur í Aba- araflckki Benóný Benedikts-'legastul' allra sem f°rsetaefni, ko til þess að á hlýða skýrslu son með 3V« vinning. En Ieikar,Þegar landlð fær sialfstæðl- um ráðstefnu þjóðernissinna í fóru svo í meistaraflokki í gaer:| ,(l - Afríku> sem haldin var 1 A-riðiIl: Benóný vannSigurðj”Ruau’ Ruau', ,, Ghana> en nylendustjornm Jnsson, Jónas Þorvaldsson vann1 , Kasavubu ekur um 1 banda' bannaði fnndlnn' Safnaðist Daníel Sigurðsson, Bjarni Magn rls‘íri blfrelð> og er sagt' að saman múgur °S mai'gmenni og ússon gerði jafntefli við Guð- hval'vetna Þar sem hann ekur- reyndi Kasavubu að sefa æst- mund Lárusson, biðskák hjá hv0rt sem það er 1 Le0pold' an múSinn' Taldi hann- að Það hefcd tekizt, en síðar um daginn Eiði og Gylfa, en Eggert Gilfer átti frí. B-riðill: Grímur Ársælsson vann Jón M. Guðmundsson, jafntefli hjá Guðmundi Ársæls- syni og Karli Þorleifssyni, bið- skák hjá Ólafi Magnússyni og Braga Þorgergssyni, en Björn ur Ársælsson með 1V2 hvor og söfnuðust menn saman, en þá Guðmundur Ársælsson með 1. var Kasavubu ekki viðstaddur, í I. fl. A eru efstir Bragi og kom þá til uppþots og átaka. Björnsson með 3V> og biðskák, Lögreglan var kvödd á vett- Björn Möskuldsson og Hermann vang og herlið og voru 252 Ragnarsson 3V2 hvor. í I. fl. B: blökkumenn drepnir á 3 dög- Ólafur Ólafsson efstur með 4 um. Kasavubu var handtekinn v. og biðskák, Gylfi Gíslason og var í haldi í tvo rnánuði. Er og Halldór áttu frí. > ... Röðin í A-riðli er nú þessi:[3V2 og Jón Hálfdanarson með honum ^ var^sleppt, helt hann Benóný efstur með 3V2 vinn- ing, Guðmundur Lárusson 3, Bjarni Magnússon 2V2, Gylfi og 3 og biðskák. — í II. fl. eru efst- áfram baráttu sinni. — Hann ir Björn Lárusson og Hilmar 'er móthverfur því, að stofnað Viggósson með 4V2. hvor, þá verði sérstakt ríki í Neðsta Eiður með° 2 og biðslíák hvoi",koma Halldói' ÓMfsson. Haukur Kongo ríki. sem var draumur Sigurður Jónsson og Jónas Hlöðver og Trausti Pétursson margra þar, og fekk fylgis- Þorvaldsson með2, Eggert Gil-|með 4 hvor- menn sína ti] að fallast ,a hug' fer 1V2 og Daníel Sigurðsson ! G°tta umferð verður tefld í myndina um sambandsriki, en Vo í B-riðli er röðin: Björn Breiðfirðingabúð annað kvöld sjálfstætt Bakongo innan ríkja- kl. 20.15. sambandsins að fitllu tryggt. ----------------------------I Þannig er í stuttu máli saga Þorsteinsson efstur með 3 vinn- inga, Bragi Magnússon 2V2 og biðskák, Halldór Jónsson og Karl Þorleifsson með 2 hvor, Ólafur Magnússon 1V2 og bið- skák, Jón M. Guðm. og Grím- -£• BOAC hefur tilkynnt, að Þessa manns. sem mnan tlðar framvegis verði ekki dýrara kann að verða ríkisforsetl 1 að fljúga yfir Atlantshaf í þotum en öðrum flugvélum. sambandsríkinu, en áreiðanlega Ftadmli. á 9, síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.