Vísir - 08.02.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 08.02.1960, Blaðsíða 6
Mánudaginn 8. febrúar 1980. 6 v t S I B WÉSMWL D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Visli kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. fUtstjdjrnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3V opin frá kl. 9,00—19,00. Simi: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25,00 í áskrift á mánuði. kr. 2,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Engiiin getur verið hiutiaus. Endur fyrir löngu var sagt: „Sá, sem er ekki með mér, er á móti mér.“ Með því er átt við það, að allir menn verði að j taka afstöðu til manna og málefna, enginn geti verið ■ hlutlaus, og það mun líka mála sannast, að þótt menn Sá ; segist vera hlutlausir eða ó- í háðir í einhverju máli, þá eru þeir það ekki. Þeir hafa tekið afstöðu í hjarta sínu, , enda þótt þeir kjósi að haf- ast ekki að, láta aðra um að bérjast til þrautar. Það má segja um þá atburði, sem nú eru að gerast í þjóð- , lífi okkar, að enginn geti verið svo hirðulaus um þá, að hann taki ekki afstöðu til þeirra, hvort sem hann vill berjast fyrir skoðun sinni og sannfæringu eða ekki. Þeir atburðir, sem eru að gerast, - snerta eltki aðeins þá, sem nú vinna fyrir brauði sínu, heldur mun afleiðinga þeirra gæta um langa framtíð. Það varðar því vellíðan barna og unglinga hversu vel tekst til ' við að finna leiðir út úr þeim vanda, sem íslendingar eru komnir í, hvort það tekst, er ríkisstjórnin leggur til, að gert verði eða hvort andstæð- ingum hennar tekst með ein- hverju móti að gera áhrif að- gerða hennar að engu svo að segja þegar í stað. , sem einhverju lætur sig skipta afkomu sína og sinna, getur ekki annað en tekið af- stöðu til tillagna ríkisstjórn- arinnar. Þegar við það bæt- ist, að allir eru í hjarta sínu sammála um, að nú sé að því komið, að við hreinsum rækilega til hjá okkur, ætti ekki að vera erfitt að gera upp við sig, hvorum megin markalínunnar menn eiga að vera. Á að fylgja vinstri flokkunum, sem geta á ekk- ert bent, þegar þeir segjast vera andvígir tillögum rík- isstjórnarinnar, eða stjórnar- flokknunum, sem hafa mark- að stefnuna af dirfsku og manndómi og eru reiðubúnir til að standa og falla með verkum sínum? Valið getur varla verið vandkvæðum bundið, ef menn beita skyn- seminni við það. Hvai tekur annars vii? Það er ekkert á móti því, að menn reyni að gera sér grein fyrir því, hvað við mundi taka, ef allt væri látið reka ‘ á reiðanum, eins og Fram- sóknarmenn og kommúnist- ar berjast ákaft fyrir, Ef menn vilja hugleiða það, geta þeir séð í hendi sér, hvað það táknar að trúa áróðri kommúnista og bandamanna þeirra. Setjum svo, áð einu verka- lýðsfélagi tækist að knýja fram nokkra kauphækkun. ' Samstundis væri skriða far- in af stað, því að vitanlega heimtuðu þá öll hækkun til samræmingar. Næst færi svo verðlagið að bæra á sér, allt mundi hækka í verði, og út- vegurinn mundi þurfa að fá hærri styrki — þá fengju menn yfir sig hærri skatta. Þarna væri fyrsta hringferð verðbólguskrúíunnar nokk- urn veginn kominn. En hún léti svo sem ekki staðar numið, því að aftur mundi þurfa að hækka kaupið, því að allt annað hafði hækkað, og þá færi verðlagið af stað aftur, heimtaðar væru nýj- ' ar og auknar uppbætur á útflutninginn, skattar væru þyngdir, krónan minnkaði — ög þannig koll af kolli. Norðmenn fluttu út sjávar- afurðir fyrsr 950 miilj. Heildaraflinn 1,37 millj. lestir. Frá fréttaritara Vísis — Osló x gœr. Heildarafli Norðmanna á síð- milljónir króna. í fyrra hófust í fyrsta skipti veiðar í spærlingi (smáfiskur svipaður þorski). — asta ári varð 10 prósent meiri j Spærlingsaflinn varð 20 þúsund en áriff 1958 og þó var það eittl lestir, að verðmæti 3,4 milljónir lélegasta aflaár frá árinu 1951. \ króna. Spærlingur er veiddur Heildaraflinn varð ekki nema j í botnvörpu, af svipaðri gerð og 1,37 milljónir lesta (allur afli j síldarvarpa. Þetta er í fyrsta meðtalinn), sem er 130 þúsund \ skipti og spærlings er getið á lestum meir en 1958. Þess ber I aflaskýrslum. þó að geta, að verffmœti aflans' Rækjuaflinn var ðnæstum 10 Hingað til lands hefur nú bor- ist. vetrarhefti tímaritsins THE ICELANDIC CANADIAN, sem gefið er út af löndum í Winni- peg. Hefur þessa rits verið áður getið í þessum dálkum, því að það ætti skilið að vera keypt og lesið hér af þeim, sem hafa á- huga fyrir málum íslenzks fólks og fólks af islenzkum stofni vestra. Er í þessu riti mikinn fróðleik að finna um störf og hugðarefni ýmissa ágætra karla og kvenna, og er þar m. a. sagt upp úr sjó varff 665 milljónir þúsund lestir að verðmæti 31,8 fra merkum ntstorfum hofunda, ‘ milljónir króna. Rækjuaflinn sem lift eða ekkl eru kunmr her’ króna, sem er það nœst mesta, sem greitt hefur veriff fyrir afla. Aðalástæðan fyrir litlu heild- armagni er aflabrestur á vetr- arsíldveiðunum. Hins vegar hef ur hátt aflaverð jafnað metin að miklu. Smásíldveiðin var heldur betri en síðustu 10 árin og varð í fyrra 166 þúsund lestir og verðmæti aflans 28,2 milljónir króna. Aflinn á síld- veiðunum við Island í fyrra- sumar varð 55,289 lestir á móti 53.000 lestum 1958. verð aflans upp úr sjó varð 33,3 milljónir króna. Helmingi meiri þátttaka varð í síldveiðunum með flotvörpu og varð aflinn 16.457 lestir, að verðmæti 5,7 milljónir króna. Mest af síldinni fer til bræðslu. Þorskaflinn varð 90.000 lestir en var árið 1958 70.000 lestir og varð aflaverðmætið 75,6 var næstum 3 þúsund lestum meiri en árið áður og verðið meira. Útflutningurinn. Útflutningsverðmæti sjávar- afurðanna varð 950 milljónir n. kr. Útflutningur saltfisks og sildarmjöls dróst nokkuð sam- an á árinu. Á árinu urðu tals- verðir markaðsörðugleikar fyr- ir saltfisk í Brazilíu og dró það úr útflutningi þangað. Fram- leiðsla síldarmjöls var minni en áður vegna aflabrests. Hins vegar jókst útflutningur á nið- ursoðnum sjávarafurðum. Út- getið manna, sem hafa unnið sér góðan orstír, námsferli efnilegra nemenda, pilta og stúlkna, og stundum er þarna sagt frá ís- lenzkum málum, birtar þýðingar úr islenzku. Þá er gildi ritsins ekki sízt, að það er vel fallið til þess að vekja og halda við áhuga aíkomenda Islendinga fyrir ís- landi, þjóðinni og menningu hennar, sem ekki hafa full eða ef til vill engin not af öðru en því, sem um þetta er ritað á enska tungu. Fjölbi-eytilegt efni. I þessu efni, sem er mjög fjöl- breytilegt að efni, er grein eftir S. B. Olson um leiðangur land- flutningur á fullþurrkuðum salt nema frá Þingvöllum í Saskat- fiski varð meiri en nokkru chewan-fylki til Manitobavatns sinni áður eða 40 þúsund lestir. — Freðfisksútflutningur jókst einnig til mikilla muna. IsMingar hafa skíðaskóia. MáiiaftardYwl J»ar koslai* 2000 k»*. Skíðafélag ísafjarðar hefur nú að fullu endurreist skíða- skála sinn á Seljalandsdal. Um 10 ára skeið rak félagið skíða- skóla í skála sínum þar á daln- um undir stjórn hins góðkunna skíðakennara Guðmundar Hall- grímssonar frá Grafargili við Önundarfjörð. Er skálinn eyði- lagðist í snjóflóði 1953, lagðist starfsræksla skólans niður. í fyrra hófst starfsræksla skólans að nokkru leyti, en þann 1. marz n. k. verður hún hafin að fullu. Skólinn mun starfa fram undir páska eða í 6 vikur. Skólastjóri og kennari verður Haukur Sigurðsson, sem er kunnur skíðamaður og hef- viku °§ leiðkeina skíðamönnum,. manns Skíðafél. ísafjarðar eða til fræðslumálaskrifstofunnar (íþróttafulltrúa), Reykjavík. Skíðafélag ísafjarðar. Skíðakennsia í Hveradöium. Veitingamenn Skíðaskálans hafa ákveðið að hafa skíða- kennslu við Skíðaskálann alla næstu viku og áfram milli helga eftir því sem færi leyfir. j Mun Úlfar Skæringsson dvelja í Skíðaskálanum næstu ur iðkað skíðaíþróttir innan- lands og utan. Kostnaður mun nema kr. 2.000 fyrir mánaðar- dvöl. í þeim kostnaði er matur, I húsnæði, ljós, hiti, kennsla o sem þangað sækja. Eftir hann taka við aðrir þaulreyndir skíðamenn. Snjór er nú nægur í skíða- árið 1893. I þessari fróðlegu og jafnframt átakanlegu lýsingu, er sagt frá þvi, er 75 af hundraði landnema í Þingvallabyggð norð- austur af Churchbridge, tóku sig upp vegna langvinnra þurrka og sumarfrosta, sem við hafði verið að stríða í 2—3 ár, en svo bættist ofan á harðindavetur 1892—93. Vildu fæstir þá þrauka lengur og hurfu á brott, en fólk greinarhöf- undar var meðal þeirra sem fóru til vesturstrandar Manitobavatns. Þetta var á þeim tíma, er allt lestrarefni var íslenzkt, og nefn- ir höf. VídaUns postillu, Kvöld- vökurnar og Pilt og stúlku. Er skemmtileg lýsingin á lífi land- nemanna í Þingvallabyggð og lýsingin á sorglegum atburðum í leiðangrinum -til Manitobavatns er lifandi og átakanleg, þót-t fó- orð sé. Bók dr. Carols ,1. Feldsted. 1 þessu hefti er sagt frá bók- inni „Design Fundamentals", sem er listfræðilegs efnis, eins og nafnið gefur til kynna, en hún er til fræðslu um listvefnað og myndir á listaverkum, og ætluð til kgnnslu í æðri skólum. Hér kvað vera um skrautlega og vandaða útgáfu að ræða, en bók- in er gefin út c.í kunnu útgáfu- fvrirtæki. — Carol er fædd í I ^ Verkamenn tapa mestu. Enginn getur sagt fyrir um, hvar staðar mundi látið numið. Vísitalan er nú 100, en hún mundi vafalaust 1 komin upp í 200 áður en árið væri á enda, og auðvitað mundi. hún halda áfram að vaxa með góiyum stuðningi þeirra manna, sem halda því nú fram, án þess að blikna eða blána, að hér þurfi ekk- ert að gera, bara bókstaflega ekki neitt, til þess að allt verði í eins góðu lagi og hugsazt getur. En það ættu þeir fyrst og fremst að hafa í huga, sem trúa kommúnistum og halda, að þeir sé í ætt við Georg Was- hington, svo að þeir geti ekki skálabrekkunni og færi ágætt. Winnipeg 1918, dóttir Eggerts S. fl. Skólinn getur aðeins tekið! Skíðalyftan er yfirleitt í gangi Feldsted skartgripasala þar og þegar skíðafólk er þar og brekk- konu hans Ninnu. Carol stund- an upplýst eftir að dimma tek- ’ aði nám við háskóla í Chicago, ur> | New York og Berkeley í Kali- Er þetta mjög ákjósanlegt forr|íu °S Sorbonne (Svarta- tækifæri fyrir þá, sem geta komið því vjð að bæta skíða- mennt sína. Notið snjóinn og sólskinið. 20 manns. Þeir nemendur, sem dvelja allan skólatímann og ljúka prófum í skíðaíþróttum, hljóta skilríki, sem veita þeim rétt til þess að annast leiðbein- ingar í skíðaíþróttum. Meðan skíðaskólinn starfaði: dvöldu þar við nám ýmsir þeir. sem nú um skeið hafa veriðj skrökvað, að það eru fyrst j öndvegis skíðamenn landsins, og fremst þeir, sem lægst hafa launin, er verða illa*úti, þegar verðbólgan tryllist. Þeir ltoma kannske heim með fleiri krónur í næstu viku, en þeir fá bara minna fyrir þær, og þannig fá þeir sífellt minna eftir því sem krónunum fjölgar. Og það ættu sömu mer.n einnig að hafa hugfast, að það er svo og nokkrir íþróttakennarar.! Umsóknir um skólavist send-j ist til Sigurðar Jónssonar for- „Lækna sjáifan // skóla) og Ecole des Beux-Arts (sumarnámskeið). 1 Svartaskóla hlaut hún doktorsnafnbót. Heim- ili foreldra hennar er nú í Van- couver, B. Columbia. Bandaríkjamenn kaupa mikið af allskonar lyfjum og „patent- pillum“. Á s.l. ára vörðu þeir hvorki þetta, sem kommúnistar j hafa haldið fram, þegar þeir j hafa verið í stjórn. Utan! meira né minna en 4,2 milljárði stjórnar blekkja þeir sam- ■ dollara til slíkra þarfa. Það Það vizkulaust og segja þveröf-j meira en þeir borga læknum ur íandnemi. Salome Halldórsson ugt við það, sem þeir vita, að, sínum, segir í opinberri skýrslu skrifar um bókina og lýkur á er hið rétta. 1 um þetta. j hana miklu lofsorði. Kithöfundar. 1 heftinu eru greinar um ung- an rithöfund, George Salverson, son skáldkonunnar Lauru Good- man Salverson, sem mai'gir kann ast við, og Ragnhildi Guttorsson og skáldsögu hennar IAIN OF RED RIVER, en hún gerðist í Rauðárdalnum í Manitoba, og er aðalsöguhetjan ungur, skozk-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.