Vísir - 08.02.1960, Blaðsíða 11

Vísir - 08.02.1960, Blaðsíða 11
Mánudaginn 8. febrúar 1960. Vf SIR 11 Afli glæðist nú til við Eyjar. Landverkafólk með geysi- miklar tekjur. Frá fréttaritara Vísis. Vestmannaeyjum í gær. Aflabrögðin virðast vera að skána, eftir fiskitregðu nú um tveggja vikna skeið. í fyrradag kom Snæfugl frá Reyðarfirði með 22 lestir úr róðri. Gullver og nokkrir aðrir bátar voru einnig með mikinn afla, frá 15 til 20 lestir. Aflinn er að visu mikið blandaður enn af keilu og hin- um verðminni fisktegundum, en þetta bendir samt til þess, að hreyfing sé komin á fiskinn eftir óveðurskaflann og vænta menn nú þess að sæmilegur afli fáist á línu þar til net verða tekin, en það verður síð- •ari hluta þessa mánaðar. Geysimikil atvinna hefur ver ið hjá landverkafólki frá því að vertíð hófst og aukast verkefnin stöðugt eftir því sem á Hður vertiðina. Tekjur landverka- fólks, bæði karla og kvenna eru í mörgum tilfellum helmingi hærri en fyrr og ef að líkum lætur koma menn af þessari ver tíð úr Eyjum með meira fé en áður hefur þekkst. Menn hafa rætt nér um afstöð færeysku sendinefndarinnar. Það er mál manna sem staðið hafa í sambandi við Færeyinga sem verið hafa hér samfellt nokkrar vertíðir i röð, að þeir séu ósamþykkir gerræði Paturs- sons og félaga hans en fái þó ekki rönd við reist. Þegar afla- hrotan kemur verður þörf á eun fleira fólki en nú er í Eyjum en búast má við að hingað komi fólk eins og venjulega um það leyti. Von mun vera á nokkrum færseyskum stúlkum með Drottnigunni, þegar hún kem- ur næst. Vegaspjöll - Framh. af 12. síðu. umferðina um hann við 8 lesta þunga bíla, sem hámark. Und- anfarið hafa allt að 16—17 lesta þungir bílar farið um veginn firði. Hvítá rann yfir bakka en þag yrgj nn bannað um sinn. sína og yfir veginn skammt fyr- ir sunnan Hvítárvallaskálann, svo hann var ófær orðinn bif- reiðum. í Hvalfirði rann á ýmsum Gler - (Frh. af bls. 7) stöðum úr veginum, m. a. hjá heita furðulegt að byggingar- Staupasteini, Hálsi í Kjós og samþykktir, sem nú gefa yfir- víðar, þannig að vegurinn var, leitt ákveðin fyrirmæli um ein- ógreiðfær orðinn, en ekki tal-j angrun útveggja, skuli láta inn ófær. j hverjum það í sjálfsvald, hvort Austan fjalls urðu víða meiri hann kýs að hafa 5—6 sinn- og minni skemmdir á vegum og um meiri hitatöp út um glugga sums staðar voru þeir ófærir. sína en leyft er fyrir aðra hluta Þannig urðu spjöll á Skeiðum útveggjanna. í þessu sambandi hingað og þangað, Biskups-j er ekki úr vegi að minna á hags tungnavegi, veginum austan j muni hitaveitnanna, þar sem við Laugavatn, og í Hreppum i þær eru til staðar. Banaslys - gróf Stóra-Laxá veginn sund- ur á Auðsholtsleið. í Fljótshlíð flæddu ár yfir veginn og ollu umferðartrufl- unum á tveim stöðum. Annars vegar Merkjá og hins vegar á hjá Árkvörn. í morgun skýrði vegamála- stjóri Vísi frá því að klaki væri víða að fara úr vegum og þeir væru illfærir orðnir sums stað- ar af þeim sökum. Meðal ann- ars væri Mosfellssveitarvegur- inn orðinn rr<í°g slæmur og, fyrst um sinn yrði að takmarka Hlutafélagið Gler var stofn- að haustið 1958. Stjórn þess hafa skipað frá upphafi Sveinn S. Einarsson, verkfræðingur, Aðalheiður Guðmundsdóttir, frú, og. Hallgrímur Björnsson, verkfræðingur. Reynir Einars- son fulltrúi stjórnar daglegum rekstri fyrirtækisins. Joe Louis, fyrrum barsmíða- meistari, hefir verið skipað- ur erindreki stéttarfclags rakara, barþjóna og fram- reiðslumanna 1 Kaliforniu. Lll Frh. af í. síðu. í leigubifreiðinni voru, auk bifreiðarstjóra tvær konur ep ekkert þeirra mun hafa sakað. í litla bílnum P 384 voru 5 manns og slasaðdst allt meira eða minna, en mest þó kona, Líney Guðlaugsdóttir að nafni, og barn hennar ársgam- alt, Matthías Stefán Karlsson, sem hlaut mikið höfuðhögg og mun hafa látizt á leið í sjúkra- húsið eða skömmu eftir kom- ima þangað í gærkveldi. Móðir barnsins, Líney, hlaut mikinn. höfðuáverka og var flutt í Landakotsspítala i gærkveldi, Hinir þrír, sem í bilnum voru, hlutu minni meiðsl, en skrám- uðust, mörðust og tognuðu og var gert að meiðslum þeirra i Slysavarðstofunni. Líklegt er, að deila Indonesa og kínverskra kommúnista, um Kínverja í Indoncsiií leysist áður en Krúsév kem« ur í heimsókn sína til Indo- nesiu. Kína-kommúnistum cr orðið meinilla við áhrif þess, að menn tclji þeir verði jafnan að fá Krúsév til að jafna dcilur, sem þeir standa í. VORÐIIR - HVOT ^MMMMMMMMMMIMMMMMMMMI^ HEIIVIDALLUR — ÓÐINIM Spilakvöld Húsið opnað kl. 8. |f| Húsinu lokað kl. 8,30. halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík þriðjudaginn 9. febrúar kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. 1. Spiluð félagsvist. 2. Ræða: Magnús Jóhannesson, bæjarfulltrúi. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmyndasýning: Kvikmynd frá ferðalagi Varðarfélagsins s.l. sumar. Sætamiðar afhentir á morgun (mánudag) kl. 5—6 í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtinefndin. iH, HAPPDRÆTTI HÁSKOLA ÍSLAIMDS Á miðvikutlagiiin vcrður dregið í 2. Hokki. 953 vinningai* að upphæð 1.235.000 krónui*. \ morgun eru seiu ustn forvöð að endiiriivja. * Happdrætti Háskóla Islands. FIJAVARIMAEFIMI FYRIR TIMBUR á íslandi woodlifi: WOODLIF F WOOD L IFE WOODL II F WOODLIF E ALLAR FREKARI UPPLÝSINGAR GEFUR EINKAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI. fúa- og vatnsvarnarefnið hefur verið notað í þrjú ár og reynzt vel. ver gegn fúa í timbri. ver að vatn gangi inn í timbur. ver að timbur breyli sér. litar. ekki timbur og yfir það má lakka eða mála. SÖGIIM H.F. Höfðatúni 2. — Sími 22184. > 'i,' M 9 Gb

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.