Vísir - 08.02.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 08.02.1960, Blaðsíða 4
A VtSIR Mánudaginn 8. febrúar 1960. Hér geta bæði ferðamenn cg keppendur notið sólskinsins. Segja tná að þetta sé dýrasta sólskin í heimi nii, a.m.k. fyrir hina fyrrnefndu. þann 28. sama mánaðar. Nú fara leikarnir fram í dal Indí- ánakvennanna eða hinum svo Itallaða „Squaw Valley“, sem skyndilega hcfur hafizt til al- þjóðafrægðar. Eins og frá hefur verið sagt, sendum við nú fjóra keppend- Wr til þessara leika, en það er íielmingi minni hópur an send- tir var 1956y Eru kepp- endur okkar þeggi- farnir vest- og það jafnvel þótt Bandaríkja- menn væru. Eins og þein-a er reyndar von og' vísa, hefur ekk- ert verið til sparað að leik- arnir megi verða sem eftir- mirmilegastir. Sérstakt ráð var t. d. sett á stofn fyrir alllöngu til þess að sjá um framkvæmd. Meðlimir þess eru m. a. sjón- varpsstöðvareigandi, flugfélags- forstjóri, blaðamaður, máður sem ,á „ice show“, þ. e. a. s. Austur af San Franciseo. En víkjum aftur að „Squaw Valley“. Dalurinn er í Kali- forniu, nánar tiltekið á svip- aðri breiddargráðu og San Francisco, en lengra inni í Sierra Nevada fjöllunum. Þang- að er búizt við um það bil 300.- i 000 gestum meðan leikarnir standa yfir. Þeim kemum vafa- laust ekki til að leiðast. Fram- kvæmdaráðið hefur gert samn- inga við alla helztu skemmti- ikrafta í Bandaríkjunum, sem1 jeinhvers rneg'a sín um að sjá fyrir skemmtiatriðum á síð-; I kvöldum. Þar kennir margra grasa, bæði úr sjónvarps-, kvik- ( mynda- og næturklúbbaheim- . inum. Frank Sinatra mun verða ■viðstaddur, Rock Hudson og ó- trúlega stórar jaz2Úrljómsveitir. Þær munú leika fyrir dansi all- ar nætur í hinum miklu og íburðarmiklu gistihúsasölum. Og ef gestirnir vilja skemmtá sér meira, þá gefst þeim líka Frá Þýzkalandi: Ínnanhiíssmót nýhafisi. 5,8 sek. í 50 m, 7,37 í Eangstökki, 4,20 á stöng. Innanhússmótin eru nú hafin í Þýzkalandi. Nú síðari hluta janúar íor fram mót í Berlín, í hinni svokölluðu „Sporthalle Schöneberg“. Áhorfendur voru margir, húsfylli réttara sagt, og margir af hinum snjöllu frjáls- íþróttamönnum Þjóðverja sýndu þar ótrúlegt „form“, svo snenuna árs. Einn af þeim keppendum sem hvað mesta athygli vöktu, var þó alls ekki Þjóðverji, held- ur Bandaríkjamaður, þeldökk- ur að auki. Hann heitir Herbert Carper, og var hann í fyrra skærasta stjarna spretthlaup- anna á innanhúsmótum. Þá jafnaði hann a.*m. k. eitt heims- met. Hanrx.hefur til þessa verið beztur á mjög stuttum vega- lengdum, þ. e. a. s. 50—60 m, en er hann reyndi sig á 100 m í fyrsta skipti á sl. vori, utan- húss, fékk hann aðeins 10.9 sek. Þann tíma mun hann þó hafa bætt eitthvað síðar. Nú keppti hann við Manfred Steinbach, sem fyrir nokkrum árum náði 10.4 sek í 100 m en er annars þekktari sem langstökkvari. Vegalengdin var 50 m. Aðrir þátttakendur voru einnig í þessu hlaupi, svo sem ungur, efnilegur þýzkur spretthlaup- ari, Uve Krohn, en hann muh tæplega tvítugur. Carper vann þetta hlaup á 5.8 sek og jafn- aði þar með sinn bezta tíma á Framh. á 9. síðu. SQUAW VALLEY: Leikvangur milljónamæringa - undir- búningur kostaði 75 milljónir dala. VerÖ á næturgistimju eftir því — herbergi 50-70 daiir á dag, morgunverður 20-25 dalir. Skilyrði til keppni verða þó sennilega hin beztu sem hingað til hafa þekkzt. Þáttakendur 1200. tækifæri til þess að horfa á vetraríþróttir á daginn! Spurn- ingin er bara hvort menn hafa sig í það eftir allt næturlífið. Skemmtanalífið verður skipu- lagt á svipaðan hátt og í bænum Las Vegás, sem mun þekktastur staða þeirrar tegundar í Bandaríkjunum. Verðið er líka í sama flokki. Það er hæpið að þessir Vetrar-Olvmpíuleikar komi til með að hæfa hinum venjulegu áhorfendum að skíðamótum, eins og þeir gerast um heim allan. Hæpið er og, að margir af hinum föstu áhuga- mönnum íþróttarinnar í Evrópu leggi leið sína á þessa, hina 8. leika. Ef maður vill fá herbergi í hinum stóru gistihúsum, þá kostar það um 50—70 dali að fá að blunda yfir nóttina. Eina bótin er þó að morgunmaturinn kostar ekki nema 20—25 dali. En það er auðvitað fyrir utan kampavín. Ef maður vill búa ut af fyrir sig, þá er hægt að taka á leigu einbýlishús, sem reist hafa verið til þess að mæta kröfum þeirra sem slíkt kjósa. Leigan er ekki nema 30.000 dal- ir á mánuði. 200 slík einbýlis- hús eru til leigu. í Evrópu líta menn þetta al- varlegum augum, ekki sízt með- al íþróttamanna. Þýzk blöð hafa spurt hreint út, hvort leik- arnir séu haldnir einungis til þess að auðga þá er um þá eiga að sjá, og hvort sjálf íþróttin sé bara leiðinlegur fylgifiskur. Þessi gagnrýni komst fyrir al- vöru af stað, er þýzki sjón- Þetta er mynd af síðasta repi“ skíðalyftrmnar. Hún flytur menn upp 8200 feta langa braut, og með lyftunni er hægt að flytja upp 600 manns á klukkutíma. varpsmaðurinn Hleinz Máger- lein sagði frá þessu gullæði nýja tímans í „Squaw Valley“, þar sem síðasti dalurinn er mjólk- aður af viðstöddum. Það hefur verið mikið að gera undanfarið. Starfsmenn síma, verzlunarfólk, fasteigna- salar og leigusalar, gistihúseig- endur og aðrir hafa ábyggilega óskað að dagurinn væri 48 tím- ar. Það eiga nefnilega margir dalir eftir að skipta um eigend- ur í dalnum góða næstu daga. Hér skal tilfært eitt dæmi. Hús nokkurt sem byggt var fyrir nokkrum árum fyrir 8000 dali er nú hægt áð leigja fyrir mörgum sinnum þá upphæð í þá 30 daga sem Ólympíumán- uðurinn stendur. Lóðarskiki Framh. á 9. s.vðu. Þetta er ein af hinum mörgu brekkum í „Sqaw Valley“. Þótt menn séu ekki keppendur, hcldur bara venjulegir ferðamenn fá þeir leyfi til að nota sömu brekkurnar og keppendurnir á vissum tímum. Reyndar er vissara að vera í sæmilegri æfingu. Eftir um það bil 10 daga hefjast í Bandaríkjunum 8. Vetrar-Ólympíuleikarnir. Síð- ast voru þeir haldnir fyrir fjór- um vetrum í bænum Cortina d’Ampesso a Italíu, dagana 26. janúar til 5. febrúar. I ár eru þeir nokkru seinna á vetrinum, hefjast 18. febrúar og lýkur ur um haf, og munu nú vera þar við keppni og annan undir- búning'. Eins og fyrr er sagt, hefur nafnið „Squaw Valley“ skyndi- lega hafizt til frægðar og það svo þótt fáir muni hafa getað bent á þann stað á kortinu um- hugsunarlaust fyrir einu ári, nokkurs konar atvinnumanna- sýningu á skautum, og síðast en ekki sízt Walt Disney. Mörgum kann að finnast þetta einkennilegt samsafn af mönnum, þegar tekið er til- lit til viðfangsefnisins. Fæstir þeirra, ef nokkrir, þekkja nokk- uð að ráði til vetraríþrótta. En þetta eru nú samt mennirnir sem eiga að taka á móti kepp- endunum og sjá um að þeim sé séð fyrir dægradvöl á meðan á keppninni stendur. Nafn nefndarinnar er „Pagent- ry Committee11, og verður það ekki skýrt hér nánar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.