Vísir - 08.02.1960, Blaðsíða 5

Vísir - 08.02.1960, Blaðsíða 5
Mánudaginn 8. febrúar 1960. VÍSIB 5 (jmla bíc i Sími 1-14-75. (Gypsy Colt) Skemmtileg og lirífandi fögur bandarísk litmynd. Donna Corcoran Ward Bond Frances Dee Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 16-4-44. DRAOULA (Horror of Dracula) Æsispennandi ný ensk- amerísk hrollvekja í litum, ein sú bezta sem gerð hefur verið. Peter Cushing Christopher Lee. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. 7rípMíó \ Sími 1-11-82. (Desert Sands) Æsispennandi, ný amerísk mynd í litum og Super- scope, er fjallar um bar- áttu útlendingahersveitar- innar frönsku við Araba í Saharaeyðimörkinni. Ralph Meeker Marla English Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Prentum fyrir yður smekkiega og fljötlega PRENTVERK 0 KLAPPARSTIG 40 — SÍMI 1 94 43. Jfe■ '!* Á"lííí ■ #. * r ■ fe: - v DsnsskéSI Rfgmor Hanson A laugardaginn kemur hefst síðasta námskeiðið £ vetur — fyrir byrjendur — unglinga og fullorðna. Uppl og innritun í síma 13159 í dag, á morgun og miðvikudag. Aðeins þessa 3 daga. AðaSfundur kvennadeiidar Slysavarnafélaosins / í Reykjavík verður haidinn í kvöld kl. 8,30 í Sjálf- stæðishúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Til skemmtunar: Uppiestur: Dr. Símon Ágústsson. Gamanþáttur: Baldur Hólmgeirsson. Listdans: Jón Valgeir og Edda Scheving. — Dans. Konur vinsamlega beðnar að sýna skírtcini eða taka þau á íundinum. STJORNIN. m ÞÓRSCAFÉ Dansleikur i kvöld kl. 9. fi.K.- sextelHnn Icikur I;Hy Villijálins. svngur Aðgöngumiðasala frá kl. 8. AuAturbœjarbíó MM Sími 1-13-84. Eftirförin á hafinu (The Sea Chase) Hörkuspennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd í litum og Cinema- Scope, byggð á samnefndii skáldsögu eftir Andrew Geer. John Wayne, Lana Turner, Tab Hunter. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓÐLEIKHÖSIÐ KAROEMOMMUBÆRINN Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna. Sýning þriðjudag kl. 20. Uppselt. Edward, sonur minn Sýing miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Silj^Lirtiymcj li& OPIÐ I KVÖLD. Okeypis aðgangur. Tríó Reynis Sigurðssonar leikur. — Matur framreiddur frá kl. 7. M A T S K R Á : ★ Súpa dagsins Blómkáissúpa með grænmeti, kr. 35,00. ★ Wienarschnitzel kr. 30,00. ★ Filct mignon maison kr. 35 ★ Lambakótelettur með grænmeti kr. 35,00. ★ Enskt buff kr. 35,00 ★ Franskt buff kr. 35,00 ★ Steikt fiskJlök remoulaði ★ ís með rjóma kr. 8,00 ~k Borðpantanir í síma 19611. ★ Skemmtið vkkur í Silfurtunglinu. SILFURTUNGLIÐ. HATTAHREINSUN Handhreinsum herrahatta og setjum á silkiborða. Efnalaugin Björg Barmahlíð 6. 7jarnarbíó Sími 22140 Strandkapteinninn (Don‘t Give up the Ship) Ný amerísk gamanmynd með hinum cviðj,—nanlega Jerry Levvis sem lendir í allskonar mannraunum á sjó og landi. Sýnd kl. 5, 7 og' 9. ^tjcrhubíc KMMM Sími 1-89-36. Eldur undir niðri (Eire Down Below) Glæsileg, spennandi og litrík ný ensk-amerísk CinemaScope litmynd, tek- in í V.-Indíum. Aðalhlutverkin leika þrír úrvalsleikarar, Rita Hayvvorth Robert Mitchum, Jack Lemmon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Výja bíé Rósa Bernd Þýzk litmynd, byggð á hinu magnþrunga og djarfa leikriti með sama nafni eftir þýzka Nóbelsverð- launaskáldið Gerhart Hauptmann. Áðalhlutverk: Maria Schell og ítalinn Raf Vallone. Danskir skýringatekstar. Bönnuð börnum yngrj en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UND.25 S: 13743 Hcpaeoyá bíc imu Fögur fyrirsæta Ein glæsilegasta mynd Brigitte Bardot, sem hér hefur verið sýnd. Danskur texti. Micheline Presle Louis Jordan Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Góð bilastæðj. Æskulýðsvika K. F. U. M. • Samkoma í kvöld kl. 8,30. 9 Olafur Ólafsson kristniboði talar. • Allir velkomnir. jÐi*. JPetcr lei ag Iris lei sýna töfrabrögð kl. 10. A. ðeiats þetia eina livölti Sími 35936.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.