Vísir - 18.07.1961, Síða 11

Vísir - 18.07.1961, Síða 11
Þriðjudagur 18. júlí 1961 V t S I R 11 SKÓLAGARÐAR. Starfsemi þeirra var með sama hætti og undanfarandi ár. Þetta var 13. starfsár þeirra og aðsókn vex stöð- ugt. Nú voru skráð í garðana 114 stúlkur og 112 drengir eða samtals 226 böm. 1 gróðurreitinn í Heiðmörk gróðursettu börnin 2000 trjá plöntur. 180 böm voru með í ferðum sem farnar voru í Árbæjarsafn og flest fó'ru þau með, þegar gönguferðir voru famar um bæinn og næsta nágrenni, til að vekja athygli þeirra á því mark- verðasta sem er að sjá í Rvík. Slíkar kynningarferðir um bæinn em ákaflega vinsælar og rejmslan sýnir að flest em bömin ófróð um borgina, sem þau eru að alast upp í- Þessi þáttur starfseminnar er því ekki sá ómerkasti. Leiðbeinandi bamanna var Jón Pálsson tómstundakenn- ari, en honum til aðstoðar störfuðu að jafnaði sex full- orðnar stúlkur og fullorðinn maður, Indriði Jóhannsson, sem gegnir afahlutverkinu fyrir bömin og hefur gert um margra ára skeið. Mjög vinsæll hjá börnunum, hann leiðbeinir um notkun og hirðusemi verkfæra og fleira þ. u. 1. Sem venja er, vora þrem- ur bömum veitt verðlaun fyr- ir framúrskarandi alúð við ræktunarstörfin. Börnunum vora gefnar einkunnir fyrir störf sín í görðunum. ASmenna bílasalan við Vitatorg, símar 11144 og 13038 Bílar til sýnis og sölu í dag: Volkswagen 1955, í góðu standi. Zodiac 1957. Opel Kapitan 1956 Chevrolet 1955, mjög góð- ur bíll, selzt ódýrt gegn staðgreiðslu. Beno Dauphine 1957, góður bíll, lítur út eins og 1961. Skoda 1200, 1955. Consul 1952, útborgun 15 þús., er svipaður útlits og 1955. Almenna bílasalan við Vitatorg, símar 11144 og 13038. Saíav er örugg hjá okkur. Bílarnir eru til sýnis á staðnum. BlFBtEIÐASAL/\\ FRAKKASTÍG 6 Símar: 19092, 18966, 19168 Chevrolet ’55, í ágætu standi. Allskonar skipt: koma til greina. Taunus Station ’61, alveg nýr. Volvo Station ’59, skipti á eldri bíl. Volkswagen ’58 og 60, Willys Jeppar. Vörubílar. Flugfélag íslands hefur ákveðið að taka nokkra nema í flugvirkjun á hausti komandi. Væntan- legir umsækjendur geta fengið umsóknareyðu- blöð í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, Reykja- vík, og einnig hjá umboðsmönnum þess utan Reykjavíkur. Umsóknir þurfa að berast félaginu fyrir 15. ágúst næstkomandi. /CflAMOA//* ý^SÍ[ASALAR.g^ Ingólfsstræti li Símar 15-0-14 og 2-31-36 Aðalstræti 16 Sími 19181. 48---4-A- Kaupmannasamtök íslands halda almennan félagsfund í Tjamarcafé í kvöld þriðjud. 18. júlí kl. 8,30. Dagskrá: Nýir kjarasamningar við V.R. Kaupmenn mætið vel og stundvíslega. Kaupmannasamtök íslands Háraðsmót Sjálfstæðismanna í Austur-Skaftafellssýslu 22. jfilí. \ Héraðsmót Sjálfstæðismanna í Austur-Skaftafells- sýslu verður haldið að Mánagarði, Hornafirði, laugar- daginn 22- júlí kl. 20.30. Á móti þessu mimu þeir Gunnar Thoroddsen, f jár- málaráðherra og Sverrir Júlíusson, útgerðarmaður, flytja ræður. Þá verður flutt óperan Rita eftir Donnizetti. Með hlutverk fara óperusöngvaramir Þuríður Pálsdóttir, Guðmundur Guðjónsson og Guðmundur Jónsson og Borgar Garðarsson, leikari. Við hljóðfærið F. Weiss- Iiappel, píanóleikari. Dansleikur verður um kvöldið. LAIMDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR SUMARFERÐ VARÐAR SlilMNUDAGIIMINI 23. JUU 1961 Ekið verður austur Mosfellsþeiði, um Grafning framhjá Heiðabæ og staðnæmst fyrir ofan Hestvík. Síðan verður farið suður fyrir Nesjahraun að Hagavík og austur yfir Ölfusvatnsheiði, framhjá Úlfljótsvatni að Ljósafossi og norður með Þingvallavatni að austan, framhjá Miðfelli að Þingvöllum. Þá verður ekið um Bolabás og Selás inn á Hofmannaflöt og norður á Kaldadal að Kerlingu. Þá verður ekið um Uxahryggi og vestur með Hafnarf jalli fyrir Leirárvog og hringinn i kringum Akrafjall um Hvalfjörð til Reykjavíkur. Kunnur leiðsögumaður verður með í förinni. Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr- 225,00 (innifalið i verðinu er miðdegisverður og kvöldverður). — Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvíslega. Stjórn Varðar

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.