Vísir - 18.07.1961, Síða 12
12
V í S I R
Þriðjudagur 18. júlí 1S51
Heiðarleiki úr
gildi feildur.
Skattframtöl aftur rann-
sökuð á Ítalíu.
RÓM (UPI). — Það er haft
eftir fjárraálasérfræðingum
í Róm, að ítalskir skattgreið-
endur séu ekki eins heiðar-
legir og stjómin vonaðist til.
Afleiðingin af þessu er sú, að
stjórnin hefur afturkallað
„Trúnaðaráætlunina“, sem
svo hefur verið nefnd, en hún
er nú orðin 10 ára gömul, en
í þessari áætlun var gengið
út frá því, að skattgreiðend-
ur séu heiðarlegir^ áætlunin
var ekki afturkölluð opinber-
lega, en góðar heimildir full-
yrða, að hún sé ekki lengur
í gildi.
Þessi áætlun var upnhaf-
lega sett fram í janúar 1951,
þegar fjárlögin, sem kennd
eru við Vanoni, sem var fjár-
málaráðherra, þegar þau
voru lögð fram.
1 þessari áætiun var gert
ráð fyrir því, að allir skatt-
greiðendur séu heiðarlegir og
ekki voru skattframtöl rann-
sökuð meira en eðlilegt er,
hvar sem er. Eftir því sem
heimddir segja, hefur þetta
ekki reynzt vel. Eftir stuttan
tíma, þegar sýndur var
gao'ukvæmur heiðarleiki milli
skattgreiðenda og skattyfir-
valdanna, þá fór óðum að
falla í sama f?amia ^arið aft-
ur. Skattframtölin urðu
smám saman „svona nokk-
urn v^mnn rétt“ og hert var
mjög á eftirlitinu.
Á hverju ári þurfa skatt-
yf.'^.ö’din að spyrja 70—
80% skaH-o-T~u*^nda srviörun-
um úr og þá kemur ýmislegt
í liós.
En það eru fiQíri bOðar á
þe^su máli. Þ°gar „tnmaðar-
áætlunin" tók gildi, var
smám saman mikill hluti
þeirra sem endurskoða fram-
tölin, fluttur yfir í aðrar
stiómardeildir. Nu begar eft-
irlitið hefur verið hert, þá
eru skattvfirvöldin hreint al-
veg í vandræðum með að fá
vant fólk til þessara starfa.
Eftir þessu að dæma er
víðar nottur hrotinn í þessum
efnum en á íslandi.
Skriðuhlaup í IVIoregi
í byrjun vikunnar gerði
rniklar rigningar á ýmsum
stöðum sunnan til í Noregi,
einkum í Raumudal og
grennd.
Þar rufu skriðuhlaup þjóð-
vegi á nokkrum stöðum og
færðu hús i kaf. Á einum stað
stóð aðeins mænirinn upp úr
á býli einu og varð að hjálpa
heimilisfólkinu út um þak-
glugga.
EITT herbergi og eldhús til
leigu. Hörpugötu 14 B. (644
HERBERGI með húsgögnum
til leigu. Sími 14172. (656
HJÓN með stálpaða telpu
vantar íbúð i Reykjavík, Uppl.
í síma 23340 til kl. 6.30 e.h. í
dag og á morgun. (639
3JA herbergja íbúð óskast, 2
í heimili. Góð umgengni og
skilvis greiðsla. Tilboð merkt
„Reglusemi 123". (635
REGLUSAMUR maður óskar
eftir kjallara- eða forstofuher-
bergi í Vesturbænum eða Mið-
bænum. Uppl. í síma 12766
eftir kl. 8. (632
2—3 HERBERGJA ibúð ósk-
ast til leigu. Aðeins 3 í heim-
ili. Uppl. í síma 32310. (641
2—3 HERB. íbúð óskast strax
eða síðar. Uppl. í síma 14139
kl. 5—9 e.h. (650
ÓSIIUM eftir 2—3ja herbergja
íbúð. Þrir fullorðnir. Reglu-
semi. Uppl. í síma 32665 eða
37544. (643
PILTUR óskar eftir herbergi,
helzt í Austurbænum. Simi
13847. (666
FORSTOFUHERBERGI til
leigu á hitaveitusvæðinu í
Vesturbænum. Til sýnis eftir
kl. 8 í kvöld. Uppl. í síma 15706
(663 1
STALARMBANDSUR tapað-
ist af steinhellu við Sundlaug
Vesturbæjar laugardaginn 15.
þ. m. Vinsamlegast skilist á
Hagamel 45, 3. h. t.h. Simi
12842. (622
--------------------------|
TAPAZT hafa lyklar í lítilli r
buddu í námunda við Austur-
bæjarbíó. Skilist á Lögreglu- |
stöðina. (662
HJÓLKOPPUR, stór, tapaðist
á Þingvallaleið um síðustu
helgi. Vinsamlegast látið vita
í síma 33393. (660
VINNIIMIOLIJNU* teKur að j
sér ráðnlngar i allar atvlnnu- >
greinar hvar sem er S landinu 1
— Vinnumiðlunin, Laugavegi
58. — Simt 23627.
HREINGERNINGAMIÐSTÖÐ-
IN. Vanir menn. Vönduð vinna.
Sími 36739. (833
HUSEIGENDUR. Tvöfalda
gler og kýtta upp eins og und-
anfarin sumur. Uppl. í sima
35334 kl. 7—9 næstu daga. (569
HUSAMALUN, utan og inn-
an. Simi 34779. (206
GERUM VIÐ bilaða krana og
klósettkassa Vatnsveita
Re.vk.iavikur. Símar 13134 og
35122 (797
INNROMMUM málverk, ijós-
myndir og saumaðar myndlr
Asbrú, Grettisgötu 54. Simi
10108. (393
ÓDVR barnavagn til sölu. —
Uppl. í síma 34870. (619 j
BARNAVAGN til sölu, sem
nýr. Uppl. í síma 18615. (624
BARNAVAGNAR. Sel notaða
bamavagna og kerrur. Barna-
vagnasalan, Baldursgötu 39.
Sími 24626. (489
DRENGJAHJÓL til sölu á
Framnesvegi 24 B. Sími 22570.
(647
SUNDURDREGIÐ barnarúm
til sölu. Sími 11817, (629
VEGNA flutnmgs er til sölu
ýmiskonar húsgögn og raf-
magnstæki, t.d. sófasett, Phil-
co-ísskápur, strauvél o. f 1.,
einnig nokkrir nýir sumar-
kjólar (litil númer), pýtt vest-
ur-þýzkt hjálparmótorhjól og
margt fl. Tækifærjsverð. Ste-
fán A. Pálsson, Flókagötu 45.
(568
PEDIGREE tvíburakerra með
kerrupokum til sölu á Laufás-
vegi 2 A. Sími 13585. Verð kr.
1500. (657
SlMl 13562. Fornverzlunin,
Grettisgötu. — Kaupum hús-
gögn, vel með farin karlmanna-
föt og útvarpstæki, ennfremur
gólfteppi o. m. fl. Fomverzlun-
in, Grettisgötu 31. (135
TVEIR röskir og laghentii
menn óskast í byggingavinnu
Uppl. í síma 10427 kl. 8—10
e. h. (653
UNGLINGUR óskast til að
gæta barna. Uppl. á Reynimel
32. Sími 15640. (654
SAMUÐARKORT Slysavarna-
félags Islands kaupa flestir.
Fást hjá slysavarnadeildum
um land allt. — I Reykjavik
afgreidd í sima 14897. (365
GÓLFTEPPA- og húsgagna-
hreínsun i heimahúsum -
Duracleanhreinsun. — Simi
11465 og 18995. (OUU
UNG stúlka, 15—17 ára, sem
vill læra ensku, getur fengið
dvöl á góðu heimili í Englandi.
Uppl. í síma 15251. (640
STULKUR óskast. Veitinga-
stofan Adlon, Bankastræti 12.
Uppl, frá kl. 7 til 7,30 e. h.
(638
HUSEIGENDUR, húsbyggj-
endur. Annf-st nýbyggingar,
viðgerðir og breytingar á hús-
um. Uppl. í síma 23353. (626
BARNAGÆZLA, 12—13 ára
telpa óskast í sirka 1 mánuð.
Sími 18363. (628
LAGHENT kona getur fengið
vinnu við saumaskap heilan
eða hálfan daginn um stuttan
tíma. Uppl. í síma 11985 kl.
8—10 í kvöld. (625
JO
HUSEIGENDUR athugið. Af
gefnu tilefni auglýsist hérmeð
kaup hreingerningamanna eins
og það er í dag. Hver seldur
dagvinnutími kr. 38,00, eftir-
vinna skal borgast með 50%
álagi, nætur- og helgidaga-
vinna með 100% álagi. Óheim-
ilt er að taka sér kaup fyrir
verkfæri sem notuð eru til að
framkvæma verkið. — Geymið
auglýsinguna.
(648
EGGJAHREINSUNIN
Nouo yöur hina þægilegu kem-
isku vélahreingerningu. —
Veggjahreinsunin. Simi 19715.
(490
ÞVOTTAVÉL til sölu vegna
flutnings. Sundlaugaveg 14.
(655
ÞVOTTAVÉLIN Mjöll og
Rafha eldavél tii sölu, lítið
notaðar. Uppl. í síma 10427.
(652
MJÖG vel útlitandi Pedigree
barnavagn til sölþtr^Uppl. í
síma 16979. (637
SEGULBÁND. Til sölu sem
nýtt „Smaragd" segulband með
spólum. Simi 32652, (636
BARNAKERRA óskast. Uppl.
í síma 34669. (633
UTLEND telpukápa á 10—12
ára til sölu. Uppl. í síma 50819
f.h. og á kvöldin. (634
KONI HÖGGDEYFARAR
Þessir viðurkenndu stillanlegu höggdeyfar fást
ven.julega hjá okkur í margar gerðir hifreiða.
Útvegum KONI HÖGGDELFA í allar gerðir
bifreiða.
SMYRILL
Laugavegi 170 — Sirrú 1 o?-60.
ÖNNUMST viðgerðir og
sprautim á reiðhjólum, hjálp-
armótorhjólum, barnavögnum
o. fl. — Reiðhjólaverkstæðið
Leiknir, Melgerði 29. Sími
35512. (649
HREINGERNINGAR, glugga-
hreinsun, fagmaður í hverju
starfi. Sími 17897. Þórður og
Geir. (646
EINA stúlku vantar til af-
leysinga við afgreiðslustörf kl.
14—23.30. Aðra til aðstoðar í
eldhúsi kl. 18,30—23.30. Uppl.
i sima 19153. (642
ÓSKA eftir 10—11 ára telpu
til að gæta 1 árs drengs frá
kl. 1—6 á daginn. Uppl. í síma
19715. (659
--------------------- f
UNG 'stúlka óskar eftir vinnu, j
meðmæli ef óskað er. Uppl. í \
síma 22941. (667 j
HAFNARFJÖRÐUR. Ljósar
bamakojur til sölu að Fögru-
kinn 7, simi 50905. (645
PEDIGREE barnavagn til sölu,
hvítur og rauðbrúnn, nýjasta
gerð, verð kr. 3200. Uppl. i
síma 17626. (664
RAFHA ísskápur, sem nýr, til
sölu vegna flutnings, verð kr.
6 þús. Sími 10734. (661
SVEFNBEKKUR til sölu. Ing-
ólfsstræti 6. (658
V'vriiir og
irrilaiihfj
STULIÍA óskast strax. Mat-
stofan Hvoll. (665
VANTAR telpu 12—14 ára til
að gæta barna. Hringið i síma
32982. (630
FERÐAFÉLAG ISLANDS ráð-
gerir 13. daga ferð um Mið-
landsöræfi, Lagt af stað mið-
vikudaginn 26. júlí og ekið
austur yfir Tungnaá til Veiði-
vatna, en þaðan um Illugaver
og Nýjadal. Þaðan austur í
Ódáðahraun um Gæsavötn, til
Öskju og Herðubreiðarlinda,
en síðan um Mývatnssveit eða
Axarfjörð. Heimleiðis verður
ekin Auðkúluheiði og Kjalveg,
Upplýsingai í skrifstofu fé-
lagsins, simar 19533 og 11 >
(651