Vísir - 23.02.1962, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. febrúar 1962.
V í S I R
7
ÚTILEGU
eftir Matthías Jochu'msson
leikstjóri: Baldvin Halídórsson Leikendur:
skólapiitar Menntaskólans í Reykjavík
Það er rétt og skylt, að skóla-
piltar Menntaskólans í Reykja-
vík minnist þess með einhverj-
um hætti, að einn úr þeirra
hópi fyrir 100 árum setti saman
á miðju námsári rammíslenzkt
leikrit, Útilegumennina, sem
seinna hlaut nafnið Skugga-
Sveinn og varð eiginlega þjóðar-
leikrit íslendinga.
Nú hafa menntaskólanemar
í fyrsta sinn í sögunni ráðizt í
að flytja þetta leikrit (í fyrstu
gerð) á sérstakri hátíðarsýn-
látlausra og listilegra tjalda.
Út af fyrir sig standa ýmsir
leikenda við höggi hvað leiklist
snertir. En leikstjórinn hefur
ekki valið hvern einstakan eft-
ir listrænni getu. Frammistaðan
er að því leyti misjöfn, sumra
harla lítilf jörleg, einstaka hreint
frábær. En þrátt fyrir hina mis-
jöfnu getu leikenda er slíkur
heildarsvipur á sýningunni, svo
unaðslegt andrúmsloft, heið-
rík/ja og leikgleði, að seint mun
þeim úr minni líða, er fá að sjá
ingu (utan Herranætur) í hinu
glæsilega samkomuhúsi Há-
skólans. Ólík eru skilyrðin til
leiksýninga hér nú en var, er
Útilegumennirnir voru fyrst
sýndir. En leikstjórinn, Bald-
vin Halldórsson, hefur valið
þann kost, að gera sýninguna
eins einfalda í öllum skilningi.
Og svo hafa allir aðilar komizt
frá þessu, að lengi verður í
minnum haft. Ekki er notast
við þau gömlu leiktjöld Sigurð-
ar málara ,sem enn eru til, þótt
ýmsir vonuðust til þess. Aftur
hefur Magnús málari Pálsson
sagt nemanda úr 3. bekk, Magn-
úsi Þór Jónssyni, fyrir um gerð
leikinn. Eins og Skugga-Sveinn
ber ægishjálm yfir aðrar per-
sónur leikritsins, gnæfir leikur
Böðvars Guðmundssnar hátt
yfir annarra á sviðinu. Hann
hefur bæði þann persónuleika,
algera innlífun í hlutverkið og
makalausa raddbeitingu, að
flestum þykir sem nú sjái þeir
og heyri Skugga-Svein í fyrsta
sinn, og svona eigi hann að vera.
Afbragðs vel lék og Helgi Har-
aldsson Grasa-Guddu. Áf öðr-
um leikendum eru sérstaklega
minnisstæðir Kristján Ragnars-
son (Haraldur) og Njáll Sig-
urðsson (Ásta). Gerfið var af-
bragð og leikurinn einkennilega
Skugga-Sveinn
(Böðvar Guðmundsson)
töfrandi barnaskapur. Annars
er skemmst af að segja, að allir
eiga eitthvert hrós skilið. Þetta
er fágæt sýning.
Gunnar Bergmann.
cotsman
mílna landhe
12
Edinborgarblaðið The Scots-
man, sem löngum var mótsnúið
fslendingum í baráttu þeirra
fyrir 12 mílna landhelgi hefur
nú nýlega snúið algerlega við
blaðinu og birti það fyrir nokkr
um dögum forustugrein þar
sem fjallað var um fiskveiði-
landhelgi Færeyja og Skot-
lands, en bæði þessi atriði liafa
verið nokkuð á döfinni að
undanförnu.
Aberdeen missir beztu miðin.
Scotsman fer nú mjög væg-
um orðum um þá tilkynningu
dönsku stjórnarinnar, að hún
ætli að lýsa yfir 12 mílna land-
helgi við Færeyjar, en fram að
þessu hefur gilt samningur um
að brezkir togarar megi veiða
upp að 6 mílna mörkunum á
vissum svæðum. Scotsman
segir, að togaraútgerðin í Aber-
deen missi að vísu algerlega
ein beztu fiskimið sín fyrir
þessar aðgerðir, en það þýði
ekki að fást um það, eins og
bezt sjáist á því, hvernig ís-
lendingar og Norðmenn hafa
fengið framgengt kröfum
sínum um 12 mílna landhelgi.
Komið að Skotum.
En út frá þessu fer Scotsman
að ræða landhelgi Skotlands.
Segir blaðið að Bretar hafi
haldið mjög fast við þriggja
mílna landhelgi aðallega í
þeirri von, að þá væru minni
líkur til að aðrar þjóðir tækju
upp á því að lýsa yfir stærri
landhelgi. Með þessu segir
Scotsman, að Bretar hafi
ætlað að verja hagsmuni tog-
araútgerðar sinnar.
En nú er svo komið að 12
milna landhelgi er komin víðast
hvar, þar sem brezkir togarar
sækja á mið og því er grund-
Fyrir nokkr-
um d ö g u m
gerði ég nýja
kvenþulinn,
Hjördísi Sæv-
ar, að umtals-
efni. Samjj.
hefur Hannes
á horninu nú
gert og farið um hana heldur
hörðum orðum, segir m. a., að
hún hafi karlmannsrödd. Ég
held nú, að fáir þulir hafi lík-
að strax í upphafi, þótt seinna
hafi þeir verið taldir prýðisgóð-
ir, þá er þeir höfðu öðlast þjálf-
un og æfingu. En smekkur
manna er misjafn, og finnist
Hannesi vanta skræka rödd í
útvarpið, held ég hann ætti að
hjálpa því við að svipast um
eftir geldingi fyrir kvenþul.
Fréttaaukínn í gærkvöldi var
tvöfaldur, eins og sjússarnir eru
vinsælastir hér á landi. Mennta-
málaráðherra sagði frá íslenzku
listsýningunni í Kaupmanna-
höfn, en þar hafa myndlistar-
menn orðið landi sínu til mikils
sóma. Þar næst heyrðum við
glefsur úr Útilegumönnunum,
sem Menntaskólapiltar færa nú
upp í svipuðum stíl og gert var
á fyrstu sýningu leiksins. Rætt
yar við höfuðpersónurnar, leik-
stjórann og leitað álits eins á-
horfanda, Þorsteins Ö. Stephen-
sen. iVar leikurinn miklu lofi
ausinn, svo miklu, að þeir, sem
séð hafa sýninguna í Þjóðleik-
húsinu, dauðsjá eftir að hafa
keypt sig inn á þá Hollívúddút-
gáfu.
Upphófst svo nýr þáttur í út-
varpinu, „Um tölvísi“, en þar
mun Björn Bijarnason, mennta-
skólakennari flytja nokkur er-
indi um stærðfræði fyrir al-
menning. Þetta fyrsta erindi
tókst mjög mjög vel, enda lagði
Björn sig allan fram við að
gera þetta að skýru og skiljan-
legu rabbi, sem allir geta haft
gagn og gaman af.
Skátar fengu hálftíma til um-
ráða í tilefni af afmæli Baden-
völlur fallinn undan þessari
stefnu.
Æskir Scotsman þess að
fiskveiðilandhelgi 1 Skotlands
verði stækkuð, enda sé þriggja IPowells. Flutt voru nokkur á-
mílna reglan nú með öllu úrelt. | vörp, litið inn á skátafund,
FEugher Tyrklands
afstýrir byltingu
Tilkynnt var í Ankara, höf-
urðborg Tyrklands, snemma í
morgun, að upprpisnartilraun
sem gerð var í gær, hafi verið
bæld niður — forsprakkarnir
handteknir eða fluttir til starfa
á nýjum vettvangi, og nú allt
með kyrrum kjörum í borginni,
en viðurkcnnt, að hugir manna
væru mjög í uppnámi eftir at-
burðina í gær.
Ávarp Inonu stöðvað.
Vitað var um mikinn ágrein-
ing milli liðsforingja nokkurra
í landhernum og liðsforingja-
efna annarsvegar og flughers-
ins hinsvegar. Ekki kom til
vopnaðra átaka, en þegar um
8000 liðsforingjaefni gengu
þögulir í fylkingum um borg-
ina greip flugherinn til varúð-
Framh á ols 10
hlustað á stríðsóp og svo auð-
vitað hlustað á skátastúlkur
syngja og leika á gítar. Frædd-
umst við nokkuð um tilgang
skátastarfsins og mikilvægi
þess fyrir æskuna, og líka var
okkur sagt, að það væri voða-
Jjótt að hanga aftan í bílum.
Það var gaman að hlusta á
Sinfóníuhljómsveitina flytja al-
íslenzka efnisskrá, en fyrri
hluta tórileikanna í Háskólahús-
inu var útvarpað. Beztu verk-
in fannst mér vera Hátíðamars
eftir Pál ísólfsson og ballett-
svítan ,,Dimmalimm“ eftir
Skúla Halldórsson.
í síðara erindi sínu um nám-
ur íslendinga sagði Ólafur Þor-
valdsson, þingvörður nákvæm-
lega frá móvirinslu. Fróðleik
mátti þarna finna, en heldur
þótti mér þetta óskemmtilegt
útvarpsefni.
Þórir S. Gröndal.
Hlýindi um
land allt
HLYINDI eru nú um land
allt og víðast um 7 stig klukk-
an 8 í morgun.
Hér í Reykjavík var enn ein
hvassviðrisnóttin og var veður-
hæð um 7 vindstig og var svo
enn 1 morgun. Var hér sama
veðurhæð og á Stórhöfða í Vest-
mannaeyjum. Geta má þess, að
austur á Kirkjubæjarklaustri
var logn í morgun, rigning ag
skyggni aðeins um 200 metrar.
Mestur hiti á landinu í morg-
un var 10 stig í Fagradal í
Vopnafirði. Spáð er áframhald-
andi hlýindum og hvassviðri
svo sem vænta mátti.
1200 sinnum
yfir skautið
Flugvélar SAS hafa á fimm
árunr flogið 1200 sinnum yfir
norðurheimskautið.
Fimm ár eru á morgun
(laugardag) frá því SAS hóf
farþegaflugferðirnar yfir norð-
urskaut og verður þess minnzt
með hátíðahöldum í Kaup-
mannahöfn, Tokyo og Anchora-
ge í Alaska. Á þessum tíma
hafa flugvélarnar flutt 35.000
farþega og 2 milljónir kg. af
vörum og öðrum flutningi.
Flugtíminn hefur styzt úr 52
í 16 klst. frá því þær hófust
fyrir fimm árum. — (N.T.B,).