Vísir - 23.02.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 23.02.1962, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. febrúar 1962 V I S I R U SÉRSTAKLEGA BVGGÐUR FYRIR MALARVEGI AF S/ENSKU FLUGVÉLAVERKSMIÐJUNUM RYÐVARINN - SFARNEYTINN RÚMGÓÐUR - KRAFTMIKILL Sveinn Björnsson & Co Hafnarstræli 22 Reykjavik Sími 24204 1 SUNNITDAGSMATINN NYSVIÐIN SVIÐ Kjöírerzlunin Bnrfell SÍMI 19750. SENDILL ÓSKAST FYKIK HÁDEGI. Dagblaöið VÍSIR (Uppl. í Ingólfsstræti 3). Auglýsingasími VÍSIS er 11660 Auglýsingar, sem birtast eiga samdægurs, þurfa að berast fyrir kl. 10 f. h til auglýsingaslpif- stofunnar Ingólfsstræti 3, og auglýsingar í laug- ardagsblað fyrir kl. 6 á föstudögum. Loftfesting Voggfesting SIMI 13743 UNCARCÖTU 25 LAUGAVE6I 90-92 SELJUM I DAG: 10 manna G.M.C. 1959, m. drifi á öllum hjólum, glæsilegur bDl. Volkswagen 1961, sem nýr bíll Opel 1958, 1956, 1955 Ford Station 1955, sanngjamt verð Vauxhall 1947, mjög góður bfll, selzt á sanngjörnu verði. Vantar Volkswagen 1955, ’56, ’57 og ’58. Gjörið svo vel og skoð- ið bílana. Þeir eru á staðnum. „Tré- sandalamir" eru komnir aftur í öllum stærðum. Sama lága verðið. GEYSIR H.F. Fatadeildin. Ar.--: :i •:r.c crJk) jg .•#**£! POTTAPLÖNTUR Stærsta úrval i allri borg- inni. Akið upp að dyrum. — Sendum um alla borg. Gróðrastöðin vn'ð Mikla- torg. — Símar 22822 og 19775. Mætum upp — Setjum upp UTBOÐ um efni til hitaveituframkvæmda í Reykjavík. Tilboð óskast um sölu á um 192.000 m af stál- pípum af ýmsum stærðum til hitaveitufram- kvæmda í Reykjavík, árin 1962—1965. IJtboðslýsinga má vitja á skrifstofu vora, Tjam- argötu 12. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR. Vé lritunarstúlka óskast Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða stúlku til vélritunar og annarra skrifstofustarfa. Verzlunarskóla- eða önnur hliðstæð menntun á- skilin. Tilboð merkt ráðvönd, sendist blaðinu fyrir 27. þ. m. Skátaskemmtunin 1962 verður haldin í Skátaheimilinu: Laugardag 24/2 kl. 8 e.h. fyrir 16 ára og eldri. Sunnud. 25/2 kl. 3 e.h. fyrir ylfinga og Ijósálfa. Sunnudag 25/2 kl. 8,30 e.h. fyrir yngri skáta. Aðgöngumiðar verða seldir í Skátaheimilinu föstudaginn 23. febrúar kl. 5—6 e.h. Nefndin. Tilboð óskast í botnvörpuskipið ,,ÍSBORG“ l.S. 250 í því á- standi, sem skipið er nú á ísafjarðarhöfn. Einnig er mönnum gefinn kostur á að gera til- boð í skipið eins og það mundi verða að lokinni 12 ára flokkunarviðgerð og með áhvílandi er- lendu láni vegna hennar. Tilboðum sé skilað í síðasta lagi 3. marz 1962. Stofniánadeild sjávarútvegsins SEÐLABANKI ÍSLANDS Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Frá og með 1. marz n.k. hætta þessir læknar að gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasam- lagið: Sigurður S. Magnússon, Hannes Þórarinsson. Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa þá fyrir heimilislækna, að koma í afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sínar, hið fyrsta, til þess að velja sér lækna í þeirra stað. Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur frammi i samlaginu. Sjúkrasamlag Reykjavíkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.