Tölvumál - 01.02.1987, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.02.1987, Blaðsíða 1
Febrúar 1987 2.tbl. 12. árg. 2-87 MEÐAL EFNIS: TÖLVUNET OG TÖLVUFJARSKIPTI Skýrslutæknifélagið mun að nýju gangast fyrir námskeiði um tölvunet og tölvufjarskipti. Sjá bl.s 12. og 13. FORDÆMI - FRUMKVÆÐI í leiðara bendir Stefán Ingólfsson á, að menn, sem eigi frumkvæði i þvi að gera tölvutæknina að óaðskiljanlegum þætti íslenskrar menningar, eigi skilið viðurkenningu fyrir verk sin og nefnir tvo menn i þvi sambandi. Sjá bls. 4.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.