Tölvumál - 01.03.1988, Page 12

Tölvumál - 01.03.1988, Page 12
Skýrslutœknifélag islands heldur félagsfun FÉLAGSFUNDUR að Hótel Loftleiðum mánudasinn 18. avríl 1988 Fyrirlesari: Philip H. Dorn, Dorn Computer Consultants, Inc. Philip H. Dorn er fyrrverandi ritstjóri Datamation og fastur dálkahöfundur hjá DATA. Það er ánœgjulegt að skýra frá því að i vetrarlok verður hinn þekkti Philip H. Dorn á fyrirlestraferð um Evrópu. Á leið sinni mun hann koma við á íslandi og halda fyrirlestur á vegum Skýrslutœknifélagsins um þróun tölvumála og spá um nánustu framtíð. Hann mun koma víða við og f jalla bœði um tœknileg atriði og þróun markaðarins. Ekki þarf að fjölyrða um vinsœldir Philips H. Dorn bœði hér á landi og annars staðar. Félagsmenn eru hvattir til að nota þetta tœkifœri til að fylgjast með því sem er að gerast í heiminum. Fundurinn er öllum opinn. Erindið verður um 1 klst. langt og á eflir verða umrœður og fyrirspurnum svarað. í tilefni af sumarkomu verða léttar veitingar frambornar í fundarlok. Þátttökugjald kr. 1.200,00 fyrir félagsmenn, kr. 1.500,00 fyrir aðra. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á skrifstofu félagins í síma 27577 eigi síðar en 15. apríl. Skýrslutæknifélag íslands 12 -

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.