Vísir - 16.06.1962, Síða 12

Vísir - 16.06.1962, Síða 12
12 Laugardagur 16. júní 1962. - SMURSTÖÐIN Sætúni 4. - Seljum allar tegundir af smuroliu. Fljót og góð afgriðsla. Sími 16-2-27. SETJUM í tvöfalt gler og kíttum upp o.fl. Uppl. í sima 24322 frá kl. 9—6. (156 HÚSEIGENDUR. Standsetjum lóð- ir, setjum upp girðingar, leggjum gangstéttir og safnþrær fyrir sum- arbústaði. Sími 37434. (199 UNGLINGSSTÚLKA, 14 ára, ósk- ar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í sima 15761. (200 HÚSAVIÐGERÐIR. Getum tekið að okkur ýmiss konar viðgerðir í bænum og utanbæjar. Setjum í tvöfalt gler. Uppl. í símum 12662 og 22557. (203 HREINGERNINGAR og glugga- hrcinsun. Uppl. í sirnurn 12662 og 22557. Óskar. 15 ÁRA STÚLKA óskar eftir vinnu í sveit, helzt kaupavinnu. Vön. — Sími 51291. HÚSAVIÐGERÐIR. Járnklæðning, rúðufsetning, girðum lóðir, og margs konar viðgerðir. Sími 37124 Munið hina þægilegu kemisku vélhreingerningu á aliar tegundir híbýla. Sími 19715. 10 ÁRA TELPA óskar eftir vist. Sími 33353. (197 FULLORÐIN KONA viil taka að sér að gæta vöggubarns. Uppl. í síma 37119. ' (189 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. — Vatnsveita Reykja víkur. - Símar 13134, 35122. SIMJ 13562. Fomverzlunin, Grett 'sgötu Kaupum Húsgögn, vel með tarií karlmannaföt og útvarps- cæki, ennfremui gólfteppi o.m.fi Forverzlunin, Grettisgötu 31. (135 ÁNAMAÐKAR til sölu á Bárugötu 23. ' (213 VISIR HÚSRÁÐENDUR. - Látið okkur leigja. — Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 33 B. (Bakhúsið). Simi 10059. ÓSKA EFTIR þriggja herb. íbúð. Uppl. í sfma 33144. (192 REGLUSAMUR piltur óskar eftir herbergi, helzt í Rauðarárholti eða þar í grennd. Sími 15406. (195 LÍTIÐ einbýlishús til leigu. Uppl. í síma 22662. SUÐURHERBERGI og eldhús tii leigu í Ingólfsstræti 8. (212 HAFNARFJÖRÐUR — ÍBÚÐ. - Óskum eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Uppl. í síma 23379 í dag og næstu daga. (209 KVENÚR tapaðist I Miðbænum eða Kópavogs-strætisvagni síðast- liðjnn fimmtudag. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 10479. (193 BRÚNT SEÐLAVESKI með nálægt þúsund krónum i peningum ásamt ávisun og reikningum, tapaðist síðastliðið þriðjudagskvöld, senni- lega í strætisvagni Hafnarfjarðar. — Finnandi vinsamlegast hringi á lögreglustöðina, Hafnarfirði. (196 GULLHRINGUR fundinn. Laugar- ásvegi 21. (204 Ford Zephyr ’60, lítið ekinn. Opel Capitan ’60 ’59 ’58 ’57 ’56 ’55. Opel Rekord ’60 ’58 '56 ’55 ’54. Opel Caravan ’57 56 55. Chevrolet ’59, góður bíll, gott verð. Volkswagen ’62 61 60 58 56 55 54. Moskwitsh ’60 59 58 57 55. Mercedes Benz ’52 53 54 55 57. Chevrolet ’55, tækifærisverð. Chevrolet ’53 og 54, góðir bfl- ar. Fiat ’59, mjög glæsilegur. Ford ’58 f 1. fl. standi. Taunus Station ’61, mjög lítið ekinn. Höfum úrval af öllum teg. og árg. 6 manna bifreiða. URVAL af jeppum. ÚRVAL af vörubifreiðum. ÚRVAL af sendibifreiðum. ÚRVAL af 4-5 manna bifreið- um. Bifreiðar til sýnis á staðnum. Laugavegi 146, á homi Mjölnisholts. Bíla og búvélasalan s e 1 i: r : Volkswagen 61 Ford-Vedette ’59 ekinn aðeins 20 þús km 'ilveg sem r. r\ bfll áunus ’62 Station má greiðast að einhverju leyti með fast- eignabréfum 'iercede" .enz 58 ágætur bíll ■"iat ’54 station t/örnb'’ Mercede Ber> 6' Che\ \ 5! i '“’ernation 59 BILA- OG BpVEe. 1ALAN við Mik'atorg Sfmi 23136. PEDIGREE barnavagn til sölu, Sólvallagötu 27, 2. hæð t. v. — Sími 13233. (187 GÓÐUR 6 manna bíll óskast keyptur. 8 cl. kemur til greina. Útborgun 15 þús. Uppl. í sfma 10586. (188 VATNABÁTUR (lítill)) til sölu, Þingholtsstieeti 12. (190 LJÓS sumarkápa nr. 42-44, drengja föt á 7-8 ára, tvær telpukápur á 2-4 ára og jakkakjóll. Uppl. f síma 32980. (191 SÓFABORÐ til sölu á góðu verði. Sfmi 24887. (194 SKERMKERRA til sölu. Uppl. f síma 17324. (198 VESPA Grand Lux ’57, stærri gerð í góðu lagi til sýnis og sölu að Grenimel 31, kjallara. (215 TIL SÖLU Pedigree barnavagn. — Uppl. að Barmahlíð 53, norðurdyr. TAN SAD barnakerra til sðlu. — Sími 37595. (206 KVEN-REIÐKJÓL, Iítið notað, í ágætu standi, til sölu. Uppl. í sfma 20199. (186 TIL SÖL nýlegar springdýnur, danskar. Barnavagn Silver Cross. Tveir armstólar. Thor þvottavél með þeytivindu og enskur bama- stóll. Uppl í síma 17385. KAUPUM blý. Netaverksmiðjan Björn Benediktsson h.f. Sfmi 14607 TIL SÖLU borðstofuborð, stólar, ljósatæki o. fl. Tækifærisverð. — Uppl. i Njörvasundi 24 e.h. í dag. SEM NÝTT fjögra manna ferða- tjald til sölu. Uppl. í sfma 11740. (210 ENSKAR TELPUKÁPUR á 8, 10 og 12 ára til sölu, Laugarásvegi 21. (205 SVEFNSTÓLL óskast. Má vera notaður. Uppl. í síma 16937 eftir kl. 12. (201 kl. 4—8. Ungur maður með bílpróf óskast til starfa 1—2 mánuði. Æskilegt að hann hefði til afnota station-bíl. Tilboð sendist Vísi merkt: „Bílstjóri“. Síldarfólk takið eftir Oss vantar síldarstúlkur á söltunarstöðvarnar Borgir h.f. Raufarhöfn og Borgir h.f. Seyðisfirði. Einnig diksilmenn og verkamenn til Seyðisfjarðar. Nánari upplýsingar á Hótel Borg á herbergi nr. 310 laugardag kl. 3—5 og sunnudag og mánudag kl. 1—3. Jón Þ. Ámason kaupfélagsstjóri Raufarhöfn. UPPBOÐ sem auglýst var í 44. 49. og 52. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1962 á hluta í húseigninni nr. 81 við Laugarveg, hér í bænum, eign dánarbús Jóns Bjamasonar, fer fram eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur, á eign- inni sjálfri föstudaginn 22. júní 1962, kl. 2lA síðdegis. Borgarfógetinn j í Reykjavík. ÚTEC9 UM HITAVEITULAGNIR í HLÍÐARHVERFI 4. ÁFANGI. Hér með er óskað eftir tilboðum um hitaveitulagnir, utanhúss í eftirtöldum götum I Hiíðarhverfi: Meðalholt, Stórholt, Stangarholt og hluta af Skip- holti, Nóatúni, Lönguhlíð, Háteigsvegi og Einholti. Ctboðsgögnin verða afhent i skrifstofu vorri Tjarnar- götu 12, 3. hæð gegn 3.000,00 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Hugheilar þakkir og kveðjur flyt ég öllum þeim, sem heiðr- uðu mig og glöddu á 90 ára afmæli mínu, hinn 8. júíl s. 1. uðu mig og glöddu á 90 ára afmæli mínu, hirin 8. júíl s. L, með skeytum blómum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Gísladóttir. Staða húsvarðar að Austurbrún 2 er laus til umsóknar. Æskilegt er, að umsækjandi hafi nokkra þekkingu á rafmagns- og kynditækjum og geti annast ræstingu. Umsóknir sendist hússtjórn fyrir 24. þ. m. Upplýsingar í síma 36837 kl. 12,30 til 13,30. Húsfélagið Austurbrún 2. Stúlka óskast Stúlka óskast til að taka að sér heimili í Keflavík. Á heimil- inu eru fimm manns, þar af tvö börn 4. og 12 ára, gott kaup og sérherbergi. Uppl. í síma 36413 ATVINNA! Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn og menn vana járniðnaðarvinnu. Einnig viljum við ráða nokkra menn til iðnnáms í vélvirkjun. VÉLSMIÐJAN DYNJANDI H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. AUKAFUNDUR í Hlutafélaginu Eimskipafélag íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, föstudag- inn 23. nóvember 1962 og hefst kl. 1,30 eftir hádegi. D A G S K R Á : 1. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 2. Tillaga til útgáfu jöfunarhlutabréfa. Þeir einir geta sótt fundinn sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík dagana 20. til 22. nóvember. Menn geta fengið eyðublað fyrir umboð til þess að sækja fundinn á skrifstofu félagsins f Reykjavík. Reykjavík, 5. júní 1962. ' STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.