Vísir - 16.06.1962, Side 14
14
Laugardagur 16. júní 1962.
VISIR
GAMLA B0Ó
./
Slmi 1-14-75
Tengdasonur óskast
Bandarísk gamanmynd 1 litum
og CinemaScope. Aðalhlutverk
Rex Harrison, Kay Kendall,
John Saxon, Sandre Dee.
kl. 5, 7 og 9.
TONABIO
Slm) 16444
Alakazan hinn mikli
Afar skemmtileg og spennandi
ný Japönsk-amerísk teiknimynd
í litum op. C.inemascope.
— Fjörug og spennandi æfin-
týri, sem allir hafa gagan af.
Kl. 5, 7 og 9
"“iaR
KÍaBB
Sím) 32075 - 38150
Litkvikmynd 1 Todd AO með 6
rása sterófónískum hljóm.
kl. 6 og 9.
Skipholt' 33 v
Slmi 1-11-82
Spennandi og sprenghlægileg,
ný, amerísk gamanmynd í lit-
um með snillingnum Bob Hope
í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Ógift hjón
Bráðskemmtileg, fyndin og fjör
ug, ný, ensk-amerlsk gaman-
mynd í litum, með hinum vin-
sælu lerkurum Yul Bryjiner og
Kay Kendell.
Sýnd kl. 7 og 9.
Fallhlífasveitin
Hörkuspennandi litkvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
I8ÝJA BÍÓ
Slmi 1-15-44
Glatt á hjalla
(„High Time“)
Hrífandi skemmtileg Cinema-
Scqpe litmynd með fjörugum
söngvum, um heilbrigt og lífs-
glatt æskufólk. Aðalhlutverk:
Bing Crosby, Tuesday Weld,
Fablan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Prinsinn og dansmærin
Mjög skemmtileg amerisk kvik
mynd. Aðalhlufverk Marllyn
Monroe og Laurenz Oliver. Is-
lenzkur texti.
kl. 5, 7 og 9.
Frumstætt líf en fagurt
Stórkostleg ný litmynd frá J.
Arthur Rank, er fjallar un líf
Eskimóa, hið frumstæða en
fagra !íf þeirra. Myndin, sem
tekin er i technirama, gerist á
Grænlandi og nyrzta hluta Kan
ada. Landslagið er víða stórbrot
ií5 og hrífandi. Aðalhlutverk:
Anthony Quinn, Yoko Tani.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
KÓPAVOGSBÍÓ
Sim’ 19185
Sanmeikunnn um
hakakrossinn
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Litli hróöir
Gullfalleg mynd * litum.
Sýnd kl. 5.
Miðasala frá kl. 3.
SHODR®
LÆGSTAVERÐ !
bila í sambécrilcgum slærðar- og gæðaflokki
TÉKKNESKA BIFREIDAUMBOÐID
LAUGAVEGI 176 - SÍMI J 78 81
■15
&m)i
ÞJÓDLEIKHUSID
Sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Sýning mánudag kl. 20.
Sýning þriðjudag kl. 20.
Sýning miðvikudag kl. 20.
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Ekkl svarað i síma fyrsta
klukkutímann eftir að sala
hefst.
Höfum kaupendur að Volks-
wagen ’58—’62 og Opel-bílum
nýjum og nýlegum og flestum
nýlegum bílategundum.
Ef þér viljið kaupa bíl,
selja bíl eða hafa bíla-
skipti, þá hafið samband
við okkur.
Gcsmta bílosalan
Rauðará, Skúlagötu 55.
Simi 15812.
Opel Caravan ’55 ’59.
Opel Record ’58.
Messerschmidt bifhjói ’55.
Fiat ’56 kr. 65 þús.
Volvo Station '52. greiðist með
fasteignatryggðu bréfi.
Ford Taunus ’62, má athuga
sölu með vel tryggðu .fast-
eignabréfi.
Volkswagen ’54 sendibill, kr.
60 þús. Samkomulag
Fiat ’57, vill skipta á Volks-
wagen sendibíl.
Dodge pickup '52, vill skipta á
Ford Taunus eða Opel Cara-
van ’59—’60.
Ford Station ’52, góður bíll,
samkomulag.
Skoda Station 1201, samkomul.
Skoda 440 ’58 kr. 65 þús.
Falcon ’60, verð samkomulag.
Skipti koma til greina.
Volkswagen ’52 ’61.
Ford Consul ’58 kr. 90 þús.
Ford Sodiac '57.
Rambley Station J57.
Mercedes Benz ’55 ’58
Fallegur Crysler 2 dyra, ’50
modelið, verð samkomulag.
Gjörið svo vel, komið með
bflana.
BIFREBBASALAN
Borgartúni k, simi 18085, 19615
Heimasimi 20048.
LAUGAVEGI 90-92
Höfum kaupendur að
Volkswagen, öllurn ár-
gerðum. Bifreiðasýning
á hverjum degi. Skoðið
bílana og kaupið bíl fyr-
ir sumarleyfið.
Vegna sumarleyfa
verður Prentsmiðjan Edda lokuð frá 9. júlí til 2.
ágúst n. k.
Fastir viðskiptamenn prentsmiðjunnar eru góðfúslega
beðnir að athuga þetta.
Reykjavík, 15. 6. 1962.
Prentsmiðjan EDDA h.f.
Útgerðarmenn
Til sölu er nýr aluminium bátur, um 13 fet á lengd og
5 fet á breidd. Hentugur aðstoðarbátur fyrir síld-
veiðiskip.
Vélsmiðja Björns Magnússonar ,
Sími 1737 og 1175, Keflavík.
Ferðafólk
Eins og að undanförnu, starfræki ég sumargistihús f
kvennaskólanum, Blönduósi.
Matur og aðrar veitingar eru á boðstólum allan
daginn.
Verið velkomin.
Steinunn Hafstað.
Frá Sjúkrasamlagi
Reykjavíkur
Frá og með 1. júlí n. k. hættir Esra Pétursson að
gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasamlagið,
vegna burtflutnings.
Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hann fyrir
heimilislækni, að koma í afgreiðslu samlagsins,
Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sínar, hið fyrsta,
til þess að velja sér lækni í hans stað.
Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur
frammi í samlaginu.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
Heilsuhæli U.F.Í.
/ Hveragerði uugiýsir s
Eins og að undanförnu tökum við á móti sumargest- i
um á tímabilinu frá 15. júní til 15. ágúst. Þeir sem
þess óska geta fengið ýmiskonar böð nuddmeðferð og
sjúkraleikfimi. Sundlaug á staðnum. Allar uppl. á
skrifstofu félagsins Laugavegi 2 Reykjavík. Sími 16371
og í skrifstofu heilsuhælisins í Hveragerði. |
Orðsending frá Landssambandi
íslenzkra netjaverkstæðiseigenda
ÚtgerBarmenn — Skipstjórar
Að gefnu tilefni tilkynnist hér með að viðgerðir og
uppsetning síldarnóta verða aðeins afhentar frá netja-
verkstæðum gegn staðgreiðslu.
Virðingarfyllst,
Netjamenn h.f., Dalvík
Netjaverkstæðið Oddi,
Akureyri
Jón Jóhannsson, Siglufirði
Netjaverkstæði Friðriks
Vilhjálmssonar, Neskaupstað
Jóhann Clausen, Eskifirði
Ingólfur Theódórsson,
Vestmannaeyjum
Netjagerð Suðurnesja,
Keflavík
Netjagerð Kristins Ó. Karls-
sonar, Hafnarfirði
Thorberg Einarsson, Reykja-
vík
Netjagerð Þórðar Eiríkssonar,
Reykjavík
Netjagerðin Höfðavík h.f.,
Reykjavík
Nótastöðin h.f., Akranesi
Netjagerð Vestfjarða,
ísafirði.