Vísir - 21.06.1962, Blaðsíða 3

Vísir - 21.06.1962, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 21. júní 1962. V'ISIR í tilefni af heimkomu Marfu Guðmundsdóttur og frægðarför hennar til Parisar, för, sem enn þá virðist ekki vera lokið — birtum'við nokkrar myndir af henni, teknar úr einu af kunn- ustu tízkublöðum Parisar. Við höfum kosið að kalla myndsjána hin mörgu andlit Mariu, vegna þess að við rákum fyrst augun í það hvað hún gaf myndun- um mismunandi andlitssvip, eft- ir því hváð við átti i hvert sinn og gerði það svo eðlilega, en það er talin mikill kostur beztu fyrirsæta. Annars getur hver og einn séð fyrir sig'að hún hefur alla kosti góðrar tizkusýningar- stúlku til að bera. Pað sést bczt á samanburði við aðrar myndir í biaðinu, sem birti nokkrar síð- ur með myndum af Maríu fyrir skömmu. TT» •• 1! • g 11/í ' u andlit Manu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.