Vísir - 21.06.1962, Blaðsíða 6
VlSIR
Fimmtudagur 21. júní 1962.
BÍLA- BÁTA- OG VERÐBRÉFA-
SALAN BERGÞÓRUGÖTU 23
Kjörbíllinn
sími 23900
Fiat ’60
Volkswagen '60
Volkswagen ’55, '56, '57
Rænus fólksbíll sport-bifreið
Opel Record '58 til sölu eða 1
skiptum fyrir eldri Station
Opel Record '55 og ’56
Opel Caravan '55 og '56
Taunus Station ’59 17 m
Skoda 1200 ’55, ’56, ‘57 og ’58
fólks og Station bílar.
Skoda 440 '56 og '58
Benz 180 ’58
Ford '56 4ra dyra 8 cyl.
Ford '55, '56, '57, ’58 fólks og
Station bllar
Ford Mercury ’56 2ja dyra 8 cyl.
Chevrolet ’51 fæst útborgunar-
laust
Chevroiet '47 2ja dyra
Jeppar Ford og Willys jeppar
'42 - ’55
Rússa-jeppar '56 — ’59
Vörubflar:
Benz 60 I skiptum fyrir eldri.
Höfum mikið úrval af flestum
tegundumbifreiða. Oft mjög
góð kjör og engar útborganir.
Multipla '60
Volkswagen '61 með stöðvar-
plássi.
Skoda 1200, mjög góður bfll,
hagkvæmt verð.
Skoda Station 1201 '58.
Fiat Station '57.'
Fiat 1400 ’57, selst fyrir gott,
vel tryggt fasteignabréf,
kr. 70 þús.
Morris ’50, góður bíll,
kr. 38 þús.
Chevrolet ’54 selst gegn góðu
fasteignabréfi, 4—5 ára.
Buick ’52, kr. 40 þús., útborg-
un 10 þús. Samkomulag um
eftirstöðvar.
Húmber ’50, selst með 1 þús.
kr. mánaðargreiðslum.
Fiat 1800 ’60, kr. 125 þús. út-
borgaðar. Fallegur bíll.
Garmandia ’57. Verð samkomu-
lag.
Opel Record ’61 og ’62. — Vel
tryggt fasteignabréf.
Ford Taunus ’61, samkomulag.
Ford Taunus ’62, 160 þúsund
útborguð.
Höfum kaunpendur að Volks-
wagen bílum, árg. ’60—’62.
Gjörið svo vel að skoða bllana.
Þeir eru á staðnum.
BIFREIDASALAN
Borgartúnl 1, simi 18085, 19615
Heimasimi 20048.
Ford Zephyr '60, lítið ekinn.
Opel Capitan '60 '59 ’58 ’57
’56 '55.
Opel Rekord ’60 ’58 ’5b ’55 '54.
Opel Caravan ’57 56 55.
Chevrolet ’59. góður bíll, gott
verð.
Volkswagen ’62 61 60 58 56
55 54.
Moskwitsh '60 59 58 57 55.
Mercedes Benz ’52 53 54 55 57.
Chevrolet ’55, tækifærisverð.
Chevrolet ’53 og 54, góðir bíl-
ar.
Fiat ’59, mjög glæsilegur.
Ford '58 i 1. fl. standi
Taunus Station '61. mjög lltið
ekinn.
Höfum úrval at öllum teg. og
árg. 6 manna bifreiða.
URVAL af jeppum.
LJRVAL al vörubifreiðum.
ÚRVAL af sendibifreiðum.
ÚRVAL af 4-5 manna bifreið-
um.
Bifreiðar til sýnis á staðnum.
Laugavegi 146,
á horni Mjölnisholts.
Höfum kaupendur að Volks-
wagen ’58—’62 og Opel-bllum
nýjum og nýlegum og flestum
nýlegum bílategundum.
Ef þér viljið kaupa bíl,
selja bíl eða hafa bíla-
skipti, þá hafið samband
við okkur.
Gamlo bílasoltiEi
Rauðará, Skúlagötu 55.
Simi 15812.
Embýlishús
Til sölu lítið einbýlishús. Skúr
á lóðinni hefur verið notaður
til iðnreksturs. Þeir sem hafa
hug á, sendi nöfn sln og síma-
númer I lokuðu umslagi til
Vísis merkt „Lítið hús“.
JEPPI
Óska eftir að kaupa jeppa
’46—’47. Má vera með lé-
legu húsi. Tilboð sendist
Vlsi merkt „Jeppi“
•>
STÚLKA
óskast til framreiðslustarfa á
sumarhóteli. Kunnátta I ensku
æskileg. Uppl. I síma 12423
eftir kl. 6 f kvöld.
Nærfatnsður
karimanna
og drengja
fyrirliggiand’
L H. MULLER
TRELLEBORG
HJÓLBARÐAR
★ eru mjúkir og endingargóðir
ic hafa stóran gripflöt
ic flestar stærðir fyrirliggjandi
★ lækkað verð
Einkaumboð:
Gunnar Asgeirsson hf.
Suðurlandsblaut 16 . Sími 35205
Söluumboð:
Hjólbarðaverksfæðið Hraunholt
við Miklutorg . Sími 10300
Lokað vegna sumarleyfa
Verksmiðja vor, skrifstofa og vöruafgreiðsla verða lokaðar vegna sum-
arleyfa frá 7. júlí til 30. júlí og fellur niður öll sala og afgreiðsla á fram-
leiðslu okkar þann tíma.
EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR h.f.
NVLON STVRKT
VelIíðan,og örugg framkoma er háð því að fatn-
aðurinn fari vel. VIRLON MODEL 4298 fyrir ungl-
inga og fullorðna.
® & «
V0ER FRAMLEIÐSLA