Vísir - 21.06.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 21.06.1962, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 21. júní 1962. V’SIR 13 HÁBÆR - Eldhús Frá eldhúsinu í HÁBÆ .Hverskonar heitur mat- ur og kaldur veizlumatur smurt brauð og snitt- ur sent um allan bæ. Síminn er 17779. HABÆR - Veizluhúsið Okkar vistlegu salarkynni eru til reiðu jafnt fyrir hádegis og kvöldverðarsamkvæmi. Einnig eftirmiðdagsfundi. HABÆR er / öllum viburgerningi frábær Pantið með fyrirvara í síma 17779. musm- STÍRKU HJÓL- BARÐARNIR MYRILL LAUGAVEGl 170 SIMI 12260 Síldarstúlkur óskast til Sunnu á Siglufirði og til Seyðisfjarðar. Fríar ferðir, húsnæði og kauptrygging. Upplýsingar á skrifstofu ísbjarnarins h.f. Hafnar- hvoli. Sími: 1-1574. Rýmingarsalan Kaupið góðar vörur á góðu verði. BARNAPEYSUR — DÖMUPEYSUR — HERRAPEYSUR. Verzlunin ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR H.F'. Skólavörðustíg 3. íbúð óskast til leigu 6—7 herbergja íbúðí helzt í Vesturbænum óskast til leigu frá 15. sept. eða 1. okt. nk. Tilboð sendist Málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorláksson og Guðmundar Pétursson Aðalstræti 6 III hæb — Símar 12002, 13202 og 13602. Nýr sumarbústaður Á fallegum stað í Vatnsendalandi til SÖLU. Upplýsingar í síma 34802. Auglýsing eykur viðskipfí Rannsóknarstofa vor er ein af fullkomnustu rannsóknarstofum sinnar tepndar í Evrópu. Þaö tryggir yður gæði framleiðslu okkar. Jíamahc GLA UMBÆR HÁiiGISVERÐUR Á HÁLFTÍMA Framreiddur kl. 12.00—15.00. - liér fer á eftir matseðill vikunnar: Fimmtudagur 21-6 ‘62 rómatsúpa og Soðið lambakjöt m/pipar- rótarsos kr. 40 eða St. fiskflök m/sitrónu kr. 30 eða Omelett m/sveppum kr. 30 Föstudagur 22-6 ‘62 Laugardagur 23-6 ‘62 Gulertusúpa °g Soðið saltkjöt m/gulrófum kr. 40 eða St fiskfl m/agúrkum kr. 3Ó eða Omelett m/skinka kr. 30 Mjólkursúpa og soðinn saltf m/smjöri kr. 30 eða Bixematur m/eggi kr. 30 eða Hakkað buff m/lauk kr. 30 ATH.: Þjónustugjald og söluskattur er innifalið í verðinu. EFTIRMIÐDAGSKAFFI FRAMREITT FRÁ KL. 3-6. GLAUMBÆR , EGI 7 SÍMI22643 og 19330

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.