Vísir - 21.06.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 21.06.1962, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 21. júní 1962. VI Sl R 11 AugEýsið í ¥iss Kópavogsapótek ei opið alla virka daga daga kl. 'd,15 —8, laugar daga frá kl. 9,15 — 4, helgid. frá 1-4 e.h. Sími 23100. Söfnin 182. dagur ársins. Næturlæknir er I slysávarðstof- unni. Sími 15030. Neyðarvakt Læknafélags Reykja- víkur og Sjúkrasamlags Reykjavfk- ur er kl i3-17 alla daga frá mánu- degi til föstudags. Sími 11510. Næturvörður vikuna 2.-9. júni er i Vesturbæjarapóteki Kvenstúdentar frá Menntaskóla Akureyrar 1962 Ýmislegt Aðalfundur kirkjukórasambands íslands verður haldinn fimmtudag inn 21. júní kl. 8 e.h. £ fyrstu kennslustofu Háskólans. Sjómannskonur er stóðu að kaffisölu á Sjómannadaginn þakka innilega öllum þeim er lögðu þeim lið með gjöfum og annarri fyrir- greiðslu. Sérlegar þakkir færa þær forstöðumönnum Hafnarbúða og Sjálfstæðishússins fyrir lán á hús- inu. Öllum ágóða verður varið til jólaglaðnings vistsfólks á Hrafn- istu. HÚSFREYJAN, 2. tbl. 13. árgangs er nýkomið út. Útg. Kvenfélaga- samband fslands: Efni: Heimilin eru hornsteinar, ’ Skrafað um fatn að, Okkar á milli sagt, eftir Rann- veigu Þorsteinsdóttur, Kveðja til húsmæðra á Norðurlöndum, Segðu mér að sunnan (um úrval Ijóða Huldu, ýmsir fróðleiksþættir o. fL ) FREYR, júníblað er komið iöt., F.fni: Sumar í sveit, Landið og landbúnaðurinn eftir dr. Benjamín Eiríksson, Frá Búnaðarþingi 1962, Fúavarnir. Grópurkvillar sumarið 1961, eftir Ingólf Davíðsson, Garð- yrkjuþáttur o. m.fl. — Bankanum hefur verið lok- að. — Takk fyrir, ég helt kannski að það hefði gleymst að loka honum. Látum okkur sjá, undir innflytj- j endur — já, mótmælti Carbines, I á stolnu bllunum er í þessari síma- skrá. Nú er um að gera að notfæra sér þetta forskot. Ég ætla að bíða í forsalnum á hóteli Carbines. Þarna kemur hann. Ég væri nú aldeilis lánsamur ef hann leiddi mig beint í hreiðrið. Þjóðminjasafnið er opið alla daga vikunnar frá kl. 1,30-4. Listasafn Einars Jónssonat er opið daglega kl 13.30 - 15.30 Ameríska bókasafnið, Laugaveg 13 verður lokað um óákveðinn tíma vegna flutninga. Tekið á móti bók- um til 29. júní. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunr.udaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.00 iVIiniasafn Reykjavlkurbæjat, Skúiatúní 2. opið dagiega frá kl i til 4 e h tiema mánudaga Tæknibókasafn INSl Iðnskólan- um: Opíð alla virka daga frá kl. 13-19 nema laugardaga. Bókasafn Kópavogs: — Otlán priðjudaga og fimmtudaga l báðum skólunum Útvarpið 18.30 Óperulög. 20.00 Synoduser- indi: Iona-hreyfingin. (Dr. Þórir Kr. Þórðarson prófessor. 20.25 Tónleikar: Danskar hljómsveitir leika I glaðværum tón. 20.40 Ak- ureyrarpistill (Helgi Sæmundsson ritstjóri). 21.00 Óperettulög: Sand or Konya og Rita Streich syngja. 21.20 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). 21.40 Tónleikar: Fiðlusónata nr. 2 í A-dúr op. 100 eftir Brahms (Joseph Szigeti og Mieczyslaw Horszowski leika). 22. 10 Kvöldsagan: „Þriðja ríkið rís og fellur“ eftir William Shirer, V. (Hersteinn Pálsson, ritstjóri). 22. 30 Harmonikuþáttur: Sending frá Hohner-skólanum í Trossingen (Henry J. Eyland og Högni Jóns- son). 23.00 Dagskrárlok. Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntnlegur frá Luxemburg kl. 22 og fer til New York kl. 23.30. ÁRNAÐARÓ í tilefni af þjóðhátíð íslendinga hefir forseta íslands borist fjöldi áranðaróska. Meðal þeirra, er sendu forsetan- um heillaóskir við þetta tækifæri voru þessir þjóðhöfðingjar: Friðrik IX konungur Danmerkur, Gústaf VI Adolf konungur Svíþjóð- ar, Ólafur V konungur Noregs, for- Gengið 19. júní 1962 1 Sterl.pund 120,62 120,92 1 Bandaríkjad 42,95 43,06 1 Kanadad. 39,41 39,52 100 Danskar kr.. 623,93 625,53 lOONorskar kr. . 601,73 603,27 100 Sænskar kr. 835,05 837,20 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 lOOFranskir fr. 876,40 878,64 lOOBelgiskir fr 86,28 86,50 100 Svissn *fr. 994,67 997,22 lOOGyllini 1192,84 1195,90 lOOV-þýzk mörk 1075,01 1077.77 lOOTékkn kr 596,40 598.00 1000 Llrur 69,20 69,38 lOOAusturr sch 166,46 166,88 lOOPesetai 71.60 71.80 seti Finnlands Urho Kekkonen, Júli- ana Hollandsdrottning, Páll I kon- ungur Grikklands, Mohamed Reza Pahlavi keisari Irans, Heinrich Lubke forseti Sambandslýðveldis- ins Þýzkalands, John F. Kennedy forseti Bandaríkja Ameríku, Char- les de Gaulle forseti Frakklands, Josip Bros Tito forseti Júgóslavíu, L. Brenzhnev forseti æðstaráðs Sovétríkjanna, Izhak Ben.Zvi for- seti ísraels, Americo Thomas for- seti Portúgal, Jose Maria Guldo forseti Argentlnu, Antonin Novotny forseti Tékkoslóvakíu, Dr. Osvaldo Dorticos Torrado forseti Kúba, Aleksander Zawadeki forseti rlkis- ráðs Póllands, Istan Dobi forseti forsætisráðs Ungverjalands, Gemal Gursel forseti Tyrklands. í tilefni þjóðhátíðarinnar bárust utanríkisráðherra heillaóskaskeyti frá utanríkisráðh Brasilíu, herra Santiago Dantas, utanríkisráðh. ísraels, frú Goldu Meir og utan- rlkisráðh. Kóreu, herra Chi Cuk- shin, ennfr. frá Sendiherrum Finn- lands, Portúgals og Spánar og frá ræðismanni íslands í Genf. r Atta sæmdír Hinn 17. júní sæmdi forseti ís- lands, að tillögu orðunefndar, þessa íslendinga heiðursmerki hinnar Is- lenzku fálkaorðu: Séra Benjamln Kristjánsson, Syðra- Laugalandi, riddarakrossi fyrir em- bættisstörf. Eirlk Kristófersson, skipherra, stór- riddarakrossi fyrir störf I þágu Landhelgisgæzlu Islendinga. Gísli Þórðarson, bóndi og hrepp- stjóri, Mýrdal, riddarakrossi fyrir búnaðarstörf og störf að félagsmál- um. Halldór H. Jónsson, arkitekt, ridd- arakrossi fyrir störf sem arkitekt. Jón Pálsson, fyrrv. héraðslæknir, Selfossi, riddarakrossi fyrir dýra- læknis- og embættisstörf. Karl Á. Torfason, aðalbókara, ridd- arakrossi fyrir embættisstörf I þágu Reykjavíkurborgar. Ungrfú Sesselju Eldjárn, Akureyri, riddarakrossi fyrir störf að slysa- varnarmálum. Steindór Bjömsson, fyrrv. efnis- vörð, riddarakrossi fyrir störf £ þágu bindindis- og íþróttamála. \ /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.