Vísir - 23.07.1962, Síða 11

Vísir - 23.07.1962, Síða 11
Mánudagur 23. júlí 1962. n Copyrighl P. I. B. Box 6 Copenhagen VISIR Gullkorn Höldum fast við játningu vonar vorrar óbifanlega, því að trúr er sá sem fyrirheitið hefir gefið, og gefum gætur hver að öðrum, til þess að hvetja oss til góðra verka og kærleika. Hebr. 10,23,24. Hafið þið engar filter-sígarettur: hvað hafið þið þá handa fólki, sem er hætt að reykja? — Gengið — 11. júlí 1962. 1 Sterl.pund 120,62 120,92 1 Bandarfkjad 42,95 43,06 1 Kanadad 39,76 39,87 100 Danskar kr. 622,37 823,97 lOONorskar kr. 601,73 603,27 100 Sænskar kx. 835,05 837,20 100 Finnsk mörb 13,37 13,40 100 Franskir fr. '876,40 878,64 100 Belgiskir fr. 86,28 86,50 100 Svissn. fr. 994,67 997,22 100 Gyllini 1195,13 1198,19 lOOV-þýzk mörk 1078,90 1081,66 lOOTékkn kr. . 596,40 598,00 1000 Lírur ... 69,20 69,38 100 Austurr. sch. 166,46 166,88 lOOPesetar 71,60 71,80 gagnflaug. A.m.k. man ég ekki eftir að hafa heyrt það notað fyrr. Það var notað I fréttum útvarpsins um flaugar af nýrri gerð, sem verið er að gera tilraunir með, og ætlaðar eru til að granda árásarflugskeyt- um eða flaugum. Þau munu annars ófá nýyrðin, sem blaðamenn og fréttamenn eru höfundar að, og gæti verið skemmtilegt viðfangs- efni fyrir einhvern að athuga það nánar. Þeir hafa líka haft forgöngu um að taka forn orð í notkun 1 stað útlenzkulegra eins og þegar Björn heitinn Jónsson kom með þá uppá- stungu, að nota orðið sími (tal- sfmi — ritsími) og sögnina að síma Þá hættu menn að telefónera eða „fóna“ eða að telegrafera. Drykkjulætin i Skógarhólum fyrir skömmu valda mönnum a'- mennt miklum áhyggjum og svo virðist sem að rísa sé sterk alda til stuðnings hverju þvf er verða má til að afstýra þeim voða, sem hér er á ferðum. Ýmsir hafa talað um þessi máí við þann, sem þessar línur ritar, og hafa óskað eftir því, að af opin- berri hálfu verði gert allt sem unnt er til þess að efla löggæzluna, og margir spyrja hvernig á þvt standi, að ekki sé gengið betur eftir því, að þeir sem ábyrgð bera I á rekstri félagsheimila. sjái um a3 þar verði engin óregla þoluð. A herðum þeira hljóti að hvíla skyida í þessu efni. R X'M SICK OF LOOKIN' AT MONKEYS, TOO. Auglýsing eykur viðskipíi Afmælismerki skdtu Skipverjunum leiðist. „Ég er orð l inn leiður á að sjá þessa bölvuð-a apa.“ B.Í.S. hefur látið gera sérstök málmmerki til f járöflunar vegna há tíðahalda í tilefni 50 ára skáta- starfs á íslandi. Þetta eru prjón- merki til að bera f barmi af þeirri gerð, sem meðfylgjandi mynd sýn- ir. Merki þessi verða seld á Lands- móti skáta á Þingvöilum og einnig fyrir mótið í flestum kaupstöðum Iandsins. Verð merkjanna verður kr. 10,00 og kr. 15,00. Póststjórnin er búin að setja upp póstkassa í Pósthúsinu í Reykjavík fyrir pósthús það, sem starfrækt verður á Landsmótinu á Þingvöllum. Verður tekið þar á móti bréfum og póstkortum, sem á að stimpla á mótinu. Bandal. fsl. skáta hefur látið gera sérstök silkiprentuð umslög og póstkort með merki Landsmóts- ins. Munu þau kosta 3,00 kr. — Bandalagið gefur einnig út sérstök hátíðarmerki í 5 gerðum. Kostar örkin af þeim, með 25 merkjum, kr. 12,50. Póstkortin eru þannig gerð, að ein „sería“ af hátíðar- merkjum kemst fyrir neðst á kort unum. Póstkortin með álfmdri einni ,seríu“ kosta 6,00 kr. Umslög in, merkin og póstkortin verða til sölu í Reykjavík og hjá skátafélög um úti á landi fyrir mótið. 204. dagur ársins, Næturlælcnir er f slysavarðstot- unni. Sfmi 15030. Neyðarvakt Læknafélags Reykja- víkur og Sjúkrasamlags Reykjavík- ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu- degi til föstudags. Sfmi 11510. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga daga kl 0,15 — 8, laugar daga frá ki. 9,15 — 4, helgid. frá 1-4 e.h. Sfmi 23100 Næturvörður þessa viku er Laugavegs apóteki, en næstu viku í Vesturbæjar apóteki. Söfnin Árbæjarsafn; Opið á hverjum degi nema mánudaga kl 2-6. Á sunnudögurn kl. 2-7. Bæjarbókasafnið. Lokað vegna sumarleyfa ti) 7. ágúst. Þjóðminjasafnið er opið alla daga frá kl. 1,30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl 13.30—15.30. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunrudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13.30 til 16.00 Árbæjarsafn opið alla daga frá kl 2-6 nema mánudaga. Sunr.u daga frá kl 2-7 Minjasafn Reykjavíkurbæjar, | ákúlatúm 2. opið dagiega frá kl 2 til 4 e. h tiema mánudaga Bókasafn Kópavogs; — Otlán priðjudaga og fimmtudaga I báðum skólunum Þá tekur skrifstofa B.Í.S. Lauga vegi 39, og Skátabúðin við Snorra braut einnig við pöntunum og sér um alja fyrirgreiðslu fyrir þá, sem þe3s óska. En með slíkum pöntun- um verður að fylgja greiðsla eða póstávísun, ef um bréflega pöntun er að ræða. Allar bréflegar pant- anir sendist til Landsmóts skáta, Pósthólf 831, Reykjavík. Jón Þ. Ólafsson i ÍR setti nýtt glæsilegt met i hástökki á innan- félagsmóti í hástökki, stökk 2,04 m og bætti eldra metið um 1 sm. Tilraun Jóns við 2,07 mistókst að þessu sinni, en ekki er að vita hvenær sú hæð kemur. Jón er mjög líklegur sem þátttakandi í EM í frjálsum íþróttum í Belgrad í sept. n.k. Alltaf auðgast tungan af nýjum orðum. í síðastliðinni viku bættist við nýtt orð í' fréttamálið, orðið Amefíska bókasafnið 'okað vegna flutnmga. Þeii sem enn eiga eftir að skila bókum eða öðru lánsefni skili þvl á skrifstofu 'Jpp lýsingaþjónustu Bandaríkjanna. — Eúnaðarfélagsbyggingunni Tæknibókasafn INSI Iðnskólan- um: Opið alla virka daga frá kl. 13-19 nema laugardaga Mer Dirtist svipmyna tra Sigfu firði. Tveir kunnir inenn hitt- 'ast á bryggjunni og fara að ræða síldarhorfurnar. Þeir eru Barði Barðason forstöðumaður 'síldarleitarinnar (með hattinn) | og Sigurður Jónsson, fram- 5 kvæmdatjóri Síldarverksr.iðja í ríkisins Klet i hóstökki

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.