Vísir - 13.08.1962, Blaðsíða 3
Mánudagur 13. ágúst 1962.
VISIR
Ovænt frammistaða landsfíðs-
ins gegn sterka landsfíði íra
írar telja 4:2 ósigur fyrir sig — landsliðið okkar lék
„taktískt11 og skemmtilega og hafði geysibaróttuþrek
Af öllum landsleikjum okkar, 32 að tölu, eru ekki margir sem við getum verið
ánægð með, en í gærdag brá svo við að okkar menn léku leik, sem við getum
verið stoltir af. ísland vann ekki sigur í þessa orðs fyllstu merkingu í Dublin,
en 4:2 telja írar hinn versta ósigur fyrir sig, enda eru írar mikil knattspyrnu-
þjóð og allir 11 leikmennirnir í gær voru sóttir gagngert í enska klúbba, en eng-
inn heimamaður komst
sókn. Veður var hagstætt til knattspyrnu, sólarlaust en hlýtt. Fyrir leikinn voru
þjóðsöngvar landanna leiknir.
línu, sem var ekki fjarri lagi, en
Kelly varði fallega.
Skúli Ágústsson nýliðinn í lands
liðinu var óheppinn, er hann skaut
á 25. mín. Skot hans dansaði á
þverslánni og fór yfir markið út
fyrir endamörk.
Aðeins fjórum mín. síðar söng
boltinn í stöng Iranna öðru sinni.
Ellert Schram hafði ,,neglt“ bolt-
ann kyrfiiega í aðra marksúluna
eftir góðá fyrirgjöf Þórðar Jónsson-
ar. Má því segja að heppnin hafi
í það. Um AO.Ö0O áhorfendur komu og horfðu á leikinn ekki verið sériega hiiðhoii.
og var það helmingi meira en hinir bjartsýnustu höfðu búizt við, enda stórgóð að- kominnípp^að^ísjenzka" ISS!
þar sem Helgi varði skot af 4 — 5
metra færi. Enn var taflinu breytt
og leikurinn barst jafnskyndilega
að írska markinu aftur og endaði
það með hörkuskoti Þórðar Jóns-
sonar, en það var fallega varið.
Helgi hljóp vitlaust út, en vit-
leysur hans í þessum leik voru
ekki margar, en góðu hlutirnir því
fleiri, en þarna skoruðu írar 4:1
og var það Tuchy sem skallaði
laust yfir Helga. Var þetta á 32.
mín. hálfleiksins,
Á 41. mínútu kom svo síðasta
mark leiksins og var Ríkharður
enn að verki með stórfallegt skot.
Var markið varnarskekkju íra að
kenna. Þeir reyndu að leika sókn-
armenn íslendinga rangstæða en
tókst ekki. Bæði Rikharður og
Ellert hefðu getað notfært sér
þetta, en Ríkharður náði knettinum
Jafnt fyrstu
15 mínútumar.
Leikurinn var mjög jafn fyrstu
15 mínúturnar, en á 20. mín. skor-
uðu Irar sitt fyrsta mark. Vörn
fslendinga var of stöð og boltinn,
sem kom fyrir markið var ekki
hindraður frá miðherjanum, sem
sendi hann umsvifalaust í netið.
Vítaspyrna
á ísland!
Á 32. mínútu var dæmd víta-
spyrna á ísland og skaut Campbell
miðherji hörkuskoti í stöng og út,
en þar tók einn framlínumanna á
móti boltanum og skoraði, en var
dæmdur rangstæður.
Helgi Daníelsson varði hvað eft-
ir annað afbragðs vel og á 33. mfn.
kom skot af 20 m. færi, sem Fog-
arty innherji skaut, en Helgi varði
fallega.
Ríkharður jafnaði.
Ríkharður Jónsson jafnaði iag-
lega fyrir ísland á 37. mfnútum.
Bæði hann og Þórólfur áttu kost á
að skora, er ísland sótti upp hægri
kantinn, en það var Ríkharður,
hinn reyndi fyrirliði landsliðsins
sem notfærði sér tækifærið mjög
skemmtilega og þrumaði í netið
af stuttu færi.
Campbell- átti annað skot af
Iöngu færi, Helgi lá láréttur í loft-
inu og hefði náð boltanum, ef hann
hefði hitt innan „rammans" en f
þetta skipti fór skotið skammt
utan hjá.
Síðustu 10 mínútur hálfleiksins
voru góðar hjá okkar mönnum,
því að þeir sóttu mjög ákaft og áttu
góða samleikskafla og tækifæri.
I'rarnir áttu þó tækifæri á 42. mín.,
þegar Tuchy skallaði yfir tómt
markið og á 43. mín. er Campbell
miðherji skoraði 2:1 með skalla úr
þvögu, sem myndaðist við íslenzka
markið.
Þórður óð í
tækifærunum.
Þórður Jónsson komst í síðari
hálfleiknum oftlega í tæri við
markið og markvörðinn en tókst
ekki að skora. Mjög snemma í hálf-
leiknum átti Þórður þannig gott
færi, en tókst ekki að nýta, og á
12. mínútu komst Þórður upp en
markvörðurinn Kelly kastaði sér
glæfralega fyrir boltann og bjarg-
aði naumlega, en þetta færi skap-
aðist eftir góðan samleik framlín-
unnar.
Engin þreytumerki.
Þrátt fyrir erfiðan leik sáust enn
engin þreytumerki á íslenzka lið-
inu sem barðist af mikilli grimmd
og ákveðni og lét aldrei bilbug á
sér finna.
Helgi varði enn hvað eftir annað
mjög vel og á 13. mín. síðari hálf-
leiks varði Helgi skot frá mið-
herjanum af mjög stuttu færi. Á
18. mín. ver Helgi enn glægilega
skot í bláhornið af stuttu færí. Á
21. mín ver svo Helgi skot frá
Fogarty v. innherja.
3:1 og 4:1.
Campbell miðherji skoraði 3.
mark Ira með þrumuskoti af stuttu
færi, en nú var vörnin ekki heima.
Á 23. mín. síðari hálfleiks átti
Ríkharður gptt skot af vítateigs-
Ovæntur sigur
'reiBubHks yfirFH
Breiðoblik vann í 2. flokki
Keppnin í langstökkinu var injög skemmtileg, og úrslit fengust
ekki fyrr en í síðustu umferð. Á myndinni sjást þrír fyrstu
menn, frá v. Einar Frímannsson er hlaut þriðju verðlaun. Vil-
hjálmur Einarsson fyrstu verðlaun, og Þorvaldur Jónsson önnur
verðlaun.
1 gærkvöldi vann Breiðablik FFI
á íslandsmótinu í handknattleik
úti (kvennaflokkur) með 5:4, en
búizt hafði verið við sigri FH, sem
hefði þá jafnframt unnið mótið, en
líklega hafa FH-stúikurnar verið of
vissar gegn hinum ungu Kópa-
vogsstúlkum, sem tryggðu sér nú
3. sætið í keppninni, sem er gott
þegar tekið er tillit til þess, að
þær hafa nú æft í aðeins rúmt
ár með þjálfara sínum, Frímanni
Gunnlaugssyni.
I hálfleik í gærkvöldi hafði
Breiðablik yfir 3:1 og komst í 4:1,
en FH minnkaði í 4:2 og 4:3, en
Breiðablik skorar 5:3 og síðasta
markið er frá Hafnarfirði 5:4. Var
leikurinn mjög skemmtilegur og
áhorfendur fjölmargir að vanda
skemmtu sér prýðilega.
Kostar þetta nýjan úrslitaleik í
keppninni milli Ármanns og FH
| og fer hann fram annað kvöld í
* ' Kópavogi.
í 2. flokki vann Kópavogur Ár-
'fei mann á laugardaginn i úrslitum
með 4:3 eftir hörkuspennandi og
"kemmtilegan leik.
KR átti að ieiká á ísafirði gegn
iBÍ, en mætti ekki til leiks. Unnu
nfirðingaar þar tvö stig til við-,
bótar og færast þar með úr næst-
neðsta sætinu upp fyrir KR i 5.
sætið.
Staðan er nú þessi að loknum
öllum leikjum nema úrslitaleik Ár-
manns og FH:
og var ekki seinn að afgreiðla
hann í neti, 4:2.
Góður leikur.
Leikurinn í gærdag var eins og
fyrr segir, góður af okkar hálfu,
því ekik hafði við neinu verið bú-
izt gegn 11 stálhörðum atvinnu-
mönnum í knattspyrnu, en eflaust
hafa Irar einnig vanmetið okkar
menn og það haft sitt að segja.
Leikmenn Islands í gærdag léku
eins og grenjandi ljón og tfrisdýr,
ekki ólöglega, en fast og ákveðið
og létu aldrei undan í neinu og ár-
angurinn af því ásamt rétt útfærðri
varnartaktik þýddu að ósigurinn
var ekki mikill og hefði mátt vera
marki minna og með smáheppni
hefði íslenzkur sigur jafnvel geta
orðið.
Helgi Daníelsson var langbezti
maður íslands í gær, en vörnin öll
átti góðan leik, ekki sízt Hörður
Felixson. Framverðirnir léku mjög
aftarlega eins og fyrir þá hafði
verið lagt, svo og Ellert, en gegn-
umbrot framlínunnar voru mjög
hættuleg oft á tíðum.
M leik loknum:
Björgvin Schram,
formaður KSÍ:
Stórkostleg frammistaða okkar
manna. Allir leikmenn með mikl-
um ágætum og mun betri en við
hafði verið búizt. Ég er mjög
ánægður.
Ríkharður Jónsson,
fyrirliði og 26 sinnum
f landsliði Islands: \
Mjög góð frammistaða, ekki
sfzt hjá vorninni og Helga Dan.
Við áttum mörg tækifæri og ég
þori að fullyrða, að þetta er einn
bezti landsleikur okkar frá upp-
hafi.
Jafntefli Færeyinga
L U J T St M Færeyingar og Akurnesingar
FH 6 5 0 1 56:20 10 gerðu jafntefli í gærdag á Akra-
Ármann 6 5 0 1 52:24 10 nesi 2:2 og var leikur þessi lang-
Víkingur 6 4 0 2 47:25 8 bezti leikur Færeyinganna til
Breiðablik 6 4 0 2 36:17 8 þessa I heimsókninni.
Isafj. 6 2 0 4 14:42 4 Færeýskir unglingar kepptu og
KR 6 1 0 5 15:27 2 í Vestmannaeyjum og unnu Eyja-
Vestm.eyj. 6 0 0 6 10:85 0 menn leikinn með 4:1.
Ðémaramir
gíeymdust
Bikarkeppni KSÍ hófst í gærdag
með tveim leikjum, og verður ekki
annað sagt en, að heldur hafi hún
hafizt leiðinl., því að bæði á Mela-
velli og eins í Keflavík varð dóm-
aralaust, gleymzt hafði að útvega
dðmara á leikina. Á Melavelli var
beðið í 35 mfnútur áður en dómari
fékkst, en í Keflavík fékkst „mað-
ur sem var að koma úr garðinum
sínum“, áður en það neyðarúrræði
var tekið að láta KR-ing dæma leik
hjá eigin félagi.
Týr vann „kandidatana"
í 2. deild 3:0.
í leiknum hér í Reykjavík kepptu
Þróttarar og Týsmenn úr Vest-
mannaeyjum, en lið frá Tý hefur
ekki sézt f meistaraflokki hér uni
árabil.
Týr sýndi nokkra yfirburði gegn
Þrótti, Iamdi Þrótt niður með
hörku og ákveðni og vann 3:0.
Fyrri hálfleikur var jafn og lauk
nieð 1:0, en síðari hálfleikinn unnu
Týsmenn 2:0, og voru óheppnir að
skora ekki fleiri mörk. Bjami Bald-
vinsson skoraði 2 fyrstu mörkin
en Kriftleifur Magnússon 3. markið.
KR-b vann Keflavík-b
4:1 í fremur jöfnum leik.
Fremur jöfnum Ieik KR og Kefla-
víkur (b-Iiðanna) Iauk með sigri
KR 4:1, en sigurinn var fullstór
því leikurinn rar skkJ ójafn.