Vísir - 13.08.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 13.08.1962, Blaðsíða 11
Mánudagur 13. ágúst 1962. VISIR n NæturlæKnii ei i slysavarðstot unni Simi 15030 NeySarvakt Læknafélags Reykia víkur og Sjúkrasamlags Reykjavík ur er kl 13-17 alla daga frá mánu degi til föstudags Slmi 11510 -Kópavogsapótek e. opið alla virka daga kl. 9.15 — 8, laugar- daga frá ki £.15 — 4 helgid frá 1-4 e.h Simi 23100 Næturvörður vikuna 4.-11. ágúst er í Vesturbæjarapóteki. Útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. — Gullkorn Rödd syndarinnar talar til hins óguðlega í fylgsnum hjarta hans, enginn guðsótti býr f huga hans. Orðin af munni hans eru tál og svik. Hann er hættur við að vera hygginn og breyta vel. í hvílu sinni hvggur hann á tál. Sálm. 36. 2.4.5. Kl. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn (Axe! Thorsteinsson). 20.20 Frá tónlist- arhátíðinni í Björgvin í vor: Randi Helseth syngur lög eftir Grieg. — 20.45 Erindi: „Dýrmætasta sáð- jörðin“ (Ingibjörg Þorgeirsdóttir). 21.05 Sinfónía nr. 45 í fis-moll ,,Kveðjusinfónían“ eftir Hayden, Sinfóníuhljómsveitin í Vínarborg leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Frá vöggu til grafar" eftir Guðmund G. Hagalín: II. Höfundur les. 22.20 Um fiskinn (Stefán Jónsson frétta- maður). 22.35 Kammermúsik í út- varpssal: Blásarakvintett úr Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur. — 23.00 Dagskrárlok. — Sengið — 26. júlí 1962 1 Steri.pund 20,49 120,79 1 Jan ' ríkjad 42,95 43,06 1 Kanadad. 39,76 39,87 100 Danskar kr 621,56 323,16 100 Norskar kr 601,73 303.27 100 Sænskar kr. 834,21 836,36 100 Finnsk mörk 13.37 13.40 100 Franskir fr. 876,40 878,64 100 Belgískir fr. 86,28 86,50 100 Svissneskir fr 994,67 997,22 100 Gyllini 1195,13 1198,19 00 Tékkneskar kr. 596,40 598,00 000 V-þýzk mörk 1077,65 1080.41 FRÍKIRKJAN. Verð fjarverandi ágústmánuð. Vottorð afgreidd f Garðastræti 36 kl. 7—8 e.h. Þor- steinn Björnsson fríkirkjuprestur. ECjötiðnnðar- arnásnskeiðin Síðasta mánuðinn hefur dansk- ur kjötiðnaðarsérfræðingur, , Kaj Andersen að nafni, dvalizt hér og haldið námskeið með 1 íslenzkum kjötiðnaðarmönnum. Mynd þessi var tekin við lok námskeiðsins af Dananum ásamt dúkuðu borði, þar sem kjötiðnaðarmennimir sýndiU framleiðsiu sína. ■' Söfaiin Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308 Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu daga. Lesstofa: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. — Lokað sunnudaga. Útibú Hóimgarði 34: 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Útibú Kofsvallagötu 16: 5,30-7,30 alla virka daga nema laugardaga. MótmæEi SKIPSHAFNIR á undirrituðum síldveiðiskipum, sem staddir eru á Seyðisfirði 4. ágúst 1962, bera fram mótmæli gegn úrskurði gerð- ardóms í síldveiðikjörum: Ingiberg Ólafsson GK 35. Muninn GK 342. Sigurfari BA 7. Sigurfari AK 95. Ársæll Sigurðsson GK 320. Reyn- ir AK 98.Freyja GK 110. Hafrún fS 400. Bergvík KE 55. Tálkn- firðingur BA 325. Gylfi EA 628. Fiskaskagi AK 47. Hugrún ÍS 7. ■Ðóra .GK-47. 'Hrafn Sveinbjarnar- -SaW'UqGK 40. Sólrún ÍS 399. Sæ- íamóiAKt^Se.-Heimir KE 77. Geir KE 1. Jón Guðmundsson KE 4. Jökull SH 126. Jón Garðar GK 510. Fróðaklettur GK 250. Reykjanes GK 50. Sigurbjörg KE 98. Halkion VE 205. Ýmislegt MINNINGARSPJÖLD Krabba- meinsfélags íslands fást í öllum lyfjabúðum í Reykjavík, Hafnar- í firði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans, Bankastr. 7, Elliheimilinu Grund, skrifstof- unni, og skrifstofu félaganna Suð- urgötu 22. FRÁ STYRKTARFÉLAGI VAN- filkynning FRA Stýrimannafélagi íslands. — Þeir af meðlimum félagsins, sem óska eftir dvöl í orlofsheimili þess í Laugardal, eru beðnir um að hafa sem fyrst samband við Aðalstein Kristjánsson í síma 36112. Ég get ekki tekio udinn þinn að láni í kvöld, eins og ég ætlaði, ég féll á bílprófinu. GEFINNA. Látið hina vangefnu njóta stuðnings yðar, er þér minn- ist látinna ættingja og vina. Minn- ingarkort fást á skrifstofu félags- ins að Skólavörðustíg 18. SUMARDVALARBÖRN, sem hafa verið í 6 vikna dvöl að Laugarási koma í bæinn á fimmtudag kl. 4 e.h. að Söívhólsgötu. í hinum fjölmörgu stórbygg- ingum, sem risið hafa upp og eru að rísa upp við Laugaveg innar- lega, kemur til með að vinna mjög fjölmennt starfslið — og er raunar þegar orðið mjög fjölmennt. Fólki þessu er það til allmikilla óþæg- inda, að þarna eru ekki enn nógu vel aðgreind bílastæði og sums staðar alls ekki, en afmarka þyrfti inn- og útkeyrslur á þau, gangandi Ungfrú Amour sagði að lækn- irinn hefði verið særður svo hann getur ekki hafa farið langt. Og við næstu búðir. Packer. Og ég sem hélt... Rip. Segðu þessum ágætis ná- unga að ég megi fara núna. Hann er heimsins samvizkusamasta hjúkrunarkona. fólki til öryggis. Allt stendur þetta til bóta, en eins og nú er háttað er mikil bílaumferð að og frá þessum byggingum til óþæginda þeim, sem óhjákvæmilega verða að leggja þarna um leið sína þótt ekki sé nema að strætisvagn til og frá. ♦ Stígur er fyrir gangandi fólk norðan vegarins, sem virðist frek- ar ætlaður ríðandi fólki en gang- andi. Þyrfti að leggja þarna góða gangstétt hið fyrsta. Á þetta allt hafa ýmsir bent í dálkinum og beðið um, að þessu væri hreyft, í von um að hraðað yrði framkvæmdum til þess að fá úr þessu bætt. ■m- Þess ber að geta, þar sem hér er verið með aðfinnslur, að norð- an Suðurlandsbrautar á káfla hafa verið gróðursett tré til mikillar prýði þegar — og enn meiri,. ef þau þrífast þarna vel, og virðist ekki ástæða til að ætla annað, jafn þroskamikill og trjágróður er orðinn í bænum. Ef til vill reynist þó þörf að veita þessum trjágróðri skjól í vetrarnæðingum og þarf ekki að efa, að um það verðf hugsað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.