Vísir - 13.08.1962, Blaðsíða 15
I
Mánudagur 13. ágúst 1962.-
VISIR
SAKAMÁLASAGA
4
EFTIR CHARLES WILLIAMS
FJÁRSJÓÐURINN
27.
hefi séð hann fyrr eða mynd affyrr ég setti hreyfilinn í gang og
honum í blaði
Hönd mín titraði er ég kveikti
mér í sigarettu. Þetta var rot-
höggið hugsaði ég. Fyrr eða síð
ar mundi hún muna, þótt fimm
ár væru liðin frá því mynd af
mér kom á íþróttasíðum allra
biaða Bandaríkjanna og þúsund-
ir knattleiksmanna hefðu hlotið
frægð síðan og ég ætti með
réttu vera öllum gleymdur, —
en hún mundi muna, stelpan,
hugsaði ég.
Nei, ég yrði að reyna að taka
öllu með ró, — það eina sem
ég gat gert var að bíða og vona
hið bezta.
Mér fannst ég næstum hafa
klófest fjársjóðinn og ég gat
ekki sætt mig við þá tilhugsun,
að láta hann ganga mér úr greip
um. Kannske myndu tveir dagar
duga. Nú leitaði enginn að frú
Butler lengur, og nú var ekki
annað eftir en að kaupa handa
henni föt og laga dálítið á henni
hárið, en ég yrði einhvern veg-
inn að koma í veg fyrir, að hún
kæmist á snoðir um, að nú væri
mín leitað, en hennar alls ekki,
— hún væri talin dauð. Ein
hvem veginn ætti mér að takast
að sannfæra hana um, að við
yrðum að hafa hraðan á — dag-
blöð mátti hún ekki sjá á meðan'
og ekki nlusta á útvarp.
Þetta gat komið i útvarpsfrétt
unum þá og þegar. Hvers vegna
gat mér ekki dottið þetta í hug
ók af stað þegar, og um leið og
ég sveigði fyrir horn henti ég
blaðinu út um glugga.
Kannske var hún búin að
hlusta á þetta í útvarpinu —
meðan ég var úti. En ef svo væri
mundi hún halda því leyndu fyr
ir mér — eða hún gerði það
vegna þess, að ég hafði lyklana
að bankahólfunum þremur — og
hún þurfti á þeim að halda?
Og enn eitt:
— Ég var eini maðurinn í öll-
um heiminum, sem vissi, að hún
var á lífi,
Ég lagði bílnum eins nærri
innganginum og mögulegt var
og ég gekk hægt inn, fór ekki í
lyftunni og hljóp upp stigána.
Hún var ekki í stofunni og út-
varpið var ekki í gangi. Ég lokr
aði dyrunum á eftir mér og kast
aði mæðinni. Og mér fannst
blessunarlega kyrrt í íbúðinni.
Það var dálítið, sem ég varð
að gera þegar, því að ég þorði
ekki að framkvæma það fyrr en
hún væri háttuð. Ég gekk fram
og sá dyrnar að baðherberginu
voru opnar í hálfa gátí. Hún
var þar inni og raulaði fyrir
munni sér.
— Eruð þér klæddar?
— Já, vár það eitthvað sér-
stakt.
Ég gægðist inn og sá að hún
var að laga á sér hárið. Það var
með kopargljáa.
Ég virti fyrir mér andlitssvip
hennar, en ég gat ekki lesið
neitt úr honum. Hún hristi höf-
uðið:
— Nokkuð sérstakt.
— Lögreglumaðurinn er kom-
inn til meðvitundar og þeir hafa
fundið Díönu.
— Það hlaut að gerast fyrr
eða síðar.
— En þeir héldu fyrst, að það
væruð þér.
— Og við vorum ekkert líkar,
— já, það hefur verið vegna
brunans.
— Ég gat ekki annað en dáðst
að ró hennar, — og ef hún sagði
annað en hún hugsaði var hún
býsna góður leikari.
— Lögregluþjónninn þekkti
yður og fólk í næstu húsum
heyrði skothvell, svo að það var
enginn furða, þótt þeir héldu, að
það væruð þér, — nafnið hennar
var grafið á armbandsúrið.
— Jæja, sagði hún og annað
ekki.
Það má vera, að hún hafi trú-
að þessari lygi minni, en það
gat h'ka verið, að hún hefði hlust
áftS&Jít&tÍroar í útvarpinu, og
hæddist að mér undir niðri.
— Hendið ekki blaðinu, mig
langar til að lesa það, þegar ég
er búin að þessu.
— Æ, hver þremillinn, ég
gleymdi henni á matstofu, þar
sem ég fékk mér að borða. En
það var ekkert sérstakt í því,
ekkert sem máli skiptir.
fór inn í stofuna. Hún mundi
vafalaust vera eitthvað að
dunda í nokkrar mínútur til og
lengri tíma þurfti ég ekki. Ég
fór fram í eldhús og náði mér í
áhöld. Skrúfaði frá bakhliðina
á viðtækinu og vann dálítið
skemmdarverk inni í því, skrúf-
aði svo plötuna á aftur. Ég setti
svo snúruna í samband aftur og
beið og eftir svo sem tíu mínút-
ur kom hún.
— Þetta verður ekki eins
slæmt og ég hélt — og liturinn
er ágætur. Það er einkennilegt,
en mér lfður eins og ég sé orðin
allt önnur manneskja. Það er
eins og Madelen Butler sé dauð.
Ef til vill var þetta athuga-
semd, sem ekkert lá á bak við
— en það gat líka verið, að hún
hugsaði sitt. Mér var ljóst, að
hún var ekkert lamb við að leika
sér.
— Zn það var líka tilgangur-
inn, að þér yrðuð önnur mann-
eskja, sagði ég.
Hún settist og skrúfaði frá út-
varpinu.
— Við verðum að ná í ein-
hverjar fréttir.
Nokkrar sekúndur liðu og ekk
ert hljóð kom — og allt í einu
fór að rjúka úr viðtækinu.
Hún horfði á mig ósköp sak-
leysisleg á svip.
— Þetta er einkennilegt. Það
var í lagi fyrir skammri stundu.
— Það hlýtur að hafa orðið
skammhlaup í því, sagði ég. Ég
verð að fara með það. Við ætt-
um að geta fengið þaö aftur á
morgun — eða hinn daginn.
— Þér gætuð fengið annað
lánað meðan það er í viðgerð —
eða keypt nýtt.
— Hvers vegna, — saknið þér
þess?
— Nei, ekki beint, en mér
finnst ég vera einangruð og ég
vil gjaman fylgjast með því sem
gerist.
— Það skal ég segja yður —
og ég get náð í blöð.
Ég hugleiddi hvort hún mundi
Hún yppti bara öxlum og ég I gleypa við þessu loforði, og
f?
1
A
N
TAfcZAN CUKlOUStV RESAK767
HIS SmUGE CAF’TOKS-THP/
AUST 5E lA&hSERS OPA
LQST CIVILIZATIOM1. 11.21-5711
Grjótið hafði rotað apamanninn ánarnir komu að honum, afvopn- Tarzan virti fyrir sér gæzlu-komnir úr einangrun og menning-
og hann lá hjálparlaus þegar Indí-uðu hann og bundu. menn sína. Þeir hlutu að veraarleysi.
BCalli
08
efdurinn
Nú var hægt að slá því föstu,
sem óhrekjandi staðreynd, að
slapzkyanski eldurinn var óslökkv-
andi. Ruffiano greifi hafði sagt að
logarnir úr eldinum hefðu fallið f
sama farveg, og það þýddi að nú
væri friður á milli þeirra. Hann
stóð við sín orð, því að hann var
sannur drengskaparmaður. Rudan-
ia var friðlýst land. Þegar Kalli,
áhöfn skipsins, Ruddiano og
Slapzky sigldu til baka til höfuð-
borgarinnar Basta, voru allir bæir
og borgir upplýstar og skrey.ttar-
í tiigfni áfangans, og fólkið hyllti
skipið. Furstinn skipaði svo fyrir
að sagan um ævintýri Krák og
Kalla skyldi fært í allar barna-
bækur og Kalli Nog áhöfnin var
sæmd heiðursmerkjum. — Skipið
sjálft skyldi slegið gulli og stillt
upp á aðaltorgi borgarinnar.
75
Því miður voru engir peningar
eftir til að kaupa grasfræ.
reyndi að komast að niðurstöðu
um það hvað hún væri að hugsa,
en auðvitað árangurslaust, og ég
fór að hata þetta fagra andlit.
Mér fannst einhvern veginn, að
hún væri að hæðast að mér.
Kannske var hún.að bíða eftir
tækifæri til þess að drepa mig,
því að ef hún hafði hlustað á
fréttirnar þurfti hún ekki annað
að gera en bíða þar til ég væri
sofnaður og hrósa svo happi yf-
ir, að hún hefði drýgt hinn „full
komna glæp“. Hún gæti þá tekið
lyklana og gengið út í býtið í
fyrramálið og sótt peningana.
Mér fannst ég vera að verða
vitlaus. Það var auglýst eftir
mér sem morðingja hennar og
hún gat náð fjársjóðnum og horf
ið, án þess nokkurn grunaði, að
hún væri á lífi. Þeir höfðu ekki
neinn áhuga fyrir Madelon Butl-
er lengur, því að þeir héldu að
hún væri dauð. Og þeir mundi
ekki leita að Susie Mumble, því
að hún hafði fæðst í þessu her-
bergi og enginn vissi, að hún
var til. Hve brjálæðislegt — en
samt satt.
Hafði hún kannske skipulagt
þetta á sömu stund og við sáum
framan í Díönu vJames í kjallar-
anum. Sá hún þá leiftursnöggt
hvernig hún gat bjargað sér.
En gat hún verið viss um, að
þetta gengi eftir áætlun. Það var
engan veginn ólíklegt, að nafn
Díönu eða upphafsstafir hefðu
verið á úrinu eða armbandinu.
Hafði ég getað leikið á hana?
Hafði hún veitt athygli ein-
hverju smávegis, fleiri en einu,
sem ég hafði sagt, sem hún gat
áttað sig á, er hún lagði saman
tvo og tvo. Um eitt var ég viss,
að hún var skarpgáfuð. Grunaði
hana eitthvað, af því til dæmis
að ég gleymdi blaðinu og að út-
varpsviðtækið bilaði allt í einu.
Mér fannst ég ganga í hring eins
og áttaviltur maður. Vissi hún
sannleikann var ekki óhætt fyrir
mig að sofna. Vissi hún ekkert
yrði ég að sjá um, að hún hvorki
sæi blað eða gæti hlustað á út-
varp 2—3 daga. Kannske lengur.
Og á meðan þýddi ekki að
ympra á því, að reyna að ná í
peningana og komast burt.
Mundu taugar mínar þola þessa
bið — hverja stund haldinn ótta,
því að vitanlega gat það vofað
yfir hvenær sem var, að þeir
hefðu komist á slóðina og kæmu
til þess að taka mig fastan. Ef
einþver þekkti mig af lýsing-
unni — Clarissa til dæmis.
þurftu þeir ekki annað en fletta
upp í símaskránni. Þar var síma
númerið mitt, nafn og heimilis-
fang.
Vafalaust héldu þei c vm að
yfirheyra Clari.ssn