Vísir - 13.08.1962, Blaðsíða 7
I
Mánudagur 13. ágúst 1962.
VISIR
Ein fiskveiðitakmörk
EBE landanna?
Mikilvægi þáttöku Breta
Dr. Meseck, fiskimála-
stjóri Vestur Þýzkalands
hefir lýst því yfir að ef
Bretar taki ekki þátt í Efna
hagsbandalaginu muni það
reynast mjög erfitt fyrir
Efnahagsbandalagsþjóð-
irnar að ná samkomulagi
um fyrirhugaða sameigin-
lega fiskimálastefnu.
Brezki þingmaðurinn P. Wall
sagði við sama tækifæri, að ef
Bretar tækju þátt í 'bandalaginu
Dímmur dugur —
Framhald af bls. 9.
inn í borgina. Öll þessi aðgerð
valdhafanna var gerð eftir fyrir-
fram gerðri áætlun. Hersveitirn-
ar komu með flutningabílum,
hver á sinn fyrirfram ákveðna
stað og enginn hörgull var á
efni I gaddavírsgirðingar. Bak
við raðir vopnaðra hermanna
sást í gínandi fallbyssuop skrið-
drekanna.
★
Þetta voru skelfingardagar í
Berlín, og fylgdist fólk með því
með ugg hvemig múrveggirnir
hlóðust upp og náðu Ioks eftir
gervallri markalínunni.
Með þessu voru fjölskyldur
og ástvinir skildir að og var
það algeng sjón á strætum sem
lágu að markalínunni, að for-
eldrar og börn veifuðu tárvot
hvítum vasaklútum hvort til
annars yfir múrinn kalda.
t örvæntingu sinni reyndi
fólkið margs konar aðferðir til
að flýja út úr hinu stóra fang-
elsi. Margir syntu yfir skurði
og ár. Sumir komust þannig
undan, aðrir voru óheppnir,
varðmenn veittu þeim athygli
og skutu þá á sundinu. Síðan
voru lík þeirra slædd upp.
Fjöldi fólks, sem var búsett
í Austur-Berlín, hafði liaft at-
vinnu í vesturhluta borgarinnar
í hinum fullkomnu og afkasta-
miklu verksmiðjum sem þar
hafa risið upp undir lýðræðis-
stjórn. Geta má nærri hvílík
skerðing þessar aðgerðir voru
á kjörum þessa fólks. f Vestur
Berlín gerði í fyrstu vart við sig
nokkur vinnuaflsskortur, en
það hefur verið leyst nieð því
að taka í notkun fullkomnari
vélar og með því að ráða starfs
fólk frá Vestur-Þýzkalandi. Hef |
ur framleiðslan í Vestur Berlín |
aldrei verið meiri en nú.
★
f Vestur-Berlín ríkir enn vel-
sæld og íbúarnir una glaðir við j
lýðræðisskipulag sitt. En það er
enn sárt fyrir íbúana að siá
hinn hræðilega fangelsismúr,
sem skiptir borginni. Handan
við hann má enn eygja gamlar
rústir og fólkið sem lifir í hinni
sárustu neyð undir kommún-
iskri stjórn.
Það hlýtur enn að vera krafa
allra góðra manna, að þessi
smánarmúr verði rifinn niður
og allt Þýzkaland fái að sam-
einast undir lýðræðissinnaðri
stjðm.
myndu umræður hefjast um afnám
fiskveiðilandhelginnar eða sameig-
inlega fiskveiðilandhelgi sem lög-
tekin yrði fyrir 1970.
Yfirlýsingar þessar voru gefnar
á fundi í HuII fyrir skönunu, og er
greint frá þeim í sfðasta hefti
Fiskhing News. Ræddu þeir báðir
nauðsyn þess, að Efnahagsbanda-
Iagið hefði sameiginlega stefnu í
fiskimálum en eins og kunnugt er,
hefir sú stefna ekki enn verið
mótuð.
Brezki þingmaðurinn benti á, að
þeir erfiðleikar sem breyting fisk-
veiðilandhelginnar myndi hafa í för
með sér fyrir brezka fiskiflotann
myndu verða yfirunnir á fáum ár-
um. Eins og sakir stæðu gætu
Bretar fært fiskveiðilandhelgi sína
út í sex mílur. Sjálfur kvaðst Mr.
Wall samþykkur slíkri útfærslu en
sagði, að ekki væri skynsamlegt
að taka neina slíka ákvörðun fyrr
en ákvörðun hefði verið tekin um
inngöngu f Efnahagsbandalagið.
Fiskimálastjóri Þjóðverja benti
á, að óráðlegt væri fyrir Efnahags-
bandalagsrikin að stofna til sér-
Sendn Rússor —
Framhald af bls. 1.
sév — býr sig undir, langa, langa
geimferð.
Upphaf fréttarinnar sjálfrar var:
Þriðji geimfari Rússlands, Andri-
an Nikolayev ofursti, hafði neytt
þriggja máltíða, er blaðið fór í
pressuna og var þá að hringsóla
áfram kringum jörðu og tók hver
hringferð 88y2 mínútu.
Nikolayev, sem nú er kominn f
röð sovézkra geimfara á eftir þeim
Yuri Gagarin og Herman Titov,
talaði inn á segulband áður en
hann steig upp í geimfarið, og
sagði m.a.:
— Fyrir nokkru var ég við-
staddur, er félagar niínir lögðu
upp í geimferðir. Nú er mín stund
komin, og ég er flokknum þakk-
látur og stjórninni. Flokkurinn
hvetur til geimferða til hagsbóta
öllu mannkyni. Verið þið öll sæl.
Hittumst aftur á jörðu.
SJÓNVARPAÐ FRÁ FARINU.
Fréttin barst sem eldur f sinu
um alla Moskvu, því að fréttirnar
hljómuðu um aliar götur pg torg.
Gjallarhcrnum hafði nefnilega ver-
ið komið fyrir á húsaþökum og í
krónum trjánna og þar fram eftir
gqtunum. svo að hvert mannsbarn
hlaut að heyra.
Þremur og hálfri klukkustund
eftir að geimferðin hófst var þeim
tilkynnt, að allt væri i lagi og
<reimfarið færi kringum jörðu með
1S.000 km hraða á klukku'tunr!
og sovézka útvarpið sýnd' „sér
staka fréttamynd í sjónvarpi tekr. -
í ne:mfarinu“.
Síðar sáu menn ve! franjan i !
hann í sjónvarninu sáu hann nrat- ,
búa handa sér og grípa blýant. |
sem dinglaöi fyrir framan hann |
Er hann var yfir Suður-Ameriku \
kvaðst hanr siá vel fjöll. ár or !
læki. — Tvívegis sást hann taka í
stjórn geimfarsins r sínar hendur j
Þess er að geta. -■« Bandaríkm i
stjórn tók hið bezta belðni sovét- j
stiórnarinnar um að framkvnm-
ekki kjamorkuvonnatilraunir með
an geimfarið væri á loUi. Hét
Kennedy, að ekkerf >'rði gert til
þess að tefla Iífi geimfarans í
hættu.
stakrar fiskimálastefnu án sam-
ráðs við Breta, eina hina mestu
fiskiveiðaþjóð álfunnar. i öllu
falli myndu Bretar fá áheyrnar-
fulltrúa f stjómarnefnd bandalags-
ins, sem fjallaði um fiskimála-
stefnuna, þótt Bretland væri ekki
aðili. Mjög erfitt værl fyrir nú-
verandi aðila að koma upp sjálf-
stæðri fiskimálastefnu og ef Nor-
egur, Danmörk og Sviþjóð gengju
í bandalag við Bretland þá myndi
þurfa að fást nýtt jafnvægi í fisk-
verzlunarmálin.
Bílúrekstur —
Framhald af 16. síðu:
og 9782. Sérstaklega skemmdist
Fiat-bifreiðin mikið á hægri hlið,
þar sem hurðirnar beygluðust inn,
en vinstra framljós Taunus- bif-
reiðarinnar laskaðist.
Ferð Chervolet-bifreiðarinnar
lauk loksins upp á gangstétt fyrir
framan fjölbýlishúsið Hringbraut
39 við tröppur þess. Það má krafta
verk heita að ekki hlauzt af stór-
slys, en á þessum tíma er fjöldi
fótgangandi á götunni. Lögregla
kom fljótt á vettvang og eins og
eðlilegt var safnaðist mikill mann-
fjöldi umhverfis til að horfa á
verksummerkin. Lögreglan biður
alla þá sem urðu sjónarvottar að
þessu ,öðTlgéfá '5Íg fram hið bráð-
asta. '■ ‘T- '
Islendingur voru
brosnndi —
Framh. af 16. síðu:
Ieikinn í Reykjavík í byrjun sept
ember.
írsku blöðin eru óánægð með
dómarann, en hann dæmdi af
þeim eina vítaspyrnu og eitt
mark. Þau segja að þetta hafi
verið ranglátt.
Þau eru mjög hrifin af ís-
Ienzku vörninni og sérstaklega
af Helga Daníelssyni markverði
sem vann kraftaverk en urðu
þó á nokkur mistök.
Enovid —
Framhald af bls. 16.
landi af eðlilegum ástæðum.
Myndi niðurstaða væntanlega
liggja fyrir á morgun i málinu.
Eins og Vísir skýrði frá á föstu-
daginn hafa Norðmenn bannað sölu
lyfsins til bráðabirgða meðan
rannsókn fer fram en sterkur grun
ur er á að lyfið sé hættulegt, skapi
blóðtappa í þeim konum sem taka
það inn. Sami grunur hefir;komið
upp í Bretlandi og víðar.
Það er landlæknir sem tekur á-
kvörðun um það hvort lyfið skuli
bannað i samráði við lyfsölustjóra
ríkisins.
SCrisfión Eldjórn —
, Framhald af bls. 1.
Þórhallur bjuggum í húsi í fiski-
mannaþorpinu Lance aux Mea-
dows. Þetta er lítið þorp en frá
því fengum við nýjan fisk.
— Hvernig var veðrið þarna? j
— Það hafði verið vont áður j
en við komum, kalt og vætusamt,
en einmitt um sama leyti og við
komum þangað brá til betri tíðar.
Var sólskin og mikill hiti marga
daga, en þá gerði flugutegund, sem
stingur, okkur gramt í geði.
Við erum mjög ánægðir með
þessa ferð, sagði Kristján Eldjárn
að lokum. Þarna hafa verið gerðir
merkilegir fundir og ánægjulegt
að Islendingar skyldu fá tækifæri
til að taka þátt í honum. Nú bíðum
við aðeins eftir niðurstöðum af
ýtarlegum rannsóknum sem verða
gerðar á kolefni og járni því sem
fannst þarna.
Sovézkir skrið
drekar á verði
í A-Berlín
I dag er ár liðið frá því múrinn
var reistur á borgarmörkunum í
Berlín.
Þriggja mínútna þögn var á há-
degi í dag í Vestur Berlín og sér-
stakar guðsþjónustur í kirkjunum.
— Willy Brant borgarstjóri og
Liibke forseti Vestur Þýzkalainds
tala í dag í útvarp þar í tilefni
dagsins, en menn hafa verið beðn-
ir að forðast allar æsingar, halda
enga útifundi eða fara í kröfu-
göngur.
Austan múrsins ríkir greinilega
kvíði út af því sem gerast kann
vestan múrsins. Þar er nú fjöl-
mennt herlið á verði og lögreglan
á öllum vegamótum og krossgöt-
um.
En skriðdrekalið fer um götur
Austur Berlínar til eftirlits með
herlið:’ og l,ögreglu. A.-Þ.
— Willy Brant borgarstjóri sagði
í útvarpsávarpi í gærkvöldi, að með
hverri steinblokk sent bætt væri
múrinn fengist nú sönnun fyrir,
að kommúnisminn hefði brugðizt.
/m íí
pm-
íy
i/
1 h! iit iT IIC á t‘ M y 1 aiá 4f
S'itúm ufti. að takfi á íeigu rúm
gáðan sai sem næst "ii .baenum
rHboS sexKii't a?gi-e;;'sli! hlaðs
ins fyrir 15. fx nxánaðai mérki
„Balletskólinn“.
2. til 19. sept. 1962
faopstefnan
i Leipsig
Heimskunn neyzlu-
vörusýning
6500 sýningar-aðilar
frá 45 löndum sýna
30 vöruflokka
Miðstöð fyrir
viðskipti austurs
og vesturs
UPPLÝSINGAR og kaup-
stefnuskírteini, sem jafn-
gilda vegahréfsáritun,
veitir
Lækjargötu 6 a
Sírni 11576
— eða á landamærum
Jýzka Alþýðulýðveldisins