Vísir - 13.08.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 13.08.1962, Blaðsíða 13
Mánudagur 13. ágúst 1962. VISIR m«s /péo NOTIÐ: HARPO HÖRPl) SILKI HÖRPU JAPANLAKK # HÖRPU BÍLALAKK # HÖRPU FESTIR # Maxpak( 13 EITT SINN OPEL OPEL SAMBAND ÍSL SAMVINNUFÉLAGA Véladeild SKIPAUTGCRÐ RIKISINS HEKLA ráðgert er að skipið fari í næsta mánuði 17 daga síðsumarsferð samkvæmt eftirgreindri ferðaáætlun: Frá Reykjavík föstud. 14/9 kl. 12.00. Til Hamborgar þriðjud. 18/9 kl. 07.00 Frá Hamborg föstud. 21/9 kl. 12.00 Til Amsterdam laugard. 22/9 kl. 09.00 Frá Amsterdam þriðjud. 25/9 kl. 20.00 Til Leith miðvikud. 26/9 kl. 23.00 Frá Leith föstldag 28/9 kl. 17.30 Til Reykjavíkur mánud. 1/10 kl. 11.00 Samkvæmt þessu verður viðstaða í Hamborg 3V2 dagur. Amsterdam 4 dagar, Leith/Edin- borg tæpir 2 dagar. Fargjöld fyrir alla ferð- ina fram og til baka með 1. fl. fæði og þjón- ustugjöldum verða kr. 6.698.00, kr. 8.602.00 og kr. 9.969.00. Kynnisferðir um borgirnar og nágrenni verða seldar aukalega við kostnaðarverði, og er þátttökugjald nú áætlað ca. kr. 1.000,00 alls á þátttakanda. Auðvitað tekur sKÍpið einnig farm. Pöntun farmiða hefst nú þegar. Skipaútgerð ríkisins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.