Vísir - 13.08.1962, Blaðsíða 4

Vísir - 13.08.1962, Blaðsíða 4
VISIR -Mánudagur 13. ágúst 1962. GESTUR FRÁ NOREGí í vikunni sem leið var 6g kynntur gagnmerkum Norð- manni Ludv. Holstad frá Sunn- mæri, sem hingað kom til þess að kynnast landi okkar og þjóð, — en hann hafði lengi beðið þessa tækifæris, mestan hluta iangrar ævi. En „allt kemur til þess, sem bíður“, segir mðltæk- ið, og rættist það hér, því þessi frændi okkar, er maður mjög við aldur — orðinn 77 ára. Mér virtist þó maðurinn ung- legri miklu, er ég virti hann fyrir mér, fráneygan og fjörleg- án, fullan áhuga. Honum hafði verið lýst fyrir mér sem gagn- merkum manni, sönnum norsk- um bónda, sögufróðum, einkum að þvf er varðar Snnfæri, á- gætlega ritfærum manni, sem áratugum hefði starfað sem meðstarfsmaður við hið kunna blað Sunmörsposten, m. a. skrif að í það lýsingar á ferðalögum sínum, innan lands og utan. Ludv. Holstad kvað heimili sitt skammt fyrir sunnan Haugasund, þar sem hann hefði verið bóndi. „Sonur minn,“ sagði hann, rekur þar nú uppeldisstöð fyrir ávaxtatré, berjarunna og aðrar plöntur með aðstoð bróður síns, og nefnist hún Holstad planteskole pá Hareid. En ég er nú hingað kominn. Er þetta í fyrsta skipti, sem ég kem til íslands, og hefur því gamall draumur ræst. Hefi ég í hyggju að dveljast hér 2-3 vikur eft- ir atvikum og kynnast landinu og þjóðinni, koma á sögustaði, sunnan lands og í Borgarfirði, og þegar ég kem til Akureyrar ætla ég að leita uppi Helga Valtýsson og njóta leiðbeininga hans. Helgi er vel kunnur á Sunnmæri meðal annars í minni heimabyggð." Kynni af ísl. ijóðskáldum. Holstad ræddi nokkuð við mig um sögustaði, sem hann langaði til að koma á, svo sem Reykholt. Hann vildi ekki fara með að koma. Ég nefni þá Stefán frá Hvítadal, Stein Steinarr og Davíð Stefánsson, og af skáldsagnahöfundunum Halidór Kiljan Laxness.“ Matthías. En Holstad minntist einnig á Matthías og það eins og birti Holstad spurði margs um blaðaútgáfu hér, enda í raun- inni blaðamaður sjálfur, heyrt hafði ég eftir Ivar Grimstad, fyrr blaðamanni og í flokki þeirra meðstarfsmanna blaðs- ins, sem hefðu orðið því til mestrar ánægju með starfi sínu. Ég spurði Holstad um Sunn- Viðtal v/ð Ludv. Holstad, bónda og blaðamann frá Sunnmæri yfir honum, er ég sagði honum, að á Akureyri hefði Matthías lengst dvalist og minningu hans verið þar sómi sýndur með Matthíasarsafninu. Ég spúrði Holstad að sjálf- sögðú hvernig honum litist á sig hér, og svaraði hann: „Ég hefi ekki enn séð nema Reykjavík, og ætti því að biða1! með að segja hver áhrif allt hér j hefur á mig, þar til ég hefij kynnst betur og ferðast um, enj ég vil segja þegar, að mér finnst' stórmikið til um það, að land.J þar sem íbúarnir eru álíka marg ’ ir og á Mæri og í Raumsdæla-5 fylki — eða 170_180 þúsund! — skuli hafa komið á hjá sérj eins víðtæku og vel starfhæfui skipulagi og 5 — 6 milljóna; þjóð.“ Fiskveiðar. Holstad minntist þar næst á,l að það væri sameiginlegt Norð-i mönnum og íslendingum hve] fiskveiðarnar væru þeim mikil-j vægar vegna afkomu lands ogj þjóðar. „Síldveiðarnar I sumar áJ miðunum austur og norðausturl af íslandi bjarga afkomunni í ár 1 í Vestur-Noregi (Vestlandet) — ’ og ekki sízt á Sunnmæri, enj mörsposten og svaraði hann: „Sunnmörsposten er áhrifa- mesta blaðið í Noregi milli Björgvinjar og Niðaróss (Þránd- heims) og er grentað í um 24.000 eintaka uppiíági^ p'að er vinstri blað. Ég hefi um. langt ^keið skrifað fyrir það um ferð- ir mfnar innan lands og utan, seinast í fyrra ferðaminningar frá Danmörku. Og er heim kem- ur úr íslandsferðinni mun ég skrifa um þessa ferð mína, sem ég veit að verður mér ógleym- anleg.“ Holstad Ieggur af stað í ferða- lag sitt um landið um eða upp úr þelginni og óskar Vísir hon- um ánægjulegrar ferðar. A. Th. án þess að sjá Snorralaug — eins hefur hann f huga, að fara til Saurbæjar á Hvalfjarðar- strönd, vegna aðdáunar sinnar á sálmaskáldinu, en á passíu- sálmunum sem þýddir hafa ver- ið á norsku, hefur hann miklar mætur. „Kynni mín af ljóðskáldun- um íslenzku, frá þessari öld, sem ég hefi kynnst í þýðingum Ivar Orglands, eiga annars sinn þátt f að ég lét til skarar skríða frá Vestur-Noregi fer árlegal mikill fjöldi skipa til síldveiðai og annarra fiskveiða við ls-* land, sem kunnugt er.“ Kraftblökkin. Blaðaútgáfa. Og hann hélt áfram og minntij á framtakssemi íslendinga, aðj nota krafblökkina á snurpinóta-j veiðunum. Norðmaður búsetturj í Reykjavik sagði honum frál þessari þróun hér og fannstj honum mikið til um. FÆREYJAR Æ - J- w ** Flugfélag íslands efnir til skemmtiferðar til Fær- eyja dagana 17.— 21. ágúst, ef næg þátttaka fæst. Flogið verður frá Reykjavík föstudaginn 17. ágúst Ekl. 10.00 og lent á Sörvágsflugvelli. Farþegum verð- ur séð fyrir bátsferð til Tórshavn og gistingu á Ygóðu hóteli þar. Heim verður haldið þriðjudaginn 21. ágúst kl. 16.00. JNánari upplýsingar veitir söluskrifstofa okkar, Lækjargötu 4, eða ferðaskrifstofurnar. A R

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.