Vísir - 13.08.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 13.08.1962, Blaðsíða 6
6 VISIR Mánudagur 13. ágúst 1962. „Gumout" hreinsiefni fyrir bíla-blöndunga. Hreinsar blöndunginn og allt þenzlnkerfið Samlagar sig vatni og botnfalli i benzíngeyminum og hjálpar til að brenna það út Bætir ræsingu og gang vélar- innar. SMYRIIL Laugavegi 170 — Slmi 1 22 60. Tvær hjúkrunarkonur vantar til starfa að Sjúkrahúsi Keflavíkur um næstu mánaðarmót. — Upplýsingar gefur sjúkrahúslæknir- inn. — Símar 1400 og 1800 milli kl. 11 og 15 daglega. Vikuyfirlit fyrir kaupendur byggingaefnis: MÁTSTEINAR: Nú er bezti tíminn til að hlaða bílskúrinn, íbúðarhúsið eða hvers- konar aðrar byggingar og auðvitað verður mátsteinninn frá okkur fyrir valinu, sem bezta og um leið ódýrasta (miðað við efnismagn í hverjum holstein) hleðslu- efnið í útveggi á markaðnum. Mátsteinninn er framleiddur eftir verkfræðilegum fyrirsögnum og er gerð hans miðuð sérstaklega við hérlenda staðhætti t.d. er hver holsteinn með þrem 8x8 cm holrúmum, sem lokast í botninn, þannig að hver holsteinn myndar Iokaða „sellu“ í veggnum og kemur þannig í veg fyrir rakaflökt ef púsningin spryngur af einhverjum orsökum. Mátsteinninn hefur mikið burðar- og brotþol, einangrar vel og frekari einangrunarþörf því í minnsta lagi, hefur góða múrheldu og er staðlaður. Pantið mátsteininn í bygginguna strax og semjið um greiðslu (greiðsluskilmálar eftir samkomulagi). Mátsteinn úr hinni viðurkenndu Seyðishólarauðamöl er mest seldi hleðslusteinninn á mark- aðnum og kostar í ca. 100 ferm. íbúðarhús aðeins um kr. 15.000.00 og í venju- legan bílskúr aðeins um kr. 5.000,00 MILLIVEGGJARPLÖTUR: 5 og 7 og 10 cm á þykkt úr vikri og rauðamöl venju- fyrirliggjandi. Ódýrasta og um leið bezta milliveggjaefnið. Athugið að 7 cm milliveggjaplöturnar úr Seyðishólarauðamöl eru ódýrustu og um leið beztu milli-- veggjaplöturnar á markaðnum. Greiðsluskilmálar ef eitthvert magn er tekið. SELJUM: gangstéttarhellur, garðhellur, hleðsluholsteinar í milliveggi, loftsteina, vikurmöl til einangrunar í gólf og loft, vikursand, púsningasand, gólfasand, rauðamöl úr Seyðishólum malaða og ómalaða, slípaðar steypuvörur með „Terra zzo“ áferð, sement, steypuliti og fl. INNFLUTNINGUR: Fyrirliggjandi: harðviður, húsgagnaspónn, gabon, celotex hljóðeinangrunarplötur og lím, danskar expanko korkflísar á gólf og lím og fl. byggingavörur. JÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 121 — Sími 10600. Tékkneskir strigaskór uppreimaðir v'ERZL. f? 15285 Nærfatnaður karlmanna ryrirliggjand og drengjs L H. MULLER ÍPflRNftLLij S]áltvirki purrkarinn þurrk- ar heimilisþvottinn hvernig sem viðrar. Aðalumboð: Raftækjaverzlun íslands h.f. Otsala i Reykjavík: Smyrill Laugavegi 170. Sími 1-22-60 Erum fflutfer að Suðurlandsbraut 6 BÍLASKÁUNN H.F. SÍMI 33507. GABOON 16—19 og 22 mm. Krossviður beyki 3og 4 mm. Spónaplötur 18 og 22 mm. Nýkomið. Pantanir óskast sóttar. \ Rjáflmar fltorsteinnsson & co. b/f., Klapparstíg 28 . Sími 11956 Nýkomið Birkikrossviður 3 .,4., 5 og 6 mm. Spónaplötur 16, 18 og 22 mm. Gaboon 16 og 19 mm. Músasmiðjan Súðavogi 3 .— Sími 34195. KRABBAMEINSFÉLAG REYKJAVÍKUR ÞÝZKT HJÓLHÝSI LANDROVER BIFREIÐ ENSKT HJÓLHÝSI SUMARHAPPDRÆTTI DRE6IÐ 31.Á60ST 17

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.