Tölvumál - 01.12.1992, Page 16

Tölvumál - 01.12.1992, Page 16
Desember 1992 Myncl 5. Tölva og fjölskyldumyndir myndavél í öðrum símanum þá er til lítils fyrir hinn að bíða eftir mynd. Með tilkomu breiðbands- ISDN sem notar mögulega ATM (Asyncrouns Transfer Mode) þá verður hægt að nota breytilegan bitastraum. Það mun enn auka flutn- ingsgetu og þá geta notendur fengið hágæða mynd eða jafnvel margar myndir í einu. Á síðasta ári ákváðu stærstu Evrópuþjóðirnar að sameinast um að vinna að því að koma þessari þjónustu af stað. Meðal annars eru BT og Motorola nú í samvinnu að vinna að því að framleiða smárásir sem geta séð um kóðunina. Þannig er ekkert hliðstæður biti bæts myndar með næstu átta bitum 8kbit/ sek undirrásir. Þannig er í myndsímanum tveim fyrstu undirrásunum ráðstafað fy rir hljóð og næstu sex fyrir mynd. Ef óskað er eftir að nota meiri bandbreidd þá er jafnframt gert ráð fyrir sam- hæfingu á milli rása. I upphafi samtals senda báðir símarnir upplýsingar um getu sína til hins og þannig koma þeir sér saman um form sendingar. Ef til dæmis er slökkt á Mynd 6. Talað við tvo í einu Mynd 7. Myndsími fyrir heimili því til fyrirstöðu að myndir mótteknaríeinmenningstölvu verði geymdar þar til frekar athugunar og eftirvinnslu. Svo virðist sem að þetta sé tækni sem sumir óttast. Kannski hafa þeir í huga mynd Chaplin, Nútíminn, þar sem Forstjórinn gat haft vakandi auga yfir starfsmönnum sín- umhvarsem þeirvorustaddir. Núna gæti Forstjórinn ekki aðeins séð sína starfsmenn heldur með litlum auka- búnaði séð hvað verið er að vinna við í tölvunni (í tölvu- leik aftur!). Þeir sem óttast þessa tækni geta huggað sig við það að ekki verður boð- ið upp á ISDN, nauðsynlegan fjarskiptahlekk, á Islandi á næstunni. Að minnsta kosti ekki á næsta ári. 16 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.