Tölvumál - 01.12.1992, Síða 17
Desember 1992
Af margmiðlun og Quicktime
Pétur Ásgeirsson, viðskiptafræðingur, deildarstjóri í Apple-umboðinu
í erlendum tímaritum um tölvur
rekst maður reglulega á orðið
"multimedia". Sum blöðin hafa
jal'nvel sérstakan þátt um þetta
efni sem fjallar um þau margmiðl-
unarmál semhæstberaþávikuna.
Og það er engin furða. Hug-
rnyndin um margmiðlun hefur
alla burði til að auðga verulega
vissa þætti tölvunotkunar og gjör-
breyta öðrum. Það er reyndar
svo að þó margmiðlun hafi verið
slegið upp með stóru letri nú á
síðustu misserum erekki um nýtt
fyrirbrigði aðræða. Grunnurinn
að margmiðlun var lagður þegar
tölvur fóru að ráða við birtingu
ogprentunmyndrænsefnis; teikn-
inga, grafa og ljósmynda. Þróunin
hélt áfrarn með vinnslu hljóðs
og nú síðast hreyfimynda.
Nafnið lýsir eðli hugmyndarinn-
ar, margmiðlun; að miðla upp-
lýsingum til notanda með fleiri
en einum miðli. í upphafi var
aðeins hrá textavinnsla, grunn-
miðillinn. Svo kom viðmót sem
nálgaðist notandann á annan hátt,
gröf og línurit bættu nýrri vídd í
framsetningu efnis og ekki síður
ljósmyndir og teikningar. Ein
nrynd segir meira en 1000 orð.
Vinnsla myndbanda og möguleik-
inn til að sýna hreyfimyndir á
töl vuskjá er stóra stökkið í marg-
miðlun enda er það með þessari
tækni sem hugtakið fær almenna
notkun. Eitt myndband segir
nefnilega meira en 1800 myndir -
á mínútu.
Framtíöarsýn Apple
Hugsjónamenn Apple og hönn-
uðir hafafrá upphafi hugsað mik-
ið um framtíðina. Þeir hafa gert
áætlanirlangtfram ítímann, áætl-
anir byggðar á lfamtíðarspám
um þróun tölvutækninnar. Þannig
var hugmyndin um margmiðlun
orðin að raunhæfu markmiði hjá
Apple þegar um miðjan síðasta
áratug. Apple lagði grundvöll-
inn strax í upphafi með Quick-
Draw. QuickDraw tryggði að
myndræn gögn mátti flytja á
milli forrita og Macintosh
tölva án vandkvæða. Quick-
Draw hefur staðist tímans
tönn, skipanirnar skera, afrita
og líma sem allir Macintosh
notendur þekkja eru einnig
notaðar í QuickTime.
Apple, sem leggur mikla
áherslu á margmiðlun, hefur
komið á fót fyrirtækinu
Kaleida í samvinnu við IBM
í þeim tilgangi að vinna að
frekari þróun margmiðlunar.
Aðrir framleiðendur fylgja í
humátt á eftir, Microsoft kom
á árinu með "Microsoft
Video" semerhliðstæða við
QuickTime og flestir eru farnir
undirbúa varning sinn fyrir heim
margmiðlunar.
QuickTime
Það var í ágúst 1991 sem Apple
kom á markaðinn með Quick-
Tinre eða rúmum átta árum seinna
en QuickDraw. QuickTime er
staðall til grundvallar vinnu með
lifandi myndir og hljóð í tölvum.
QuickTime er viðbót við Kerfi
7.0, en fylgir með útgáfum frá og
með 7.1. Þetta er nauðsynlegt
því að QuickTime á að tryggja
að hægt sé að flytja hreyfimyndir
og hljóð á milli forrita og tölva
þ.e. að venjulegur notandi með
68020 örgjörvaeðahraðari muni
geta nýtt sér hreyfimyndir sem
hann hefur fengið með t.d. rit-
vinnslu- eða töflureiknisskjali.
Kjarni QuickTime tækninnar ligg-
ur í þjöppun gagna. Vegna stærð-
ar hreyfimynda er nauðsynlegt
17 - Tölvumál