Tölvumál - 01.12.1992, Side 40

Tölvumál - 01.12.1992, Side 40
YDDA F51 .1 1/SÍA Borland kynnir EINSTAKT TILBOD á töflureiknum! Sameinaðu kostina Núna getur þú gert mjög góð kaup á töflureiknum frá Borland. Þú getur fengið frábæran töflureikni fyrir DOS og Windows á verði annars þeirra. Þetta einstaka tilboð kallar Borland WinDOS™ Nýjung: Quattro Pro fyrir Windows með minnis- blokkum I Quattro Pro fyrir Windows er hægt að gera fjölmargt sem er ómögulegt nreð öðrum töflureikni. Frumlegar minnis- blokkir (Notebooks) með flipum sem gefa má nöfn gera þér auðveldara en nokkru sinni að skipuleggja töflurnar þínar og halda þeim við. Hlutaskyggnir (Object Inspector) opnar valseðla sem veita með nýjum hætti aðgang að við- eigandi möguleikum. Og í Quattro Pro er rómuð grafík sem jafnast á við sjálf- stæð grafíkforrit. Auðvelt er að sækja gögn í gagnagrunna og nota ný og öflug verkfæri við að greina samhengi hlut- anna. Auk þess er allt sem þarf til að búa til sérsmíðuð notendaforrit. Allt þetta og margt fleira gerir Quattro Pro fyrir Windows öflugra og aðgengilegra en áður hefur þekkst. Quattro Pro fyrir Windows og DOS I Tvöfoldur pakki i j á einföldu verði j Tímabundið tilboð, gríptu tœkifœrið! I________________________I Hnfðu snmband, þú færð hvergi öflugri töflureikni! Meðfylgjandi er „Quatlro Pro 4.0... hinn fullkomni DOS töflureiknir" InfoWorld, apríl 1992 Enginn annar töflureiknir hefur unnið til jafn margra viðurkenninga og Quattro Pro fyrir DOS. Milljónir notenda hafa þegar valið Quattro Pro því í honum sameinast á einstæðan hátt öflugir þrýstihnappar og gröf sem laga sig eftir breytingunr gagnanna. Frábær samhæfni við Lotus og Excel Það er ekki nóg að Quattro Pro lesi og visti skrár með Lotus og Excel sniði auk margra annarra heldur getur fon itið lfka notað fjölva og umbrot úr öðrum forritum. Af hverju WinDOS? Með WinDOS tilboðinu er mun auð- veldara en áður að flytja sig milli DOS og Windows. Hægt er að nota bæði DOS og Windows ef það hentar t.d. Windows í vinnunni og DOS á fartölv- unni eða heima. Þú hefur alveg einstakt tækifæri til að fá þér Quattro Pro WinDOS núna. Gríptu tækifærið strax í dag og fáðu þér fullkominn töflureikni fyrir DOS og Windows á tilboðsverði. = ÖRTÖLVUTÆKNI = Tölvukajjp hf • Skeifunni 17 • Sími 687220 • Fax 687260

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.