Vísir - 12.09.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 12.09.1962, Blaðsíða 11
Vliðvikudagur 12. sept. 1962 11 '/1SIR THI5 SHOULP BE A Sf?EAT SHOW IF IT EVER OPENS. THEV'VE GOT EVERVTHINS- IN IT BUT THE ERUPTION . OF AVT. VESUVIUS..r úfi ED © •• r Stjornuspa morgundugsins Nærri drukknuður í vikunni sem leið vildi það ó- happ til að niaður datt i Reykja- víkurhöfn og munaði engu að lífi hans yrði ekki bjargað. En lögreglumaður sem kom á staðinn, þar sem maðurinn var dreginn á land, reyndi þegar í stað öndunarbjörgun við hann og töldu læknar á eftir að þessi árvekni lögreglumanrtsins hafi bjargað lífi hans, því þar hafi engu mátt muna. Við frekari rannsókn á máli þessu kom í ljós að maðurinn, sem féll í höfnina, hafði tekið inn ó- eðlilega stóran skammt af svefn- lyfjum. Gerði lögreglan þá húsleit hjá honum og fann þar nokkurt magn af svefnlyfjum, en svo virtist þó sem þau væru öll fengin eftir lyfseðlum. Um manninn er það að segja að svo mjög var af honum dregið að flytja varð hann í sjúkrahús og þar hefur hann hresstst við. standa beint í fang þér en ekki í bakseglin. Leyfðu þvf öðrum að hafa frumkvæðið en leitaðu sjálfur samstarfs, en \forðastu frumkvæðið. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að hafa gott tækifæri nú til að auka hróður þinn á vinnustað og komast í álit hjá yfirmönnum. Dagurinn verður því að öllum líkum happadagur á vinnustað. Drékinn, 24. okt. til 22. nóv.: Skemmtilegt kvöld meðal ást- vina og hagstætt að fara á skemmtistaði svo sem kvik- myndahús eða dans. Góð tæki- færi til ásta fyrir ólofað og ó- bundið fólk. Borgmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Síðari hluti dagsins og kvöldið ætti að geta orðið mjög ánægjulegt heima fyrir meðal fjölskyldunnar. Ýmislegt dular- fullt getur komið fyrir. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Ættingjar og nágrannar koma talsvert við sögu í dag og munu reynast þér óvenju vel. Þú ættir að láta þá vita skoðanir þínar og sjónarmið á hlutunum, ef þér liggur eitthvað sérstaklega á hjarta nú, því undirtektir þeirra verða að öllum líkum mjög hag- stæðar. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þér ætti að geta áskotnast einhver aukaskildingur fyrir aukastörf eða störf vel af hendi leyst í dag. Einnig ættirðu auð- velt nú með að auka hróður þinn á vinnustað. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Flest ætti að geta gengið þér í haginn einmitt nú, því fólk mun taka mjög mikið mark á þvi sem þú segir um hlutina og villt að framkvæmt sé. Þú munt vekja talsverða athygli innan þíns hóps I dag. IF VOU PIP X BET YOU SOT THROWN. OUT. PON'T BOTHER CARTER... Hrúturinn 21. marz til 20. apríi: Dagurinn yfirleitt hag- stæður, sérstaklega í sambandi við heimilið. Þú ættir samt að leita þér sem mest hvfldar í kvöld heima við. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú hefur tækifæri til að hafa skemmtilegt kvöld nú með vinum og ættingjum. Reyndar ættirðu að taka nýjum kunningjum vel, því þú munt síðar hafa gagn af þeim. Tviburamir, 22. maí til 21. júní: Þú ættir að geta fengið tækifæri f dag til að auka tekjur þínar út frá smá aukastarfi, sem þér býðst nú. Það er ekkert þvl til fyrirstöðu að taka því. Krabbinn, 22. júní til 23. júli: Þú ættir að notfæra þér per- sónuleika þinn til að auka orð- stír þinn út á við. Hagstæðar af- stöður til að gera framtíðar- áætlanir. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Ef einhver skuldar þér eitthvað þá eru einmitt afstöður nú til að innheimta hjá honum, því takist þér ekki að innheimta nú verður að öllum líkum langt að bíða þar til jafn gott tækifæri býðst. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú ættir ekki að hafa mjög hátt um þig í dag, því straumarnir 120,68 43,06 39,96 622,48 602,30 /*** Eg héit þetta — ..eí látið alltof rnikið af rommi i þennan romm- búðing. Sf|örnuspú Rétt er að benda á þau mis- tök, sem urðu í sambandi við stjörnuspána, sem birtist í blað inu í gær, að hún átti við dag- inn í dag, en ekki gærdaginn. mánudag. Þessar daglegu stjörnuspár munu framvegis jafnan miðast við daginn eftir. Mistök þessi eru viðkomandi beðnir að virða á betri veg. N. k. föstudagskvöld verður hið vinsæla leikrit Rekkjan sýnt í Hafnarfirði og er það 85 sýning á leiknum hér á landi. Rekkjuflokkurinn hefur í sumar sýnt leikinn í flestum sam- komuhúsum Iandsins við ágæta aðsókn. Þetta verður síðasta sýningin á leiknum utan Reykjavíkur að þessu sinni. Fyrir hugað er að hafa eina sýningu á Rekkjunni á næstunni í Austurbæjarbíói og verður hún á vegum Félags íslenzkra leikara. - Myndin er af Gunnari Eyjólfssyni og Herdísi Þorvaldsdóttur í hlutverkum sínum. - Gengið - S 1 Sterl.pund 120,38 1 Jar, ríkjr'o 42,95 1 Kanadadollar 39,85 100 Danskar kr. 620,88 100 Norskar kr. 600,76 100 Sænskar kr. 835,20 837,35 100 Finnsk mörk 13.37 13.40 100 Franskn fr 476,41 878.64 100 Belglskir fr 86,28 S6.5C 100 Gyllini ' 1192,43 1195,49 100 Svissneskir fr. 993,12 995,67 00 Tékkneskar kr 596,41 598,00 1000 V-þýzk mörk 1075,34 1078,10 1000 Lírur 69.20 69.38 Happadrætfi Krabbameins- félagsins Dregið var nýlega í happdrætti Krabbameinsfélagsins og komu upp þessi númer: 13524 Land Rover 15515 Hjólhýsi 7962 Hjólhýsi Tveir menn hafa gefið sig fram sem eigendur að hjólhýsunum þeir Hjörtur Hjartarson prentari í Kópa vogi og Jóhann Helgason starfs- maður hjá Strætisvögnum Reykja- víkur. Sá sem vann Land Roverinn hefur hinsvegar ekki gefið sig fram Slysavarðsíofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8, sfmi 15030. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13-17. Þetta ætti að verða mjög góð sýning ef hún þá kemst á stað. Þeir hafa allt hér nema þá helzt Vezuviusar-gos. Líttu upp mín yndisfagra. Ætlarðu ekki að líta upp, Stella? Ég var í þann mund að falla af himni ofan. Ef þú hefðir gert það, væri þér samstundis hent út. Truflaðu mig ekki, Carter. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.