Vísir - 12.09.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 12.09.1962, Blaðsíða 13
t Miðvikudagur 12. sept. 1962 VISIR 13 Bikarkeppnin s Dómarinn veiktist Enginn staðgengill Um helgina áttu að fara fram tveir leikir í Bikarkeppni K.S.Í. Að- eins annar þeirra var leikinn. K.R. B við Tý úr Vestmannaeyjum. Hinn leikurinn, sem átti að vera á milli Breiðabliks og Hafnarfjarðar, gat aldrei hafizt vegna dómara- skorts, sá sem átti að dæma leikinn veiktist á síðustu stundu og tilk. Dómaranefnd K.S.Í. það eins og hans var skylda. En nefndin gat ekki fengið annan í hans stað úr Framhald af bls. 2. hlaupin bæði ættu að hafna hjá Þjóðverjum. Hæ';tum við þá að bolialeggja frekar en bíðum þess er verða vill og um þá að vita um hvernig spádómsgáfu vorri er háttað! 100 m. hl.: Foik, Póllandi. 200 m. hl.: Ottolina, Ítalíu. 400 m. hl.: Brightwell, Engl. 800 m. hl.: Bulischev, Rússl. 1500 m. hl.: Jazy, Frakklandi. 5000 m. hl.: Bolotnikoc, Rússl. 10.000 m. hl.: Bolotnik. Rússl. Maraþon: Popov, Rússlandi. 110 m. gr.hl.: Micaliov, Rússl. 400 m. gr.hl.: Morale, Ítalíu. 3000 m. 'nindr.hl., Buhl, Þýzkal. Hástökk: Brumel, Rússlandi. Stangarstökk: Nikula, Finnl. Langst.:. Ter-Ovanesian, Rússl. Þrístökk: Schmidt, Póllandi. Kúluvarp: Varju, Ungverjal. Kringlukast: Scheniy, Ungv.l. Sleggjukast: Ziwotsky, Ungv.l. Spjótkast: Lievore, ítaliu. Tugþraut: Kusnetzov, Rússl. 4x100 m. boðhl.: Þýzkal. 4x400 m. boðhl.: Þýzkaland. Liston — Framhald af bls. 2. við báða kappana, þá Liston og Patterson: Ég barðist 12 lotur gegn Patterson, en tapaði. Gegn Liston stóð ég ekki hvað þá eina lotu. Liston: „Vinstri hook“ frá mér gerir út um leikinn innan 5 mínútna. Patterson: Bardaginn verður stöðvaður áður en tíminn er úti. Annar hvor okkar liggur i gólfinu. Liston er sterkur, en ég hef marga eiginleika, sem má notast við. SIGÖRGEIRj SIGURJONSSON tiæstaréttarlögmaðm Málflutningsskrifstofa Austurstræti 10A Sími 11043 Gamla bílasalan Nýir bílar Gamlir bflar Dýrir bílar Ódýrir bílar r^mlc bílasalan '■'ra. Skúlagótu 55 «12 hinum fjölmenna hópi dómara hér í Reykjavík. Þetta er leiðindaatvik sem auðvelt er að komast fyrir ef viljinn er fyrir hendi, og er vonandi að þetta endurtaki sig ekki. í Vestmannaeyjum léku á laugar- dag K.R. B og Týr úr Eyjum. Leið- indaveður var, kuldi og 7 vindstig. Rokið háði leikmönnum mikið, og var því fátt um fína drætti. Eyja- skeggjar léku undan vindi í fyrri hálfleik og tókst að setja tvö mörk hjá hinum íturvaxna markverði og þjálfara K.R. í þessum leik, Sigur- geiri Guðmundssýni, sem af mörg- um er þekktur fyrir störf að íþrótta- málum. í síðari hálfleik léku K.R.- ingar undan vindinum en tókst ekki að setja mark. Vestmannaeyingum tókst samt, þó á móti vindi væri, að.bæta einu marki við og tryggðu sér með því rétt til að leika í 3. um ferð. Nú er aðeins eftir að ieika leikinn á milli Breiðabliks og Í.B.H. og Ieik Keflavíkur við Val í 2. umferð, og þá getur lóks 3ja umferð farið fram. K. L. P. Stjornuspam Stjörnuspáin, septemberheftið er komið út, og flytur sem fyrr spár fyrir hvern dag mánaðarins Auk þess getrauna-verðlaunin sumarferðalag á vegum ferðaskrif- stofunnar „Lönd og leiðir“ Upp- er að þessu sinni mjög tákmarkað vegna prentaraverkfallsins, svo vissara er að tryggja sér eintak í tíma — fyrra heftið seldist svo að segja npp á nokkrum dögum. ^ Bretar ætla að lána Nígeríu- stjórn 10 milljónir punda til kaupa á fjárfestingarvörum hjá brezkum verksmiðjum. Lánið er til langs tfma. FELAGSLÍF VALUR. Knattspyrnumenn. Meist- arar og fyrsti flokkur. Mjög áríð- andi æfing í kvöld kl. 7.30. Fjöl- mennið. Þjálfarinn. SKÓGARMENN KFUM. — Fyrsti skógarmannafundur haustsins verður í kvöld kl. 8 í húsi KFUM við Amtmannsstíg. Nýjum skógar- mönnum fagnað með veitingum og fjölbreyttri dagskrá. Munið skála- sjóð. Fjölmennið. Stjómin. Bíla- og búvélasolan Selur bílana Örugg þjónusta, Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg Sími 2-31*36 og búvélasalan S E L U R : Ýtuskófla D.T. 6, sem ný. V ö r u b í 1 a;r : Volvo ’61 Ford ’55 Chevrolet ’61 Chevrolet ’47, ’52, ’59 Volvo ’55, ’47 Skania ’57 með krana Mercedes Benz ’55, ’60, ’61 , F ó I k s b í 1 a : Mercedes Benz ’55, ’56, ’58 Opel Caravan ’60, ’61 Opel Record ’61 4ra dyra Volkswagen ’55, ’56, ’58, ’60, ’61, ’62 Chevrolet ’55, ’57, ’59 Plymouth ’54, ’55, ’57 Dodge ’58 Ford ’55, ’57 Opel Caravan ’55 Alls konar Jeppar og Stadion- bílar. Salan örugg. Bíla- og við Miklatorg Simi 2-31-3( Tækifæris- flíofir Falleg mynd er bezta gjöfin, heimilisprýði og örugg verð- mæti, ennfremur styrkur list- menningar. Höfum málverk eftir marga listamenn. Tökum í umboðssölu ýms listaverk. MÁLVERKASALAN, Týsgötu 1, sími 17602. Opið frá kl. 1. Heilbrigðii tætur eru undir- staða vellíðunai Látið þýzku Berganstork skóiunleggin lcekna fætur yðar Skóinnleggstofan V'ifilsgötu 2 Amerískir kvenskór með fleighæl. VERZLff 15285 Börn vantar Börn vantar til að bera Ut VÍSIR á RÁNARGÖTU, LINDARGÖTU og LAUGAVEG Sendisveinn Sendisveinn óskast, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 24380. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Starfsstúlka Stúlka óskast strax til starfa. EfnoGaagin SLincSin Skúlagötu 51 - Sími 18825 Hafnarfjörður Saumastúlkur óskast. Upplýsingar kl. 6—7 í kvöld. (Ekki í síma). Iðjuverið hf. Strandgötu 25 Sölumaður - Járn og stál Oss vantar hið fyrsta duglegan sölumann til að selja allskonar járn og stál, vélar o. fl. frá KRUPP. Nokkur Þýzkukunnátta nauðsynleg. ATLANTOR H F. Aðalstræti 6, Reykjavík. Símar: 1 72 50 og 1 74 40. Tilkynning Byggingarnefnd Hafnarf jarðar hefir ákveðið að eftir 1. október 1962 skuli þeir aðrir en sérmentaðir menn, sem leggja vilja teikn- ingar fyrir nefndina, hafa til þess sérstakt leyfi nefndarinnar. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu minni. Byggingarfulltrúinn í Hafnarfirði. Auglýslng eykur viðskipti Auglýsið í ¥í$i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.