Vísir - 12.09.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 12.09.1962, Blaðsíða 14
14 VISIR Miðvikudagur 12. sept. 1962 &AMB.A BIO Smyglarinrs (Action of the Tiger) Van Johnson — Martin Carol Sýnd kl. 5 og 9. kynsjúkdómanna Sýnd kl. 7. Börn fá ekki aðgang. Sim 16444 GorilEan skerst í leikinn (La Valse du Gorille) r Ofsalega spennandi ný frönsk njósnamynd. Roger Hanin Charles Vanel. Bönriuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1 15 44 Mest umtalaða mynd mánaðar- ins. Eigum viö að elskast „Skal vi elske?“) Djörf, gamansöm og glæsil-g sænsk litmynd. Aðalhlutverk: Christina Schollin Jarl Kulle (Prófessor Higgins Svíþj. (Danskir textar). Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frænka mín Sími 19185. p— Sjðræningjarnir faptaji! pdd f Spennandi og skemmtileg ame- rísk sjóræningjamynd. Bud Abbott Lou Costelio Charles Laughton. Sýnd kl. 9. Á hökkum Bodenvatns Síðasta sýning kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Jimi 1118? Cirkusinn mskli HeimsfrKg og snilldar vel gerð, ný amerísk stórmynd i litum og Cinemascope. Ein skemmtileg- asta cirkusmynd vorra tírna. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Victor Mature Gilberi ' .d Rhonda Fleming Vincent Price Peter Lorre Sýnd kl. 5, 7 g 9. ÍBÚÐ ija—3ja herb. íbúð ósk- ast. - Fyrirfrarngreiðsla | sf óskað er. — Tilboð i merkt 1651962 = 29 Bráðskemmtileg og mjög vel leikin, ný, amerísk gamanmynd, byggð á hinni vel bekkhi skáld sögu eftir jPatrick Dennis. Aðalhlutver Rosalin'-’ Russeii Forrest Tucker Sýnd ki. 5. Síðasta sinn. Hækkað erð Hiutverk iianda tveimur (Only two can play) Heimsfræe brezk mynd, ei fjaliar urn mannleg vandamál á einstaklega skemmtilegan op eftirminnilegan hátt, enda hcf- ur hún hvarvetna hlotið gífur- legar vinsæidir Aðalhlutverk: Peter SelJers. Mai Zetterling. Sýnd kl. 7 og 9! Allra síðasta sinn. Bönnuð börnum innan 12 ára. Blue Hawai Elvis Prestley Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. Sírm ■!207.‘S 181 Si \j sa emn er seKur... Ný amerisl- -itórmynd með James Stewart Sýnd kl. 9. Bönnuð 1 'trnum Dularfulla ránið Sýnd kl. 5 og 7. Svona eru karlmenn Bráðskemmtileg og' sprenghlægi leg ný norsk gamanmynd, með sömu leikurum op i hinni vin- sælu kvikmynd „Allt fyrir hreinlætið". og sýnir á gaman- saman hátt hlutverk norska eig inmannsins. Inger Marie Andersen Sýnd kl. 5 7 og 9. Gott herbergi Fullorðinn rólegur maður í hreinlegri vinnu óskar eftir góðu herbergi með aðgangi að baði. Helzt í Austurbænum. — Góðri umgengni heitið. — Sími 37780 rnilli kl. 9 og 6. bélpctrtasalan Seljum og tökum i um- boðssölu, bíla og bíl- oarta. partasalan Kirkjuveg) 20. F hnarfirði Sim W27) LAUGAVEG! 90-92 Benz 220 '55 model, mjög góður Opei Capitain '56 og ’57, ný- komnir ti) landsins. Ford Consui ’55 og ’57. Fiat Multipta '61, keyrður 6000 km. OpeJ Record ’55 ’56 '58 '59 ‘62 Opel Caravan '55 ’56 ’58 '61 Ford '55 i mjög góðu lagi Benz 180 ’55 ’56 ’57 Moskwitch ’55 ’ ’58 '59 ‘60 Chevrolet ’ '54 ’55 '59 Volkswager '53 '54 '55 '56 ‘57 ‘58 ‘62. Ford Zodiac '55 '58 60 Gjörið svo vel. Komið og skoðið bilana Þeir eru ástaðnum. S/q SELUR 'A, Volvo Stadion ’55 gullfailegur bíli kr. 85 þús útborgað Vauxhall ’58. Góður bíll kr 100 þús. Vauxhall ’49. Mjög góðu standi kr. 35 þús. Samkomulag Opel Karavan '55, ’56, 57, 59 Allir í góðu standi. Opel Capitan '56 einkabíil kr. 100 þús. Samkomulag. Volkswagen '00 kr. 95 þús.. All- ar árgerðir. Morris ’59 Fallegur bíll. Ford Stadion ’53. Samkomulag. Mary ’52> Topp standi Sam- komulag. Moskwitch ’57. Mjög þokkaleg- ur bíll. Útborgun 25 þús kr Morris ’47. Samkomulag. Hiilmann ’47. Samkomulag. Ford Prefect '47 i toppstandi. Verð kr. 20 bús.. Samkomu- !ag Volkswagen ’54 fallegur bfll.- Vill skipta á Fiat stadion eða Rúgbrauð sendibíl. Vauxhall ’47 kr. 13 þús. Opel Papitan ’55 kr. 70 þús. eða skipti á Ford Anglia ’55 Het kaupendur að rússneskum lendbúnaðarjeppum, yfirbyggð um. Skoda Stadion fallegur bfll. Gjörið svo vel og korhið með bílana. Borgartúm l Símar 18085 19615 Heima eftir kl 18 20048 MÚRARAR! Múrarar óskast. Innivinna og góð aðstaða. Upplýsingar í síma 32270. Starfsstúlka Dugleg stúlka óskast í þvottahúsið Laug hf. Laugarveg 48B Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 14121 og á staðnum. Pv^ffsiiiásið Lsfygssveg 48b íbúð 2—4 herbergja íbúð óskast í 4—6 mánuði. Upplýsingar í Síma 20949. TAFLFÉLAG REYKJAVlKUR. HAUSTMÓT félagsins hefst n.k. sunnudag kl. 2 í Sjómannaskólan- um. Teflt verður í meistara-, I. og II. flokki. Ef þátt- taka verður mikil, verður viðhöfð riflaskipting innan hvers flokks. Nýjar reglur koma til framkvæmda varð- andi flutning félagsmanna milli flokka. Þátttaka tilkynnist í síma 15-8-99 eftir kl. 7, eða á æfingu í Sjómannaskólanum n.k. föstudagskvöld. STJÓRNIN. Verzlunarstarf Duglegur og ábyggilegur maður getur fengið atvinnu við afgreiðslustörf nú þegar. SÍLD & FSSfCUR Bergstaðastræti 37. Viljum ráða nú þegar afgreiðslumann helzt vanan og afgreiðslustúlkur. Upplýs- ingar ekki í síma. §m & fiskur Austurstræti 6. Lögtök Að kröfu bæjarstjórans í Keflavík og að undangengnum úrskurði, verða öll útsvör og fasteignaskattar í Keflavíkurkaupstað álögð 1962 og eldri tekin lögtaki á kostnað gjaldenda að 8 dögum liðnum frá dagsetn- ingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Keflavík, 10. sept. 1962.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.