Vísir - 12.09.1962, Blaðsíða 12
}
12
2-—3ja herb. ÍBÚÐ óskast til leigu
nú þegar, eða 1. okt. Fyrirfram-
reiðsla ef óskað er. Tvennt í heim
ili. Uppl. f síma 20642. (94
SJÓMANNASKÓLANEMI óskar
eftir herbergi sem næst Sjómanna
skólanum. Alger reglusemi. Sími
33474. (93
UNGUR, reglusamur piltur óskar
eftir litlu herb., helzt f Vestur-
bænum. Tilboð sendist Vísi, merkt
Húsnæði 200“ (714
HAFNARFJÖRÐUR! Erum á göt-
unni með tvö börn. Vantar íbúð
2 til 3 herb. Sfmi 51254.
Ung reglusöm bamlaus hjón,
vinna bæði úti óska eftir 2-3 her-
bergja fbúð til leigu fyrir 1. okt.
n.k. Sími 35975 kl. 7-10 e.h.
HERBERGI til leigu. Húshjálp. —
Rólegt. Sfmi 13805. (133
ÓSKUM eftir 4ra herb. íbúð um
næstu mánaðamót. Tilboð sendist
Vísi fyrir laugardag merkt: „Reglu-
semi“. (135
HJÓN með 1 barn óska eftir lít-
illi íbúð. Sími 37627. (136
TIL LEIGU. 3 herbergi og eldhús
til leigu f Kópavogi frá 1. október.
Uppl. f síma 12782. (128
HERBERGI með eldhúsaðgangi til
leigu fyrir eldri konu. Upplýsingar
á staðnum, Kópavogsbraut 34 milli
kl. 5 og 7. (2083
ÓSKA eftir Iítilli fbúð til leigu,
eða herbergi. Mætti vera f kjallara.
Sími 35012. (142
REGLUSÖM stúlka f góðri vinnu
óskar eftir eins til tveggja herb.
ibúð fyrir 1. okt. Helzt f Austur-
bænum. Uppl. f síma 20414 milli
kl. 18 og 21. (144
2 herbergja fbúð óskast sem
fyrst til leigu. Má vera f Silfur-
iúni. Sfmi 34595.
Mlðaldra einhleyp hjón óska
eftir 2-3 herbergja íbúð, fyrir eða
1. okt. Skilvís greiðsla. Sími 24746
HafnarfjörSur. Erum á götunni
með 2 böm. Vantar íbúð 2-3 herb.
Sími 51254. . (2092
Einbýlishús til leigu í Kópavogi.
3 herb., eldhús og bað. Sfmi 16990.
3ja—4ra HERBERGJA íbúð ósk-
ast til leigu. Uppl. í síma 20825.
ÍBÚÐ óskast. 1—2 herbergi og
eldhús óskast til leigu nú þegar
eða 1. okt. 3 í heimili. Uppl. í
sfma 37004. (117
VANTAR IBÚÐ strax, helzt á
hhitaveitusvæði. Mikil fyrirfram-
greiðsla. Sími 11872. (121
ÞÝZK, menntuð stúlka óskar eftir
góðu herbergi, helzt í Laugarnes-
hverfi. Æskilegt að fá smávegis
aðgang að eldhúsi. Uppl. í síma
34730. (139
ÞRJÁR stúlkur utan af landi óska
eftir tveim herbergjum og eldhúsi
eða aðgangi að eldhúsi, helzt í
Austurbænum. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Húshjálp kæmi
til greina. Uppl. f síma 15745.
VILJUM taka á leigu fbúð nú þeg-
ar eða 1. okt. Algjör reglusemi.
Simi 20398. (2080
HÚSRÁÐENDUR. Ung hjón utan
af landi óska eftir íbúð um 8 mán-
aða skeið eða lengur. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Sími 15519.
TVÆR reglusamar stúlkur (vestur-
fslenzkar) óska eftir herbergi í
Reykjavík eða Kópavogi. — Uppl.
sendist f pósthólf 1014 Reykjavík.
2-3 herbergja íbúð óskast strax.
Þrennt í heimili. Sími 33913. (2091
Reglusöm stúlka óskar eftir 1-2
herbergja fbúð frá 1. okt. Uppl.
kl. 7-9 f sfma 15136. (2058
m
Til lelgu kjallaraíbúð við Njarð
argötu. Leigist sem geymsla eða
fyrir léttan iðnað. Tilboð sendist
afgr. blaðsins fyrir Fimmtudags-
kvöld merkt: „Kjallari". (76
Til leigu nýstandsett 2ja herb.
íbúð á hitaveitusvæðinu. Tilboð
er greini fjölskyldustærð og leigu
upphæð, sendist afgr. blaðsins fyr-
ir fimmtudagskvöld, merkt: „Fyr-
irframgreiðsla". (77
Til leigu f Austurbænum fyrir
barnlaust reglusamt fólk, 2 her-
bergi og eldhús, sér hiti (hitaveita)
Tilb. merkt „lítilsháttar húshjálp"
sendist Vísi fyrir 15 þ.m. (2089
Herbergi óskast, helzt f Austur-
bænum Uppl. eftir kl. 8 f síma
18578. (156
Reglusaman flugskólanema vant
ar herb. sem næst sjómannaskólan
um. Uppl. f síma 32856. (155
Óska eftir 2-3 herb. fbúð. Þrennt
i heimili Fyrirframgreiðsla getur
komið til greina. Uppl. ' síma
’ 3327. (148
Karlmaður sem lftið er heima,
'jskar eftir herbergi, helzt nálægt
Hafnarfjarðarleið strætisvagna. —
Uppl. í sfma 50223. (2101
Einhleyp kona óskar eftir lftilli
'búð. Uppl. f síma 19208. (2096
!-3 herbergi og eldhús óskast fyrir
; eglusöm hjón með 2 böm nú þeg
ar eða 1. okt. Uppl. f sfma 38085.
Reglusamur maður utan af landi
óskar eftir herb. helzt f Austur-
bænum. Uppl. í síma 34011. (151
3ja herb íbúð í miðbænum til
leigu frá 1. okt. Tilb. merkt hita-
veita sendist Vísi. (153
Herbergi óskast til Ieigu fyrir
stúdent, nálægt Háskólanum. Sími
23174 eftir kl. 5. (2100
Erum á götunni með 4 böm. —
Vantar 2-3 herb. og eldhús nú þeg-
ar. Uppl. f sfma 37638. (2102 |
Herbergi óskast fyrir sjómann.
Uppl. f síma 24608 eftir kl. 6 f
kvöld. (2103
íbúð
Vil kaupa 3 herbergja íbúð
strax. Útborgun eftir samkomu-
lagi. Tilb. er greini stærð og
verð sendist afgr. Vfsis fyrir
n.k. laugard., merkt: Ibúð 2098.
2 ungir og reglusamir menn óska
eftir 2 herbergjum sem næst mið-
hænum Helzt ásamt kvöldverði.
Sími 33144.
Iðnaðarhúsnæði óskast, ca. 40
ferm. fyrir léttan iðnað, helzt i
Holtunum. Uppl. I síma 35084.
Sfýrirnaður óskar eftir 2ja til
a herb fbúð. Sfmar 3301'' og
50323. (2095
Gott herbergi óskast. Uppl. f
síma 34142. (150
Nærfatnaður
Karlmanna
og drengja,
vrirliggjandl
L. H MULLER
V'SIR
Miðvikudagur 12. sept. 1962
VÉLAHREINGERNINGIN
Fljótleg.
Þægileg.
Vönduð.
Vanir
menn.
ÞRIF — Simi 35357.
MUNIÐ hina þægilegu kemisku
vélhreingerningu á allar tegundir
híbýla. Sfmi 19715.
— SMURSTÖÐIN Sætúni 4 —
Seljum allar tegundir af smurolíu.
Fliót og góð afgreiðsla.
Sími 16-2-27.
Stúlka um tvítugt óskast strax
eða 15., sept. Uppl. ekki f síma.
Gufupressan Stjaman hf. Lauga-
veg 73
VINNUMIÐLUNIN
sér um ráðningar á fólki
í allar atvinnugreinar.
VINNUMIÐLUNIN
Laugavegi 58. - Sími 23627
ÖNNUMST viðgerðir og sprautun
á reiðhjólum, hjálparmótorhjólum.
bamavögnum o. fl. Reiðhjólaverk-
stæðið LEIKNIR, Melgerði 29.
Sogamýri. Sfmi 35512. (658
MUNIÐ STÓRISA strekkinguna
að Langholtsvegi 114. Stffa einnig
dúka af öllum stærðum. Þvegið ef
óskað er. Sótt og sent. Sími 33199
KONUR vantar til afgreiðslu- og
veitingastarfa, vaktavinna. — Sfmi
20740 eftir kl. 6.
HREINGERNINGAR. Hólmbræð-
ur. Sfmi 35067. 1 (127
HÚSHJÁLP. Stúlka óskast til
heimilisstarfa, gott sérherb. Sími
10592. (132
2 STÚLIÍUR óska eftir vinnu. —
Margt kemur til greina. Vanar af-
greiðslu. Höfum bílpróf. Tilboð
sendist Vísi fyrir föstudag merkt:
„Ábyggilegar 10“. (134
PÍANÓFLUTNINGAR. Þungaflutn- j
ingar. Hilmar Bjarnason. — Sími |
HÚSRAÐENDUR. Látið okkui
leigja. — Leigumiðstöðin Lauga
vegi 33 B íBakhúsið) Sfm: 10059
MYNDAVÉL. Óska eftir að kaupa
35 m. m. myndavél. Uppl. f síma
11660 (Klisjugerð).
BARNAVAGN til sölu. Grettisgötu
64, 2. h. gengið inn frá Barónsstíg.
Eftir kl. 8 til 9. (116
Nýtfndur ÁNAMAÐKUR ti) sölu á
1,00 kr. stykkið. Simi 51261 Sem
ef óskað er. (244
HÚSMÆÐUR. Heimsending er
ódýrasta heimilishjálpin. Sendum
um allan bæ. Straumnes. Sími
19832.
riL TÆKIFÆRISGJAFA: — Má)
verk og vatnslitamyndir Húsgagnu
verzlun Guðm Sigurðssonar —
Skólavörðustig 28 — Slmi >0414
NOTAÐUR barnavagn og barna-
grind til sölu á sanngjörnu verði.
Uppl. í síma 37603. (122
VEL M9Ð FARIÐ orgel til sölu á
Fálkagötu 30, kj. Til sýnis næstu
kvöld frá kl. 8. (124
ÓSKA eftir byggingarlóð rétt ut-
an við bæinn. Tilboð merkt: „Lóð“
sendist afgr. Vísis. (118
PIANÓ til sölu. — Upplýsingar .
síma 34224 milli kl. 6 og 7. (119
FATASKÁPUR. Tvísettur fata-
skápur til sölu. Uppl. í síma 50034.
NÝR barnavagn til sölu. Uppl. í
síma 20616. (125
BARNAKERRA til sölu. Einnig 3
st. innihurðir. Uppl. að Njálsgöfu
60. (129
TIL SÖLU á Njarðargötu 29 uppi,
kæliskápur og þvottavél. Uppl. f
síma 16173 og 32481. (130
BARNAKOJUR óskast. — Til sölu
bamarúm. Sími 23660. (2082
SEM NÝ Hoover þvottavél til
sölu. Sími 20172. (2085
NOTAÐUR kolakyntur þvottapott-
ur f góðu standi óskast til kaups.
Uppl. í síma 14620.
TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál-
verk og vatnslitamyndir. Húsgagna
verzlun Guðm. Sigurðssonar. —
Skólavörðustíg 28. — Sími 10414
TIL SÖLU: Svefnherbergishúsgögn
úr Ijósu birki með nýlegum spring-
dýnum. Uppl. í síma 12625. (145
HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu
112 kaupir og selur notuð hús-
gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl.
Sími 18570. (000
SÍMI 13562 Fornverzlunin Grett-
isgötu. Kapum húsgögn, vel með
farin karlmannaföt og útvarps-
teki. Ennfremur gólfteppi o.m.fl.
Fornverzlunin Grettisgötu 31 (135 j
HÚSGAGNASKÁLINN. Njáisgötu
112 kaupir og selur notuð hús
gögn, herrafatnað. gólfteppi og fl
Sfmi 18570 (000
SlMl 13562 Fornverzlunin Grett
ísgötu Kaupum húsgögn vel meö
farin. karlmannaföt og útvarps-
tæki. ennfremur gólfteppi o.m.fl
Fornverzlunin Grettisgötu 31. (135
SÓLUSKÁLINN ð Klapparstlg 11
kaupir og selur alls konar notaða
muni Sími 12926 (318
KÆRKOMNAR tækifærisgjafir —
málverk. vatnslitamyndir, litaðar
Ijósmyndir hvaðanæfa að af land-
inu, barnamyndir jg bibllumyndir
Hagstæi verð Asbrú Grettisg. 54
DfVANAR allar stærðir fyrirliggj-
andi. Tökum ein nigbólstruð hús-
gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr
unin, Miðstræti 5. sími 15581
SILVER CROSS barnavagn til
sölu. Uppl. f síma 24942 milli kl.
4 og 7. (131
GÓÐ harmonika til sölu. — Sími
50784 eftir kl. 6. • (2084
BARNAKOJUR til sölu. Verð 550
kr. Uppl. á Laugavegi 76. (2079
NOTAZUR Philips radíófónn til
sýnis og sölu f Húsgagnaverzlun
Guðmundar Guðmundssonar,
Laugavegi 166. Verð 2000 kr. (2078
NOTUÐ þvottavél óskast. Notuð
Rafha eldavél til sölu á sama fctað.
Uppl. í síma 11669. (146
KETILL. Vil kaupa notaðan 3V4 til
4 m ketil ásamt kyndingartæki. —
Uppl. í síma 37313. (140
SÖLUSKÁLINN á Klapparstíg 11
kaupir og selur alls konar notaða
muni. Sími 12926. (318
KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. —
málverk, vatnslitamyndir, litaðar
ljsmyndir hvaðanæfa að af land-
inu, barnamyndir og biblíumyndir.
Hagstætt verð. Ásbrú Grettisg. 54
24674. (141 1
VÖRUSALAN, Óðinsgötu 3, kaup- j
ir og selur alls konar vel með j
farna notaða muni. (28
STÚLKUR. Tekið í saum kápur o.
fl. Einnig breytingar.
Klæðskerinn, Kleppsveg 52.
Lftil hjólsög óskast. Uppl. f síma
34577. (158
Rafha-eldavél sem ný til sölu.
Sími 34507.
INNRÖMMUM álverk, Ijósmynd-
ir og saumaðar myndir Asbrú.
Grettisgötu 54 Slmi 19108 -
AMERÍSKUR miðstöðvarketill, á-
samt olíukyndingu til sölu. Uppl.
i síma 19105. (74
SJÁLFVIRK þvottavél, amerísk, til
sölu. Tækifærisverð. Rafmagns-
verkstæðið Hringbraut 107, sími
18667. (72
Dugleg stúlka óskast í Þvotta-
húsið Laug h.f. Laugaveg 48b,
ekki yngri en 25 ára. Sími 14121
Stúlka óskast sírax til starfa.
Efnalaugin Lindin, Skúlag. 51. sími
18825.
Kona með 5 ára barn óskar eftir
ráðskonustöðu á barnlausu heim-
ili. Uppl. í síma 37099 milli kl. 8-10
í kvöld. (157
Ráðskona óskast til að sjá um
heimili á Suðurnesjum. Uppl. í
síma 32856. (154
Kona óskast til ræstinga. Herb.
getur fylgt. Laugarásveg 21. (152
3 starfsstulkur óskast að hjúkr
unardeild Hrafnistu. Uppl. hjá yf-
irhjúkrunarkonunni. Sími 36380.
KlSILIIREINS/' miðstöðvan.tna og
kerfi meó fiiótvirkum tækium —
Emmp viðgerðir breytingar ný-
lagnir Simi 17041 (40
HÚSriCENDUR. Bikum húsþök og
þéttum steinrennur. Sími 37434.
Ásbrú, Klapparstig 40
GLERAUGU töpuðust fyrir helgi.
Með svörtum spöngum. Uppl. í
síma 24685. Fundarlaun. (123
ARMBANDSÚR tapaðist á Skóla-
vörðuhölti 5. sept. Sennilega ná-
grenni Austurbæjarskóla Skilist
vinsamlegast að Leifsg. 12. (2081
TAPAZT hafa svartir, háir skinn-
hanzkar f Vesturbænum. Skilist f
Markaðinn, Hafnarstræti 5. (2086
Kvenarmbandsúr tapaðist í s. 1.
viku. Finnandi vinsamlega hringi
í síma 14598. Fundarlaun. (2088
Hjólkoppur af Hillmanbifrelð
hefur tapazt. Góð fundarlaun. —
Uppl. í síma 12585.! (159
Myndavél fannst austur á Þórs-
mörk um mánaðamótin ágúst.-sept.
Vitjist á skrifstofu heildv. Magnús
ar Kjaran, Hafnarstr. 5. (160
Drengjareiðhjól og lítið þríhjól
óskast til kaups. Sími 17239 eftir
kl. 7. (2090
Til sölu nýtt ameriskt barna-
rimlarúm úr brenndum viði með
dýnu og á hjólum Ennfremur lítill
barnavagn með dýnu og kerru. —
Verð 1800. Uppl. í síma 16922 kl.
4-6. (163
Leikgrind með áföstum botni
óskast. Sími 35112. (147
Stálmiðstöðvarketill 3x4 ferm.,
til sölu vegna tengingar hitaveitu.
GilbarCo olíufyring ]/4 tonn, 100
ltr baðvatnsdúnkur, 600 Itr olíu-
tankur, ásamt rörum og fittings.
Uppl. eftir kl. 7 í síma 10212. (2097
Til sölu sem ný ensk barnakápa
á 8-11 ára Einnig rykfrakki á 8-11
ára. Selst ódýrt. Uppl. Lynghaga
14, 2. h. (161
Sófasett og ottómann til ,ölu,
ódýrt. Sími 36468. (162
Nýleg svefnherbergishúsgögn til
sölu. Uppl. í síma 17116. (149