Tölvumál - 01.06.1994, Síða 26

Tölvumál - 01.06.1994, Síða 26
Júní1994 Ný tækni Hvemig bregðast svo Case framleiðendur við þegar ný tækni birtist sem ógnar sjálfum grunn- inum í aðferðafræðinni, Structured design. Hlutbundin hugbúnaðargerð er að ryðja sér til rúms en Case framleiðendur hafa verið tregir til að taka hana upp. Hvort sem það er af góðu eða illu læt ég liggja milli hluta, en ég fyrir mitt leyti myndi gjaman vilja sjá Case framleiðandann okkar færa sig yfir á hlutbundna tækni. Spumingar vakna um það hvort Punktar... Þjónustunúmer "Ég hef ýtt og ýtt á litla fótstigið með hnappnum en ekkert gerist" sagði ringlaður tölvunotandi þegarhann hafði samband við þjónustudeild tölvusalans. Það kom seinna í ljós að "fótstigið" var músin. Núna þegar töl vusalar ein- menningstölva eru famir að leggja síaukna áherslu á að selja einstaklingum tölvur þá kemur í ljós að það getur verið erfitt að þjónusta notendur sem vita álíkamikið um tölvur og kínversku. Allt upp í 70% þeirra sem nú hringja í þjónustunúmer eru nýir notendur. Því eru spurningar eins og það hvar þessi "any" lykiil sé, svo al- gengar að sumir framleið- endur velta fyrir sér að breyta þeir vilji ekki eða geti ekki, nema hvort tveggja sé. Sumir segja að hlutbundin forritun sé það sem muni koma Case aftur með í kapphlaupið, en aðrir veðja á 4GL í staðinn fyrir hlutbundna forritun. Spumingin er allavega sú, mun Case núna geta staðið við fallegu loforðin frá 9. áratugnum, eða munu aftur fara 10 ár í bið eftir næstu útgáfu? I Landsbankanum erum við ef til vill ekki tilbúin til að fleygja Case tækninni út um gluggann strax í fyrramálið, en verulega hefur dregið úr notkun okkar af textanum "Press Any Key" í "Press Retum Key". Einn viðskiptavinur hringdi til tölvusalans og sagði að það væri svo erfitt að nota músina með rykhlífinni á. Rykhlífin reyndist veraplastið sem músinni var pakkað inn í. Annar beindi músinni að skjánum og þrýsti ítrekað á hnappinn án þess að nokkuð gerðist. Einn notandi gat ekki lesið gömludisklinganasína. Hann reyndist líma merkimiðana á disklinginn, setja hann í rit- vélina og vélrita nafnið síðan á. Annar var beðinn um að senda afrit af disklingi sem hann gat ekki lesið, til frekari skoðunar. Stuttu seinna barst Case. Ég las grein fyrir stuttu sem líkti Case, ýtt áfram af hlut- bundinni tækni, við skjaldböku í kapphlaupi við fullt af hérum. Spurningin hvort skjaldbakan muni einhvem tímann hafa það yfir lokalínuna er hinsvegar opin, þó er ég þeirrar skoðunar að óvitlaust geti reynst að veðja smá upphæð á skjaldbökuna," just in CASE". Bernt Kaspersen er yfirkerfisfrœðingur í tölvudeild Landsbankans. ljósrit af disklingnum. Enn annar gat ekki sent fax með tölvunni sinni. Hann reyndi aðhaldapappírframan við skjáinn og ýta á sendi- lykilinn. Svo var það einn sem kvartaði undan því að lykla- borðið virkaði ekki lengur þó hann væri nýbúinn að þvo það. Hann hafði sett það í sápuvatn og látið það liggja yfir nóttina. Að síðustu var það sá sem kvartaði yfir því að tölvan héldi því fram að hann væri vitlaus og einskis nýtur. Þjón- ustumaðurinn sagði honum að "bad command" og "invalid" væri ekki meint persónulega. 26 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.