Vísir - 21.09.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 21.09.1962, Blaðsíða 11
Föstudagur 21. september 1962. VISIR M Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknlr kl 18—8. sími 15030. Neyðarvaktin, sími '1510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl 13-17. Næturlæknir vikunar 15—22. september er í Vesturbæjarapóteki ÚTVARPIÐ Föstudagur 21. september. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Ýmis þjóðlög. 20.00 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson). 20.30 Frægir hljóðfæraleikarar: XV: Nathan Milstein fiðluleikari. 21.00 Upplest ur: Andrés Björnsson les kvæði eftir Einar Halldórsson. 21.10 Tón leikar. 21.30 Otvarpssagan: „Frá vöggu til grafar“ eftir Guðmund G. Hagalín; XIII. (Höfundur les). 22.10 Kvöldsagan: „í sveita síns andlits" III. (Bríet Héðinsdóttir). 22.30 Á síðkvöldi: Létt-klasslsk tónlist. 23.05 Dagskrálok. Laugardagurinn 22. september. Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Söngvar í léttum tón. '8.30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 20.00 „Jörð í Afríku", bókakafli eftir Karenu Blixen I þýðingu Gísla Ásmunds- sonar (Baldur Pálmason les). 20.30 Hljómplöturabb. 21,25 Leikrit: „Brúðgumi á borðið“ eftir Ronald Elwy Mitchell. Þýðandi: Árni Guðnason. — Leikstjóri: Gísli Hall dórsson. Leikendur: Lárus Pálsson, Helga Valtýsdóttir, Nína Sveins- dóttir Hildur Kalman, Valur Gísla son, Jón Aðils og Róbert Arnfinns son. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrá lok. Blessaður er sá maður, sem reið ir sig á Jahva og lætur Jahve vera athvarf sitt. Hann er sem gróður- sett tré við vatn, og teygir rætur sínar út að læknum, sem hræðist ekki þótt hitinn komi, ég er með sígrænu laufi, sem jafnvel í þurrka ári er áhyggjulaust, og lætur ekki af að bera ávöxt. Jerem 17. 7-8. SScipin Minningarspjöld húsmæðra Oriofssjóðsnefnd húsmæðra hef- ur fyrir nokkru gefið út minningar spjald til styrktar sjóðnum. Nefnd in efndi í sumar til dvalar á Laug arvatni og tók mikill hópur hús- mæðra þátt í þeirri dvöl, sem var hin ánægjulegasta. Stendur til að efna til fleiri slíkra dvala, auk þess sem starfsemin verður aukin eins og tök eru á I framtíðinni. Sífelldir fjárhagslegir örðuleikar eru þó trafala og orlofsnefndinni þrándur í götu. Minningarspjald þetta er ein af fáum fjáröflunarleiðum orlofssjóðs og eru húsmæður hvattar til að styrkja og efla þessa starfsemi sína eins og tök eru á. Minningarspjöldin fást á eftir- töldum stöðum: Verzl, Aðalstræti 4. Verzl. Rósa, Garðastræti 6. Verzl. Halla Þórarins Vesturgötu 17. Verzl. Lundur Sundlaugavegi 12 '7erzl. Búrið Hjallavegi 15. Miðstöðin Njálsgötu 106. Verzl. Toledo Ásgarði 22—24. Ennfremur hjá nefndarkonurn, Herdísi Ásgeirsdóttir Hávallagötu 9, Hallfríði Jónasdóttir Brekkustíg 14b, Heigt. Guðmundsdóttir Ás- garði 111, Sólveigu Jóhannesdóttir Bólstaðarhlíð 3, Ólöf Sigurðardótt ir Hringbraut 54, Kristín Sigurðar dóttir Bjarkíwgötu 15. Þá tekur orlofsnefndin á móti gjöfum og áheitum fgjafa og á- t'Ritasjóð orlofsnefndar. Hafskip hf. Laxá fer frá Akra- nesi 20. þ.m. til Stamana. Rangá er á leið til íslands. Söfnin BæjarbúKasatn Reykjavíkur sfmi 12308 Þingholtsstræti 29A Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4 Lokað sunnu daga Lesstofa: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4 — Lokað sunnudaga Útibú Kofsvallagötu 16: 5,30-7,30 alla virka daga nema laugardaga. Útibú Hólmgarði 34: 5-7 alla virka daga nema laugardaga Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 — 3.30. Tæknibókasafn IMSI, Iðnskólanum Opið alla virka daga frá kl. 13.— 19, nema laugardaga kl. 13.—15. Hjénavígslur Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Svan- frfður Skúladóttir og Rúnar ög- mundur Jónsson. Heimili þeirra er að Laugavegi 153. Nýlega voru gefin saman í Laug- arneskirkju ungfrú Guðbjörg Kolka húsmæðrakennari og Guðjón Páls- son hljóðfæraleikari, Laugarnes- vegi 100. Séra Garðar Svavarsson framkvæmdi hjónavígsluna. Afhugasemd Kaffisala Kvenfélags Háteigssókn- ar, sem ákveðin var á sunnudag- inn f Sjómannaskólanum, fellur niður. Eigum við ekki að teikna haus- kúpu og þrjá krossa á pokann, svo að fuglarnir éti ekki öll blóma- fræin okkar? vÝmislegt Samtíðin septemberblaðið, er ný- komið út, mjög fjölbreytt. For- ustugreinin er um dauðahættuna af völdum sfgarettureykinga. Freyja skrifar kvennaþætti. Þá eru tvær sögur: Hatturinn, og Bláeygur engill í bófaklóm. Grein um Sophiu Loren. Guðmundur Arnlaugsson skrifar skákþátt, Árni M. Jónsson bridgeþátt, og Ingólfur Davíðsson þáttinn: Úr ríki náttúrunnar. Þá eru margar skemmtigetraunir, draumaráðn- ingar, mikið af skopsögum o. fl. Forsíðumyndin er áf Elizabeth Taylor og Montgomery Clift í nýrri kvikmynd. Hrúturinn, 21. rnarz til20. apríl: Afstöðurnar benda til nokkurra árekstra milli sumra meðlima fjölskyldunnar. Málið ætti samt að Verða fljótt útkljáð því áhrif- in standa ekki lengi yfir. - Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú ættir ekki að gera of mikið af því að opinbera skoðanir þínar á vinnustað, því þú gætir orðið fyrir talsverðri gagnrýni. Smá frétt gæti vaidið þér vonbrigðum. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júni: Þú munt þurfa á talsvert miklu að halda til að standa gegn ásókn ungs aðila eftir smá upphæð hjá þér. Þú ættir ekki að láta þetta eftir honum að þessu sinni, en auðsýndu skilning. Krabbinn, 22.júnf til 23. júlr Ekki er ósennilegt að fljótfærm þín geti farið í taugarnar á öðrum í dag og hætt er við að til ein- hverra deilna kunni að draga út af því. Þú ættir að tileinka þér stillingu nú. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Smá ferðalag til kunniiigja í neyð er undir hagstæðum afstöðum í dag. Afstöðurnar benda til þess að þú ættir að taka lífinu með sem mestri ró og hvíla þig vel í kvöld. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.; Láttu það ekki á þig fá þó þú Bófinn svæld- ur út Lögreglan á Korsíku hefur bók- staflega svælt út einn hclzta bófa- foringjann á eyjunni, eins og mel- rakka úr greni. Jean Latti, sem aðdáendurnir kalla „Litla Jón“, hefur gerzt brot- Iegur við lögin í mörgum löndum við Miðjarðarhaf, en lögreglunni ekki tekizt að hafa hendur f hári hans. Síðasta afrek hans var að taka þátt í ráni í Marseilles, en þaðan komst hann til Korsíku. — Lögreglan komst á snoðir um þetta og var hafin leit að honum. Lauk henni með því, að lögreglan fann hellisskúta, þar sem' Latti hafði leitað hælis, en hann var vel vopn- aður og neitaði að gefast upp. Loks var brennandi brennisteini varpað inn f hellinn til hans, og Ieið þá ekki á löngu áður en hann kom út og gafst upp. kunnit að lenda í orðakasti við vini þína eða kunningja í dag út af fjármálunum. Þó hvasst geti verið í bili þá mun lægja jafn- skjótt og hvessti. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Yfir- maður þinn getur orðið talsverl tilætlunarsamur og hvatskeytinn i dag. Þú munt þurfa að taka á öllu þínu til að hann gagnrýni ekki á hvern hátt þú leysir störf þfn af hendi. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Dagurinn er fremur óhagstæður og þér er nauðsynlegt að gæta varúðar, í orði og rituðu máli, sérstaklega þó ef þú átt erindi við lögfræðinga, kennara eða trúarleiðtoga. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þér er full þörf á að gæta þolinmæðinnar vel í dag ef þú vilt forðast árekstra. Sameigin- leg fjármál verða að öllum lfk- indum bitbeinið. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þér er nauðsynlegt að halda vel á spilunum ef þú vilt ekki lenda í deilum við makann f dag. Bezta ráðið í dag til að forðast öll vand ræði er samstarf við aðra. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Samstarfsmenn þínir á vinnustað getur reynzt þér nokkuð erfiðir í dag og tilætlunarsamir, þar eð þeir vilja þyngja birgðir þínar. Yfirmenn gætu orðið þér hjálp- samir. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz': í dag má segja að reyni sérstak- lega á taugakerfið á þér, því þú virðist nú þurfa sérstaklega lítið til að komast úr jafnvægi. Þú ættir að forðast að deila um fjár- jnálin. T ekið á móti tilkynningum i bæjarfréttir kl. 2—4 siðdegis Hver eruð þér? Með undraverðum kröftum los- ar hinn óboðni gestur sig. Guð hann. minn góður. Þarna fer Sfjörnuspó ■norpodogsins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.