Vísir - 21.09.1962, Blaðsíða 14
14
Föstudagur 21. september 1962
•'fS IR
GAMLA BIO
Draugaskipiö
(The Wreck of the Mary Deare)
E'andc ,k stórmynd.
Gary Cooper
Charlton Heston
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
(The Great Impostor)
Afar skemmtileg og spennandi
ný amerísk stórmynd um afrek
svikahrappsins Ferdinand Dem-
ara.
Tony Curtis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sfmi 19185
Sjóræningjarnir
|eet ^
Japtain (fídd j
Spennandi og skemmtileg ame-
rísk sjóræningjamynd.
Bud Abbott
Lou Costello
Charles Laughton.
Sýnd kl 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 .
TÓNABÍÓ
Simi 11182
Piisvargar í
sjóhernum
(Petticoat Pirates)
Snilldarvel gerð og spreng-
hlægileg, ný, ensk gamanmynd
1 litum og CinemaScope, með
vinsælasta gamanleikara Breta
f dag, Charlin Drake.
Charlie Drake.
Anne Haywood.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bifreiðasala
Stefóns
Willys station og Jeppi 1955.
Volkswagen 1960 og 1961.
Ford Consul 1955.
Ford tveggja dyra 1953,
góður blll.
Bifreiðasala
Stefóns
Grettisgötu 80.
Sími 12640.
NYJA BIO
Simi 1 15 44
Mest umtalaða mynd mánaðar
ins
Eigum viö aö elskast
„Ska' vi elske'í")
Djöri. gamansöm og glæsil g
sænsk litmynd Aðalhlutverk
Christina S'-hollin
Jarl Kulle
(Prófessoi Higgins Svíþj.
(Danskii textar)
Bönnuð börnum yngri er.
14 ára.
Sýnd kl. 9.
Marsa - kóngurinn
Hn svellandi fjöruga amerlska
litmynd, um marsakónginn J
P. Sousa. Aðalhlutverk’ Cliff-
ton Webb, Debra Paget, Robert
Wagner.
Sýnd kl. 5 og 7.
Kátir voru karlar
(Wehe wenn sie losgelassen)
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
þýzk músík- og gamanmynd i
litum. — Danskur ' -'xti.
Aðalhlutverk leikur einn vin
sælasti gamanleikari Þjóðverja:
Peter Alexander
ásamt sænsku söngkonunni:
Bibi Johns
Hlátu: frá upphafi til enda.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fimm brennimerktar
konur
(Five branded women'.
Stórbrotin og áhrifan.ikil ame-
rísk kvikmynd, teki' á ítaliu op
Austurríki. Byggð á samnefndri
sögu eftir Ugo Pirro. Leikstióri
Dino de Laurentiis er stjórnaði
töku kvikmyndarinnar „Stríð op
Friður". Mynd þessa. hefur
verið líkt við „Klukkan kallar"
Aðalhlutverk:
Van Heflin
Silvana Mangano
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
LAUGARÁSBÍÓ
Simi 12075 - S815C
Ókunnur gestur
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Flóííinn úr
fangabúðunum
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð bömunt.
STJÖRNUBIO
Jacobowsky og
ofurstinn
(Ofurstinn og ég).
Bráðskemtilemg og spennandi
amerísk mynd eftir samnefndri
framhaldssögu, er nýlega var
lesin f útvarpið.
Danny Kay, Curt Jörgens.
____SýndkL 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Ntn frænka min
eftir Jerome Lawrence og Ro-
bert E. Lee. Þýðandi Bjarni Guð
mundsson. Leikstjóri: Gunnar
Eyjólfsson.
Fru sýning f kvöld kl. 20
Uppseit.
Næstu sýningar laugardag og
sunnudag kl. 20. Aðgöngumiða-
salan opin frá kl. 13.15 til 20.
Sími 1-1200
Nýjir & nýlegir
BlLAR til sölu.
Ford ’59, einkabíll, vandaðasta
gerð, stórglæsilegur. Skipti á
eidri bfl.
Taunus ’62, fjögra dyra, Dehuze
fjögra gfra, útvarp o. fl.
Opel Rekord ’62, má greiðast
með peningum og skuldabréfi
Consui 315, fjögra dyra, ekinn
6 þús. km.
Volvo Etation ’61. Glæsilegur
og vandaður bíll.
Opel Caravan ’62.
Land-Rover ’62
Volkswagen ’55—’62
Allar árgerðir, greiðslur o. fl
hagstætt.
Mercedes Benz, margar árgerð-
ir, glæsilegir bílar.
Flestar tegundir af eldri bílum.
Aðal-
bílasalan
Aðalstræti, Sími 19-18-1
Ingólfsstræti. Sími 15-0-14
Millan
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI
Opið alla daga frá kl. 8 að
morgni til 11 að kvöldi
Viðgerðir á alls konar hjólbörð
um.
Fljót og vönduð vinna.
Seljum einnig allar stærðir at
hjólbörðum. Hagstætt verð. —
Reynið viðskiptin.
Millan
Þverholti 5.
SMURBR AUÐS STOF AN
iJÖRNINN
Njálsgötu 49 . Sími 15105
Rekkjan
Miðnæturssýning i Austurbæjarbíói annað
kvöld kl. 11,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl.
4 í dag og á morgun. Síðasta sinn. Allur
ágóði rennur í styrktarsjóði félags íslenzkra
leikara.
Verkamenn
Hafnfirðingar — Reykvíkingar
Okkur vantar nokkra verkamenn í bygginga-
vinnu strax. Upplýsingar í síma 51427.
Ballettskóli
Kennsla í ballettskóla mfnum hefst í byrjun október.
Kennt verður í félagsheimili K.R. við Kaplaskjóls-
veg og aðeins fyrir hádegi.
Innritun fer fram daglega í síma 15043 milli kl. 5 og
7. — Upplýsingar gefur í sama tíma.
BRINDÍS SCHRAM.
Auglýsing um
sveinsprót
Sveinspróf i löggiltum iðngreinum fara fram um land
allt í október og nóvember 1962.
Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próf-
töku fyrir þá nemendur sínar sem lokið hafa náms-
tíma og burtfararprófi frá iðnskóla. Ennfremur má
sækja um próftöku fyrir þá nemendur sem eiga
skemmra en tvo mánuði eftir af námstíma þegar
sveinspróf fer fram, enda sé burtfararpróf frá iðn-
skóla lokio.
Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkom-
andi prófnefnda fyrir 1. október n. k., ásamt venjuleg-
um gögnum og prófgjaldi
Skrifstofa iðnfræðsluráðs veitir upplýsingar um for-
menn prófnefnda.
Reykjavík, 20. september 1962.
IÐNFRÆÐSLURÁÐ.
I
Noregur
Næstu ferðir frá Kristiansand verða sem hér
segir.
M.s. „Tungufoss“ um 8. október.
M.s. „Fjallfoss“ um 8. nóvember
M.s. „Gullfoss“ um 5. desember.