Vísir - 25.09.1962, Side 3

Vísir - 25.09.1962, Side 3
Þriðjudagur 25. september 1962. VISIR 3 MYNDSJÁ ■ -W ■ VISIS í fárviðrinu, sem skall yfir Suður- og Vesturland um helg- ina, urðu víða skaðar og Iitlir bátar eyðilögðust t. d. vfða og sukku. Þó hefur tjónið e. t. v. orðið mest í Keflavík. Að vísu voru bátar í höfninni þar í góðu vari, en hinn ofsalegi stormur gerði stórtjón við byggingafram- kvæmdir í bænum, þar sem hann velti um koll steypumót- um, sem voru búin undir það að taka við steypu, átti meira að segja að hella steypu f þau strax eftir helgina. Skemmdirnar, sem metnar eru á tugþúsundir króna, urðu m. a. við fiskverkunarhús og síldar- þró, sem verið var að gera. Myndsjáin birtir í dag nokkr- ar myndir sunnan úr Keflavík, Axels Pálssonar, sem féll af hús- inu og feyktist niður á sjávar- klappir. önnur minni miynd sýnir sem sýna afleiðingar óveðurs- íns. myndinm sést stærstu steypumót gaflsins á fiskhúsi hvernig aðrir hlutar steýpumót- anna lögðust flatt niður á gólf- plötuna á húsinu, og standa tveir menn uppi á gólfplötunni og virða skemmdimar fyrir sér. Þá kemur mynd, er sýnir steypumót á fiskhúsi Helga Eyj- ólfssonar, sem lögðust inn í sveigju á gólfið. Var verið að reyna f gær að rétta þau við. Loks kemur tveggja dálka mynd, er sýnir verksummerki hjá síldarþrónni, sem Fiskiðjan h. f. á í byggingu og er 945 fermetrar. Þar var búið að setja járnbindingu f veggi og slá upp ytra byrði steypumótanna. Nú liggur þetta allt í kös — vfrar og steypuborð. Tugjtásunda tjón i KEFLAVÍK I x

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.