Vísir - 25.09.1962, Page 11

Vísir - 25.09.1962, Page 11
Þriðjudagur 25. september 1962. VISIR i • • • • Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8, sími 15030. Neyðarvaktln, sími 11510, hvern virkan dag ,nema laugardaga kl. j 13—17. Næturvarsla vikunnar 22—29 september er í Ingólfsapóteki Holtsapótek og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar- daga kl. 9 — 4, helgidaga kl. 1-4. Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4 HEIMSÓKNARTÍMAR SJÚKRAHÚSA: Landspítalinn: kl. 15-16 (sunnu daga kl. 14-16) og kl. 19-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: kl. 15-16 (sunnudaga kl. 14-16) og kl. 19.30-20. Landakotsspítali: kl. 15-16 og kl. 19-19.30,laugardagakl. 15-16. Borgarsjúkrahúsið: kl. 14-15 og kl. 19-19.30. Sjúkrahús Hvítabandsins: kl. 15-16 og kl. 19-19.30. Sólheimar: kl. 15-16 (sunnudaga ' kl. 15-16.30) og kl. 19-19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl 15.30-16.30 og kl. 20-20.30 (að- eins fyrir feður). Elli- og hjúkrunarheimilið Grund: kl. 14-16 og kl. 18.30-19. Kieppsspftalinn: kl. 13-17. Sólvangur (Hafnarfirði): kl. 15-16 og kl. 19.30-20. St. Josephs spítali (Hafnarf.): ki. 15-16 og kl. 19-19.30. Hrafnjsta: kl. 15-16 og kl. 19-19.30. Kópavogshælið: sunnudaga kl. 15 til 17 Kynning á SINGER og prjónavélum UTVARPIÐ Þriðjudagur 25. september. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Tónleikar: Filharmoniusveitin í New York leikur. — 20.15 Erindi: Hjátrú og hugsýki (Sigurjón Björnsson sálfræðingur). — 20.45 Gítarmúsík: Andrés Segovia leikur lög eftir Grespo, Tirina, Ponce og Torroba. 21.00 „Brauðið og ástin“, kafli úr skáldsögu eftir Gísla Ást- þórsson (Rúrik Haraldsson leikari les). 21.20 Tónleikar: Slavneskir dansar op. 40 og 72 eftir Dvorák. 21.45 íþróttir (Sigurður Sigurðs- son). 22.40 Lög unga fólksins (Gerður Guðmundsdóttir). — 23.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. september. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 18.30 Óperulðg. 20.00 Varnað- arorð: Friðþjófur Hraundal eftir- litsmaður talar aftur um hættur af rafmagni utanhúss. — 20.05 Lög úr söngleikjum eftir Lerner og Loewe: Starlight-hljómsveitin leik- ur. Cyril Ornedal stjórnar. 20.20 Flett gömlu blaði: Dagskrá Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna í umsjón Bríetar Héðinsdóttur. Flytjendur auk hennar Helga Löve, Hugrún Gunnarsdóttir, Jóhanna Norðfjörð og Svandfs Jónsdóttir. 21.05 Píanótónleikar. 21.20 „Synd- in er lævís og lipur“, úr striðs- minningum Jóns Kristófers (Höf- undurinn, *ónas Árnason, les). 21.45 Íslen7.k tónlist: Lög eftir Bjarna Þorsteinsson. 22.10 Kvöld- sagan. 22.30 Næturhljómleikar: Frá hátíðarhljómleikum í Miinchen 8. sept. f fyrra. — 23.30 Dagskrárlok. saumo í nýja sýningarsalnum í Kirkju- stræti 10, var í gær opnuð sýning á vegum Véladeildar S.I.S., á sauma- og prjónavélum frá Singer, og ýmsum hlutum þeim tilheyr- andi. Sýndar verða 3 gerðir sauma- véla, sem þegar hafa hlotið mikl- j ar vinsældir hérlendis. Auk þess I ein ný gerð, sem er að koma á : markaðinn frá verksmiðjum Singer í Vestur-Þýzkalandi. Er hún eink- um frábrugðin þeirri fyrri að því leyti, að hún hefur svokallaðan „frjálsan arm“. Prjónavélin, sem sýnd er hefur á þeim stutta tíma, sem hún hef- ur verið hér á markaðinum, náð mikilli hylli, vegna þess hve hún er auðveld í notkun og fjölhæf. Á sýningunni starfa fjórar kon- ur, sem sýna hvernig vélarnar vinna og veita gestum hvers konar upplýsingar og leiðbeiningar um meðferð þeirra. Sýningin verður opin daglega frá klukkan 2 til 7 e.h. gerðissókn n.k. fimmtudag kl. 6. Haustfermingarböm í Kópavogs- sókn eru beðin að mæta að Digra- nesvegi 6 n.k. föstudag kl. 6. — Séra Gunnar Árnason. Fermingarbörn Háteigssókn.: — Haustferming- arbörn séra Jóns Þorvarðarsonar eru beðin að koma til viðtals i Sjómannaskólann fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 6 e.h. Langholtsprestakall: — Ferm- ingarbörn mín eru beðin að koma til viðtals í Safnaðarheimilinu á miðvikudagskvöld, 26. sept. kl. 6 síðdegis. — Árelíus Níelsson. Dómkirkjan: — Haustfermingar- börn Dómkirkjuprestanna eru vin- samlega beðin að koma til viðtals í Dómkirkjuna, sem hér segir: Til séra Jóns Auðuns, fimmtudaginn 27. sept. kl. 6 e.h. Til séra Óskars J. Þorlákssonar, föstudaginn 28. sept. kl. 6 e.h. Hausfcrmingarbörn í Laugarnes- sókn eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju n.k. fimmtudag kl. 6 e. h. — Séra Garðar Svavars- son. Haustfermingarbörn í Bústaða- sókn eru beðin að mæta í Háa- Segðu þeim hryllingssöguna, sem ég sagði þér, Ida, þú ert svo sniðug að finna ný, spennandi smáatriði. Tekið á móti tilkynningum bæjarfréttir kl. 2—4 siðdegis Stjörnuspá morgundogsins Hrúturinn, 21. marz til 20. april: Dagurinn er yfirleitt hagstæður og bendir til að þú eigir ánægjulegar j stundir á vinnustað. Kvöldstundin gæti veitt ánægju, sem þig hefur lengi dreymt um. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú ættir ekki að leggja út í nein fjár- áhættufyrirtæki til skyndigróða í dag, t. d. happadrætti eða veðmál. Það mun ekki ganga þér í haginn Ástamálin tvísýn. Tviburarnir, 22. maí til 21. júní: Síðari hluti dagsins er beztur þar eð atvik á heimilinu munu koma : þér í ánægjulegt skap. Þú ættir j fremur að eyða kvöldinu í heima- húsum heldur en leita út á við. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Smá ferðalag í sambandi við skemmtun í kvöld er undir mjög heppilegum afstöðum og bendir allt til að þú getir skemmt þér konunglega. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú mátt reikna með að einhver heim- ilismeðlimanna geri þér einhvern verulegan greiða í kvöld í sam- bandi við fjármálin, þannig að þú getir komið einni af ósk þinni f framkvæmd. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Láttu ljós þitt skína í dag, þar eð þú hefur nú vindinn í bakseglin. Þú ættir því að koma þínum sjón- armiðum á framfæri því aðrir munu reynast skilningsgóðir. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú gerðir vel í því að heimsækja ein- hvern sjúkan vin eða ættingja í kvöld eða dag. Varastu manneskju, sem ber öfund í brjósti til þín án þess að þú hafir gert þér grein fyrir því. Drekinn, 4 24. okt. til 22. nóv.: Reyndu að umgangast vini þína og kupningja sem mest í kvöld og dag, þar eð þú ættir auðvelt með Auglýsið í Vísi að vera skemmtilegur og uppörf- andi í þeirra hóp nú. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Yfirmaður þinn hefur hefur tals- vert álit á þér í dag fyrir störf vel af hendi leyst. Ef þú hefur verið að bollaleggja umsókn um kauphækkun eða einhverja ívilnun þá er mjög heppilegt að gera það einmitt nú. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Ef þú átt ósvarað bréfum erlendis frá eða úr öðru Iandshorni, þá er einmitt stundin til að sinna bréf- skriftum í dag, því til þess ertu vel upplagður. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: I dag hefurðu gott tækikeri til að innheimta skuldir og reikninga, sem óuppgerðir eru, þar eð skuldu- nautarnir munu sinna kröfum þfn- um nú fremur en annars. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú ættir ekki að hafa mjög hátt um þig f dag þar eð félagar þfnir eru undir sterkum afstöðum og munu þvf í flestum tilfellum hafa betur. Vertu samstarfsfús. Gullkorn Herra, hvað á ég að gjöra til að verða hólpinn. En þeir sögðu: Trú þú á Drottin Jesúm, og þú munt verða hólpinn og heimili þitt. Og þeir fluttu honum Orð Drott- ins, og öllum á heimili hans, og hann var skírður og allt heimilis- fólk hans. Post. 16. 30—33. SECIPIN Hafskip. Laxá er í Kirkwall. — Rangá fór frá Kaupmannahöfn 20. þ. m. til Eskifjarðar. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Amsterdam 25. þ.m. áleiðis til Leith, þaðan fer skipið 28. og er væntanlegt til Reykjavíkur 1. október. Esja fór frá Akureyri 24. áleiðis til Austfjarða og þaðan suð ur til Reykjavfkur, frá Reykjavík fer skipið 1. okt. austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Rvík 26. til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar. Er væntanlegur til Rvfkur sunnudaginn 30. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á hádegi 25. þ.m. til Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarðar og Akureyrar. Er vænt a nleg til Reykjavíkur 2. okt. Herðu breið fer frá Kópaskeri 25. vestur um land til Reykjavíkur. Frá Rvík fer skipið 29. þ.m. austur um land í hringferð. 1) „Að hvaða niðurstöðu komstu legur maður, Inace .. “ um manninn í brunastiganum, 2) „Hann virðist vera afburða- Rip? „Hann er ekki neinn venju- íþróttamaður, líklega loftfimleika- maður. Láttu þjónustustúlkuna 3) „Farangur? Hvers vegna? — þína útbúa einhvern farangur í „Þú verður að flytja héðan, á hót- snatri." el, þangað til við náum honum .. - Söinin Árbæjarsafn lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður í síma 18000.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.