Vísir - 01.10.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 01.10.1962, Blaðsíða 12
VÍSIR . Mánudagur 1. október !"'82. 72 STÓRISAR, hreinir.stórisár stífr.3- ir og strekktir. Fljðt afgréiðsla. Sörlaskjóli 44,;: simi 15871. (2273 Óska eftír ráðskonustöðu á fá- mennu heirtilli.' Er með 13 ára dreng. Fleir'a kernur til greina, svo sem vinna hjá mátsölu og ýmislegt fleira, ef hiisriæði fylgir. Tilboð merkt Vön sendist blaðinu. (760 Sveitastörf. Okkur vantar fólk til starfa f sveitum víðsvegar um landið. Til greina kemur bæði roskíð fólk og unglingar Ráðningarstofá Lándbúnaðarins, sími 192200. Málnir/garvinna. Get, bætt við mig innivinnu við málningu. Sími 16447. Ráðskona óskast. Uppl. f sfma 35050. .. . ■ (762 Hrelnsum og bónum bíla. Fljót og góð afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 35526._______ (2561 Barnagæzla — Vesturbær. Kona óskast til að taka að sér barn á daginn. Uppl. í síma 16904 í dag. ___________(2565 Kona óskast til að þvo búð. — Sími 11181.______________________ Ráðskona óskast á heimili í Ár- néssýslu, má hafa éitt eða tvö börn. Uppl. í síma 35659. Bifreiðaeigendur. Nú er bezti (ími’nn. að látá bera inn í brettin á bifreiðinni. Uppl. í síma 37032 eftir kl. 6.__________________(2400 ' Stúlka óskar eftir vist. Herbergi fylgi. Uppl. f sfma 37904 eftir kl. 4. : (792 Handlangari óskast strax fyrir einn múrara sem héfur hrærivél. Sfmi 10278 eða 34612. (782 Starfsstúlka. Stúlka óskast til afgreiðslustarfs. Efnalaugin Lindin h.f, Skúlagötu 51. Sími 18825. Stúlka og piltur óskast nú þegar til verzlunarstarfa. Einnig sendi- sveinn. Krónan, Mávahlíð 25. Sími 10733._________________________(780 Atvinna. Ábyggileg. stúlka óskar eftir iéttri vinnu. Uppl. í síma 20532 eftir.kl. 7._____________(776 Kona óskast til að gæta 2 barna frá kl. 9 — 6 og til hádegis á Iaug- ardögum. Má taka börnin heim til sfn. Gott káup. Sími 35376. Stúlka vön afgreiðslustörfum óskar eftir vinnu 2—3 kvöld í viku. Uppl. í sfma 16049. ___(758 MUNIÐ STÓRISA strekkinguna að Langholtsvegi 114. Stífa rtnnig dúka af öllum stærðum. Þvegið ef óskað er Sótt og sent. Sími 33199 Húsráðendur. — Látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B bakhúsið, sími 10059. Herbergi óskast til leigu strax. Sfmi 20781.__________________(2558 2 stúlkur í góðri atvinnu óska eftir herbergi og eldunarplássi. Barnagæzla kæmi til greina. Sími 36978 frá kl. 2—5. (2551 Húseigendur. Hjón með 2 ára telpu óska eftir lítilli íbúð. Upp- lýsingar í síma 36675 í dag. (748 2 stúlkur óska eftir herbergi nú þegar. Uppl. f sfma 17932. (759 Barnlaus hjón vantar húsnæði. Einhver húshjálp, húsgæzla. Sími 13801 kl. 6-10._______________(699 Herbergi óskast sem næst Mið- bænum fyrir reglusaman skólapilt. Sími 24753. Reglusamur maður í fastri og hreinlegri vinnu, óskar eftir her- bergi í Reykjavík, helzt í Norður- mýri, en ekki skilyrði. — Uppl. f sfma 51043. (2562 Tvo ungi. menn vantar þriggja herbergja íbúð eða tvö herbergi, helzt á sama stað. Uppl. í síma 33712. Tvö herbergi til leigu. Elda má í öðru. Húshjálp. Sfmi 32180, eftir kl. 7.______________________ (764 Herbergi sem næst Sjómanna- skólanum óskast strax. Upplýsing- ar í sfma 11733. Fjögurra herbergja íbúð til leigu. Reglusemi áskilin. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar Lindargötu 58. (767 Ungur reglusamur maður í hrein legri vinnu óskar eftir herbergi n.eð einhverjum húsgögnum, helzt sem næst Miðbænum. Upplýsingar í sfma 37921._______________ (769 Herbergi til leigu fyrir stúlku. Er með innbyggðum skáp.. Góður staður. Reglusemi áskilin. Uppl. í sfma 33734. (763 Herbergi óskast. — Reglusöm stúlka óskar eftir litlu herbergi f Skjólunum eða á Seltjarnarnesi. Úppl. f sima 19339. Ung hjón með eitt barn óska eftir 1—2 herbergja íbúð og eld- húsi. Sem fyrst. Uppl. ísfma 34167 eftir kl. 6. 2 kvistherbergi til leigu í Hlíð- unum. Reglusemi áskilin. Uppl. f síma 13526. Herbergi. Ungur gagnfræðaskóla kennari óskar eftir góðu herbergi með húsgögnum í mið- eða austur- hluta bæjarins. Uppl. í síma 15796 í kvöld millivkl. 6-8. (794 Vistlegt herbergi í Vesturbænum með skápum, aðgangi að baði og síma, til leigu fyrir snyrtilega stúlku. Enginn eldhúsaðgangur. — Sími 23522. eftir kl. 6. Ung hjón utan af landi óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð strax. Sími 33920. Tvær stúlkur f góðri atvinnu óska eftir herbergi og eldunar- plássi. Barnagæzla kæmi til greina. Sími 36978. 2 lítil herbergi og eldhús til leigy nálægt Miðbæ, gegn daglegri húshjálp. Engin leigugreiðsla. Full- orðin hjón eða barnlaust fólk geng- ur fyrir. Sfmi 14557 til kl. 6. Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi. Sfmi 19432 kl. 5—7. _ 2 — 4 herbergja íbúð óskast til leigu strax. Sími 32030. Herbergi óskast til leigu. Sími 23344. HUSMÆÐUR. Heimsending er ódýrasta heimilishjálpin. Sendum um allan. bæ. Straumnes. Sími 19832. DlVANAR allar stærðir fyririiggj andi. Tökum ein nigbólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr ur’n Miðstræti 5 simi 15581 Tækifærisgjafir á góðu verði. — Myndabúðin Njálsgötu 44. Til sölu er góð þvottavél með rafpiagnsvindu. Til greina kæmu skipti á minni þvottavél, t.d. Hoov- er (millistærð). Uppl. í síma 23402. ____________________________ (757 Tvö gólfteppi til sölu, stærð 2'/2 x 3 y2 m. Einnig Telefunken við- tæki. Sfmi 14726.____________(756 Necci-saumavél í hnotuskáp með sik-sakki og mótor til sölu. Sími 16337.______________________(2559 Til sölu dívan, 80 sm breiður og rúmfataskápur. Tækifærisverð. — Sími 37099. Nýr, stór, bleikur vaskur og klósett (roca) til sölu. Uppl. f síma 13525. Óska eftir að kaupa notað móta- timbur. Uppl. í síma 32271 eftir kl. 7. Föt og sófi. Til sölu sem nýr 2ja manna sófi. Kápa, tilvalin á fermingartelpu, o.fl. Uppl. í síma 19159. Austin 8. Til sölu Austin 8, ó- gangfær. Hagkvæm kjör, ef samið er strax. Uppl. í síma 36662 eftir kl. 7 á kvöldin. Sem ný kjólföt til sölu á frekar háan mann. Kleppsvegi 10, 3. hæð til hægri. Sfmi 34457. ‘Til sölu Weizoflex með 135 mm. Hektor aðdráttarlinsu. Uppl. í síma ■11660. Klisjugerð (til kl. 5 á dag- inn). ----- I i ------ Kettlingar fást gefins að Unnar- braut 28, Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 227' eftir hádegi í dag og ^ morgun. 2 herbergja íbúð til leigu í Kópa- vogi frá 15. okt. Sími 10239 eftir kl. 5 f dag. Til leigu herbergi fyrir reglu- saman mann, Öldugötu 27, efri hæð. Ungur reglusamur piltur í góðri stöðu óskar eftir herbergi með innbyggðum skápum strax, helzt í Austurbænum. — Uppl. í síma 16346.________________________(793 Risherbergi til leigu í Drápuhlíð 1. Uppl. á 1. hæð kl. 6-8. (789 Gott herbergi fyrir einhleypan karlmann til leigu að Flókagötu 14 (vesturdyr). — Húsgögn geta fylgt. Uppl. eftir kl. 4.____ (787 Fullorðinn, reglusamur maður óskar eftir herbergi í, eða sem næst, Smáíbúðahverfi. Uppl. i dag í síma 38283. (788 íbúð vantar okkur strax. Fátt í lieimili. Uppl. í síma 10305. (781 Herbergi óskast nærri Sjómanna skólanum. Uppl. f síma 19169 kl. 3—9 í dag.____________________(779 Eldri konu vantar húsnæði með eldhúsi við Miðbæinn. Uppl. í síma 35926. \______________(777 Keflavík - Reykjavík. Stýrimað- ur með þriggja manna fjölskyldu óskar eftir 2—3 herbergja íbúð. Sími 33018. Prjónavél Consul automatic, með kambi til sölu. Sími 20826. Barnavagnar. Nýir og notaðir barnavagnar, einnig kerrur með skermi og skermlausar. — Barna- vagnasalan Baldursgötu 39. Sími 20390. Til söiu vandaður sófi í Stór- holti 27, kjallara eftir kl. 2. (791 Rafmagnsþvottapottur til sölu og sýnis, Meðalholti 5, efri endi, uppi._______________________(785 Kjólar og kápur til sölu. Nýtt og sem nýtt, nr. 42, 44. Til sýnis, Meðalholti 5, efri endi, uppi. (786 Hjólsög til sölu. Uppl. í síma 34073.____ ________________(783 Strauvél (dönsk) til sölu. Uppl. í síma 34073,___________________(784 Til sölu er nýlegt svefnherbergis sett á góðu verði. Uppl. í síma 32578 eða 32820.______________(778 Hænsnabú til sölu. 5 mánaða og 1 ðg 2 ára. Sími 34577. (2532 Silver Cross barnavagn, kommóða rúmstæði með springdýnu og arm- stólar til sölu. Sími 15707 eftir kl. 4.___________________________ (753 Svefnskápur til sölu á Kirkjuteig 14, 2. hæð.__________________(761 Óska eftir að kaupa notaðan mið stöðvarketil með tilheyrandi kyndi- tækjum, Uppl. í síma 34946. (765 ' Ýmiskonar lítið notaður kven- fatnaður og ný vetrarkápa nr. 42 til sölu ódýrt eftir hádegi í dag og næstu daga, Rauðalæk 2, uppi. Uppl. f síma 36308.___________(766 Til sölu er Victoría skellinaðra, árgerð ’61, f góðu standi. Upplýs- ingar í sfma 36207 eftir kl. 6. (768 Til sölu eru nokkrir sem nýir kjólar. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 18642.________________________(771 Eldhúsinnrétting og rafmagns- eldavél til sölu í Kirkjutorgi 6. Borðstofuborð, stólar, skápur, barnarimlarúm og ódýr dívan til 'ölu. Sími 3119._____________(770 Vel með farinn Pedegree vagn til sölu á Karlagötu 19._____(773 Til sölu í dag og kvöld mikið úrval af notuðum kven- og karl- mannafatnaði á Blómvallagötu 10A 1. hæð. ____________________ (774 Til sölu stofuskápur méð gleri. Selzt ódýrt. 'Jppl. í síma 32951 eftir kl. 7 í kvöld. Singar saumavél, eldri gerð með mótof, til sölu. Sími 35136. (2566 Skellinaðra til sölu. Uppl. eftir kl. 7 í síma 17151. Tekk-skrifborð sem nýtt óskast keypt. Sími 35854. Til sölu fyrir hálfvirði: Vönduð kvenkápa (stór), silkitaukápa, ung- I lingadragt, nylonpels, silkitaukjóll. allt nýtt. Einnig lítið notuð herra- föt, herrafrakki, smoking og kven- vetrarkápa. Sími 16398. Pedigree barnavagn nýlegur og vel með farinn. Víðimel 60, kj. Góð þrjónavél nr. 7 til sölu. — Sími 15269. Gammosiubuxur til sölu á heild- söluverði. Sími 15269. Rafha eldavél til sölu, tækifæris- verð. Sími 33343. Strauvél til sölu, nær ónotuð ódýr. Asvallagötu 8, sími 12432. Silver Cross barnavagn til sölu, að Miklubraut 56. 3. hæð. (2567 Stúlka óskast , til afgreiðslustarfa strax. — Kjötverziunin Hrísateig 14. Til sölu ný hraðsuðuvél. — Upplýsingar í síma 14112. Starfsstúlka Stúlka óskast í veitingahús annan hvern dag. Uppl. í síma 13490. Stúlka óskast í kaffistofu. Gildaskálinn, Aðalstræti 9, sími 10870. 2 stúlkur óskast strax. Uppl. ekki í síma. Gufupressan h.f., Laugavegi 73. Piltur eða stúlka • , / óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 36090. Verkamenn — Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn, mikil og löng vinna. Upplýs- ingar hjá Verk h.f., Laugavegi 105, slmi 11380. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka,óskast strax á veitmgastofuna Vesturhöfn, sími 19437. Húshjálp Kona óskast frá kl. 9—12 daglega til aðstoðar á heimili, þar sem húsmóðirin vinnur úti. Uppl. í síma 15798 á daginn og 23507 eftir kl. 6. 2 herbergi ekki nauðsynlegt að bæði séu í sama húsi — eða 2 HERBERJA ÍBOÐ með húsgögnum og þjónustu óskast ledgt hið fyrsta. — Upplýsingar. i símá 1 52 10. Stúlka óskast í Vogaþvottahúsið. Uppl. í síma 33460. Saumaskapur Kjólar o. fl. kvenfatnaður, sniðinn, mátaður, fullsaumaður og hálfsaumaður. Skólavörðustíg 20, uppi. Starfsstúlkur Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Efnalaugin Lindin h.f., Skúla- götu 51. Sími 18825. Herbergi óskast Þýzkan verzlunaimann vantar herbergi með húsgögnum. Uppl. veittar .íjá Stefáni Thorarensen h.f., sími 2 40 53. Skrifstofustarf Roskinn maður, vanur skrifstofustörfum, óskar eftir vinnu við skrifstofustörf eða verzlun. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudags kvöld merkt: „Traustur".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.