Vísir - 12.10.1962, Page 1

Vísir - 12.10.1962, Page 1
Mávarnir bíða eftir síldinni Á sinfóníu- tónleikum glæðast í svipinn. Þess eru dæmi ,að togarar fái ekki j nema 80 lestir í veiðiferðj og þykir mjög góður ár-| angur að ná 150 til 170 j lestum. Samkvæmt venju hófu íslenzkir I togarar siglingar og söluferðir til! útlanda um og upp úr siðustu mán-; Frá hljómleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar í Háskólabíói £ gær kveldi. Rögnvaldi Sigurjónssyni, er iék einleik með hljómsveit- inni (t. v.) og William Strick- land hljómsveitarstjóra var fagnað gífuriega að loknum flutningi á píanókonsertinum eftir Dvorak. í fremstu röð á- horfenda má sjá borgarstjórann í Reykjavík Geir Hallgrímsson og frú, og menntamálaráðherra Gylfa Þ. Gíslason og frú. (Sjá umsögn um tónleikana bls. 5). Ljósm. Vfsis, I. M. -----» 3millj. tilnýju lögreglustöð varinnar Á hinum nýju f járlög- um er gert ráð fyrir því að 3 millj. króna verði veittar til byggingar nýrrar lögreglustöðvar í Reykjavík. Þá er ríkisstjórninni einnig veitt heimild 1 fjárlögunum til þess að taka lán að fjárhæð 14 milljónir og 200 þús. kr. til byggingar nýrr ar lögreglustöðvar hér í Reykjavík. Það mál hefir alllengi verið á döfinni og er brýn þörf nýrrar lög reglustöðvar þar sem hin gamla lögreglustöð f Pósthússtræti er löngu orðin úrelt. En ekki lætur ríkið hér við sitja í fjárveitingum til réttargæzlu mála. Fé að upphæð 1 milljón kr. er veitt til byggingar rikisfangelsa og vinnuhæla. Þá eru og veittar á fjárlögunum 900 þús. kr. til bygg ingar embættisbústaða héraðsdóm- ara. 52. árg. — Föstudagur 12. október 1962. — 234. tbl. Vi m8E8|ón króna fjórveiflng: r fyrir af- Það eru fleiri en sjómennirnir, sem biða eftir því að síldveiði- dcilan leysist. Við gengum nið- ur að höfn í morgun f góða veðrinu. Þar flaug yfir höfðum okkar þessi ágæti mávur og sagði okkur að hann biði ó- inni. Og bátur var á leið inn þreyjufullur eftir fyrstu síld- að hafnarminni með i soðið handa reykvískum húsmæðrum. í 20. grein fjárlagafrumvarpsins, sem lagt var fram á Alþingi í gær, er gert ráð fyrir hálfri milljón króna til byggingar dvalarheimilis fyrir afvegaleidd börn og unglinga. Sem kunnugt er starfar dvalar- heimili fyrir afvegaleidda drengi í Reykjavík á Vestfjörðum og mun töluvert af þessu fé renna til þess á næsta ári. En auk þess hefir verið knýjandi þörf á því um skeið að reisa dval- arheimili fyrir afvegaleiddar stúlk- ur. Til þeirrar stofnunar hefir Al- þingi veitt 300 þúsund krónur ár- lega í 3 ár, svo að nú eru 900 þús- und krónur í byggingarsjóði. Ólaf- ur Jónsson lögfræðingur, formaður Barnaverndarnefndar Reykjavíkur, sagði blaðinu í morgun, að nefndin myndi beita sér fyrir því að bygg- ing þessa stúlknaheimilis gæti haf- izt sem allra fyrst, á því væri mik- il og knýjandi nauðsyn. — Þessu, heimili hefir enn eigi verið valinn staður, en ýmsir staðir munu koma til greina. Góður markaður en rýr afíi Flestir íslenzku togar- amir veiða nú fyrir erlend- an markað og nær ein- göngu á heimamiðum. — Markaðurinn er góður en aflabrögðin mjög rýr, þó virðist afli heldur vera að aðamótum. Allmargir togarar hafa selt erlendis síðan 27. september, flestir £ Þýzkalandi. Markaðsverð hefir yfirleitt verið gott og stafar það ekki sízt af því að fiskfram- boð á mörkuðunum hefir verið Iít- | ið. Það stafar aftur af því að afla- I brögð hafa verið mjög rýr við ís- land og Grænland, bæði hjá ís- lenzkum og þýzkum togurum. Fyrstu viku þessa mánaðar seldi einn íslenzkur togari í Þýzkalandi og einn í Bretlandi. í næstu viku munu að líkindum 12 íslenzkir tog- arar selja £ Þýzkalandi og einn £ Bretlandi, og gert er ráð fyrir að £ vikunni þar á eftir muni nokkr- ir selja £ þessum löndum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.