Vísir - 12.10.1962, Qupperneq 12
VI SIR . Föstudagur 12. október 1962.
flKSEmjBgr.TffiKREi
Svqitastört Okkur vantar fó!k
til starfa i sveitum vfðs vegar um
landið. Til greina kemur bæði rosk-
ið fólk og unglingar Ráðningar-
stofa Landbúnaðarins, slmi 19200.
Hreingemingar, gluggahreinsun
Fagmaður i hverju starfi — Sími
35797 Þórðu. og Geir.
MUNIÐ STÓRISA strekkinguna
að Langholtsvegi 114. Stífa einnig
dúka af öllum stærðum. Þvegið ef
óskað er. Sótt og sent. Sími 33199.
Húsmæður! Storesar stífstrekktir
fljótt og vel. Sólvallagötu 38. Sími
11454. Vinsamlegast geymið aug-
lýainguna. ________________________(295
Voga- og Heima-búar. — Við-
gerðir á rafmagnstækjum og lögn-
um. — Raftækjavinnustofan, Sól-
heimum 20, simi 33-9-32.
Hreingemingar. Vanir jg vand-
virkir menn Simi 20614 Húsavið-
gerðir. Setjum i tvöfalt gler, o. fl
Hólmbræður. Hreingerningar. —
Simi 35067.
STÓRISAR, hreinir stórisar stífr i-
ir og strekktir Fljót afgreiðsla.
Sörlaskjóli 44, slmi 15871. (2273
Óskum eftir konu til að annast
hreingemingar á stigum. — Sími
32127,
Tekið bæði vélprjón og hand-
prjón. Uppl. Njarðargata 61. Sími
11963.___________________(381
Fótsnyrting
Guðfinna Pétursdóttir
Nesvegi 31. - Sími 19695.
VELAHREINGERNINGIN óða
Vönduð
vinna
Vanir
menn.
Fliótleg.
Þægileg.
Þ R I F Sími 35-35-7
Húsaviðgerðir. Setjum i tvöfalt
gler. Setjum upp loftnet og gerum
við húsaþök o. fl. Vönduð vinna.
Sími 10910 eftir kl. 8 síðdegis.
Kona óskast til að gæta barna
frá kl. 1-6. Sími 20389.
Kona óskast til að ræsta búð.
Uppl. í búðinni (ekki í síma) —
Manchester. Skólavörðustíg 4. (373
Fullorðin kona óskar eftir hrein-
legri vinnu. Uppl. I síma 14499.
Hreingemingar. Vanir menn. —
Vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni.
Hreingeming íbúða. Sími 16739.
Snowcremum miðstöðvarherbergi,
þvottahús, geymslur o. fl.
Kona óskast til ræstinga á stiga-
göngum. Uppl. í síma 12598, eftir
kl. 8._______________________(387
Húsráðendur. — Látið okkur
leigja. Það kostar yður ekki neitt.
Leigumiðstöðin. Laugavegi 33 B,
bakhúsið sími 10059.
Tvær stúlkur óska eftir her-
bergi 1. nóv. með innbyggðum
skápum, helzt í eða nálægt Klepps
holti. Sími 37128 eftir kl. 5 í dag
og á laugardag.
Eitt herbergi og eldhús til leigu
fyrir rólegar konur. Uppl. f síma
24696 kl. 8—10 í kvöld.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð
til leigu. Uppl. í síma 17813. (366
Herbergi óskast. Tvær stúlkur
óska eftir herbergi, helzt með inn-
byggðum skápum. Upplýsingar í
síma 36589.___________________(368
Lítið, gott, háaloftsherbergi til
leigu í Lönguhlíð 25. Sími 17297.
(370
Herbergi óskast, helzt í Aust-
urbænum fyrir reglusama stúlku.
Uppl. f síma 10051 eftir kl. 6 í
kvöld.
Ung hjón óska eftir 2ja herb.
íbúð, helzt í Vesturbænum. Sími
17614.________________________
Gott herbergi til leigu. Tilboð
sendist fyrir hádegi á laugardag
merkt: Reglusemi.
Barnakerra með skermi til sölu á
Grettisgötu 5 eftir kl. 7 i dag.
Karlmannsreiðhjól í góðu Iagi til
sölu að Langholtsvegi 105. Sími
38262.
Tvísettur klæðaskápur óskast.
Uppl. í síma 20967.
Til sölu ógangfær David-skelli-
naðra, ásamt nýuppgerðum Sachcs
mótor til sölu. Uppl. í síma 11660
Myndagerð, eftir kl. 5 á daginn.
Lopapeysur. Á börn.unglinga og
fullorðna. Póstsendum. Goðaborg,
Minjagripadeild, Hafnarstræti 1,
Sími 19315.
Bamavagnar. Tökum í umboðs-
sölu notaða barnavagna og kerrur.
Seljum nýja og notaða vagna og
kerrur. Barnavagnasalan, Baldurs-
götu 39, sími 20390.
ísskápur, .5,3 cub. fet sem nýr til
sölu. Tækifærisverð. Uppl. i síma
14892._______________________(389
Þvottavél sem ný til sölu. Lauf-
ásveg 50, kjallara. (388
Skólataska tapaðist á leiðinni
Laúgavegur — Snorrábraut. Vin-
samlegast hringið í síma 17340,
Flókagata 23.
Skuldabréf
Ríkistryggð skuldabréf til sölu nú þegar. —
Uppl. kl. 5—7 í dag og á laugardag kl. 1—4.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
Fasteigna- & verðbréfasalan
Austurstræti 14 . Sími 16223
BÍLASALA
Opnum á morgun bílasölu við Vitatorg (áður Bifröst).
Símar 23900 og 14917. — Volkswagen ’62 með toppgrind
o. fl. til sýnis og sölu, fæst í skiptum fyrir Benz ’56 og yngri.
Fiat 100 ’62, Fiat 1800 ’60 lítið keyrður. Herald Triumph,
Dodge ’60 taxi, skipti á eldri. Ford 2 dyra ’53 8 cyl. skipti.
Bílskúr óskast til Ieigu sem
geymsla. Sími 12915._____________
2ja herbergja íbúð óskast til
leigu. Sími 34204.
1-2 herbergja íbúð óskast. Ung
hjón, með 1 barn óska eftir 1-2
herbergja fbúð, ræsting kemur til
greina. Sími 34537.
ÁJ'
Odyrar
regnhlífar
Verð kr. 175.00,
198.00, 310.00,
325.00 og 355.00.
Hattabúðin
Huld
Kirkjuhvoli.
Taða og húsdýraáburður. Til
sölu ca. 100 hestar af góðri töðu
ásamt æði miklu af húsdýraáburði.
Uppl. í síma 50866. (383
Heitavatnsdúnkur óskast. Heita-
vatnsdúnkur 100 eða 150 lítra ósk-
ast. Sími 34189.___________ (385
Peningaskápur úr járni til söiu.
Uppl. í síma 13968.
OÍVANAR allar stærðir tyrirliggj
andi. Tökum einnig bólstruð hús-
gögn i! viðgerða. Húsgagnabólstj
"-'n Miðstrætl 5 simi 15581
HÚSGAGNASKÁLINN. Njálsgötu
112 kaupir og selur notuð hús-
gögn errafatnað. gólfteppi og fl
Simi 18570. (000
TIL rÆKIFÆRISGJAFA: — Mál
verk og vatnslitamyndir Húsgagna
verzlun Guðm Sigurðssonar. —
Skólavörðustíg 28. — Simi 10414
Svefnsófi, nýr, kr. 1900, stálkoll-
ar, stálstólar. Heildsöluverð. Sófa-
verkstæðið, Grettisgötu 69. (384
VEL með farinn Silver Cross
barnavagn og kerra til sölu. Garða
stræti 19, 3, hæð. Sími 12272, (382
Notuð svefnherbergisinnrétting
með hurðum til sölu. Uppl. í síma
36155, eftir kl. 19 í kvöld. (386
KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. —
málverk vatnslitamyndir, litaðai
Ijsmyndir hvaðanæfa að af land-
inu. barnamyndir og biblíumyndir
Hagstætt verð Asbrú Grettisg. 54
iNNROMMUM álverk, Ijósmynd-
it og saumaðat myndit Asbrú.
Grettisgötu 54 Siml 19108 —
Asbrú. Klapparstig 40
- SMURSTÖÐIN Sætúni 4 —
Seljum allar tegundir af smurollu.
Flíót oi! góð afgreiðsla
Simi 16-2-27
Hvítur Pedegree bamavagn til
sölu. Simi 34073.
Svefnsófi, 2 armstólar, peysu-
fatafrakki (stórt nr.) og peysa til
sölu að Ránargötu 49. Sími 23017.
Klarinett, vel með farið, til sölu.
Sími 23674.
Óska eftir einsmannsrúmi fyrir
gamla konu. Uppl. í síma 32833.
Karlmannsreiðhjól til sölu eða
í skiptum fyrir minna hjól. Uppl.
í síma 35054.
Til sölu barnarúm 200 kr., dívan
500 kr. og barna-skermkerra 1200
kr. Sími 23874.
1N3I\U 3fc)g IH^HliS
KPK^íR TRi&kiOjWW
HRAFNÍ5TU 344.5ÍM! 38443
LESTU R • STÍLAR ‘TALÆFÍNGAR
Kennsla. Ensku- og dönsku-
kennsla hafin að nýju. Eldri nem-
endur tali við mig sem fyrst. —
Kristín Óladóttir. Sími 14263. (215
Rauður Pedigree bamavagn til
sölu. Uppl. í síma 33151. (2622
Barnakarfa á hjólum með dýnu
til sölu, Eiríksgötu 25.____(369
Pedigree barnavagn til sölu. —
Uppl. f Mávahlíð 12 eftir kl. 7.
(365
Til sölu notað, vandað barna-
rúm. 1.65 m á lengd. Njörvasundi
37. Simi 33266. (374
Kennsla. Kenni pólsku í einka-1
tímum. Arnór Hannibalsson, Sel-1
vogsgrunni 16. (375 l
AfgreiSslustúlka
Afgreiðslustúlka óskast. Upplýsingar 1 síma 15692.
Herbergi — Vörulager
1—2 herbergi undir vörulager óskast í Þingholtunum eða þar í
grennd. Ritfangaverzlun ísafoldar, Bankastræti 8, sími 13048.
Geymsluherbergi
Geymsluherbergi undir bókalager eða hreinlegar vörur til leigu.
Uppl. í, síma 34472 kl. 5—7 i dag.
Háfjallasólir — Þvottavélar
Þýzkar háfjallasólir „Original Hanau“, gigtlækningalampar, hita-
púðar, suðuplötur og þvottavélar, fyrirliggjandi. Verzlunin Há-
teigi 52, sfmi 16000.
Starfskona
Kona óskast hálfan daginn til að laga mat, smyrja brauð og
fleira. — Upplýsingar í sfmum 20270 og 35153.
Jeppi til söiu
Willys-jeppi í góðu standi til sölu, árgerð 1955. Uppl. í síma
15639 frá kl. 7—9 e. h.
INGÓLFSCAFÉ
Gömlu dansornir
1 kvöld kl. 9 — Aðgön'tumiðar trá kl 8.
Dansstjóri Sigurður Runólfssson
INGÓLFSCAFÉ
Hremsum vel -- Hreinsum fljótt
Hreinsum allan fatnað - Sækjum — Sendum
Efnalaugin LINDBN Hi.
Hafnarstræti 18
Simi 18820
Skúlagötu 51.
Simi 18825
Vil kaupa notaða vel með farna
Rafha eldavél og hitavatnsdunk.
Uppl. f sima 33580. (372
Bamavagn óskast. Uppl. í síma
14977.________________________(371
Drengjareiðhjól óskast til kaups.
Uppl. í síma 19845.___________(377
Vel með farinn stór General
Electric ísskápur til sölu. Uppl.
í síma 10387.________________ (378
Til sölu vel með farinn barna-
vagn. Sfmi 23699._____________(380
Notuð svefnherbergisinnrétting
með hurðum til sölu, sími 36155
eftir kh 19 f kvöld.
Sófasett með góðu áklæði til
sölu, Lynghaga 5. Sími 12582.
Efnismiklir trékassar til sölu. —
Sími 13706.
Stofuskápur, 2 armstólar og
barnarúm til sölu. Nýlendugötu
19c sfmi 23972.
Lftil hjólsög óskast. Sími 34577.
FÉLÁGSLIF
ÍR, innanfélagsmót verður í dag
kl. 5. Keppt verður í 100 m hlaupi,
kúluvarpi, kringlukasti, þrístökki,
hástökki.