Vísir - 12.10.1962, Page 14

Vísir - 12.10.1962, Page 14
V í S IR . Föstudagur 12. október 1962. 11 GAMLA BEO Butterfield 8 Bandarísk úrvalsmynd. Elizábeth Taylor. Sýnd kl. 7 og 9. Hættulegt vitni Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Stnr 16444 Vogun vinnur... (Retour de Manivelle) Afar spennandi, djörí og vel leikin ný frönsk sakamálamynd. Michele Morgan Daniel Gelin Peter van Eyck Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Sími 19185 Dunga Din Sýnd í dag og laugardag kl. 5. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Miðasala frá kl. 4. STJÖRNUBIO Sumarástir Hin ógleymanlega stórmynd í litum, gerð eftir samnefndri metsölubók Francoise Sagan. — ''AVID NIVEN - DEBORAN KERR. Sýnd í dag kl. 7 og 9. Flóttinn á Kínahafi Sýnd .d. 5. Bönnuð innan 12 ára. TONABIO Stmi II182 Mynd ársins Hve glöó er vor æska IN USIKU U». MlfGRMESHADÖWS The yoiM OnðjGL A ClNbmaScoPÉ picture Jn TECHNICOIÖR Releaseí Ihrough WARNER-PATHE ’ ensk söngva og dansmynd l litum op CinemaScope með frægasta söngvara Breta i dag Ciiff Richard ásamt hinum beimsfræea kvartett „The Shadows". Mynd sem tllir á 'b’m aldri verða að sjá 3Ýnd kl 5. 7 og 9 Simi I 15 44 6. VIKA Mest umtalaða mynd sfðustu vikurnar . Eigum við að elskasf „Ska' vi elske?") öjöri. eamansftm og glæsil g sænsk litmvnd Aðalhlutverk- Christtna S< hollin Jarl Kulle (Prófessoi -ligg’ns Svfhi (Danskit textar) Bönnuð börnum yngri er. M ára Sýnd kl 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. teWMBlD ÍSLENZKA KVIKMYNDIN Leikstjóri: Erik Balling Kvikmyndahandrit: Guðlaugur Rósinkranz eftir samnefndri sögu Indriða G. Þorsteinssonar. Aðalhlutverk: Kristbjörg Kjeld, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson. Bönnuð börnum innan 12 ára. Frumsýning kl. 9. ÍSLENZK KVIKMYND Leikstjóri: Erik Balling Kvikmyndahandrit: Guðlaugur Rósinkranz eftir samnefndri sögu Indriða G. Þorsteinssonar Aðalhlutverk: Kristbjörg Kjeld Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson. Frumsýning kl. 9. Uppselt. Verðlaunamyndin Svarta brönugrasið (The Black orchid) Heimsfræg amcrísk stórmynd byggð á samnefndri sögu eftir Joseph Stefano. Sagan birtist nýlega sem framhaldssaga i Vísi. Aðalhlutverk : Sophia Loren Anthoi:„ Kvinn. Sýnd kl. 5. Auglýsið i Vísi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sautjanda brúðan Sýning laugardag kl. 20 Hún frænka mín Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LAUGARÁSBÍÓ Slm) 32075 - 38150 Leyni klúbburinn Brezk úrvalsmynd l l.tum og CinemaScope. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönniið börnum innan 14 ára. TJARNARBÆR Sími 15171 Snilldar vel gerð ný kvikmynd eftir snillinginn Walt Disney. Myndin er f sama flokki og Afríkuljónið og líf eiðimerkur- innar. Sýning kl. 5. Leiksýning kl. 8.30. TRÉSANDALAR KLÍNIKKLOSSAR TRÉKLOSSAR nýkomið margar gerðir £ FALLEGIR £ VANDAÐIR ý, ÞÆGILEGIR Geysir h.f. Fatadeildin STARFSSTULKA oskast í sendiráð. Sendiherra Noregs í Reykjavík óskar sem fyrst eftir duglegri starfsstúlku, sem er vön matreiðslu. Nánari upplýsingar Fjólugötu 15, sími 15886. íbúð óskast Er ekki einhver, sem getur leigt þriggja manna fjölskyldu 2 til 3 herbergja íbúð? Ef svo er, þá gjörið svo vel að hringja í síma 10854 milli kl. 20 og 22 í kvöld. Matvælaútsala Þar sem verzlun okkar við Háaleitisveg er að hætta störfum, seljum við vörubirgðir verzlunarinnar með 20—50% afslætti næstu þrjá daga. KJÖTBORG h.f., Háaleitisborg. Húsnæði óskast Skattstofa Reykjanesumdæmis óskar eftir að taka á leigu skrifstofuhúsnæði í Hafnar- firði sem næst miðbænum. Húsnæðið þarf að vera 130 til 170 fermetrar að stærð auk aðstöðu til geymslu. Æskilegt að húsnæðið sé allt á sömu hæð. Tilboð, sem tilgreini leiguskilmála og ásig- komulag húsnæðisins, sendist Skattstofu Reykjanesumdæmis, Strandgötu 4, Hafnar- firði, fyrir þriðjudaginn 16. október næstk. Ódýrast er að auglýsa í Vísi Raf- geymar (, /olt 70, 75, 90 og 120 impt, 12 volt 60 ampt. SMYRILL Laugavegi 170 sími 1 22 60. Sendisveina vantar á nfgreiðslu VÍSIS hálfan og allan daginn HAFNFIRÐINGAR - REYKVÍKINGAR VERKAMENN Okkur vantar nokkra verkamenn í byggingar- vinnu strax. - Uppl. í dag og næstu daga í síma 51233. t mm&'xsuL&zuu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.