Tölvumál


Tölvumál - 01.03.1997, Síða 23

Tölvumál - 01.03.1997, Síða 23
T O L V U M Á L agent og avatar. Um er að ræða forrit eða forritsbúta sem koma fram sem persónur í sýndarveru- leika. Orðið avatar er komið úr sanskrít þar sem það merkir ein- hvers konar guð sem stígur niður til jarðar og holdgast. Orðanefnd lagði til þessi heiti: intelligent agent vitvera avatar gengill Orðið vitvera er gefið í ís- lenskri orðabók en gengill ein- göngu sem síðari liður orðs, sbr. staðgengill og svefngengill. Stefán Briem er ritstjóri Tölvuorðasafns og starfs- maður orðanefiidar Skýrslu- tæknifélags íslands. Netfang: stefan @ ismal. hi. is Veffang Tölvuorðasafns: http.V/www. ismal. hi. is/to/ Punktar... Windows fon'itari gaf upp öndina og fór á fund Lykla- Péturs. Hann fór í gagna- grunninn og sagði: „Ég sé hér að þú mátt velja hvort þú farir til himnaríkis eða helvítis og þessi engill ætlar að fara með þig og sýna þér“. Og af stað fóru þeir. Á fyrri staðnum sá fomtarinn enda- lausar hvítar sandstrendur, blátt haf og sól á himni. Fullt af glaðværum sálum var þar að leik, hljómsveit að spila og ókeypis á barnum. „Það er greinilega alveg frábært hér í himnaríki". „Himnaríki?“ sagði engillinn. „Þetta er helvíti“. „Ertu að meina þetta? Ótrúlegt! Hvernig er þá í himnaríki?" Og svo fóru þeir þangað. Þegar þangað var komið var öðruvísi um að litast. Það var skýjað og heldur svalt í veðri. Fáeinar sálir voru að vafra þar um og barinn lokaður. „Jæja?“ segir engillinn. „Hvað segirþú þá? Þú verður að velja.“ „Já. Ég held að það sé engin spurn- ing. Ég vil fara til helvítis“. „Ertu viss?“. „Já, ég er alveg viss“. Púff! Þeir voru komnir til helvítis en núna voru engar strendur lengur eða blátt haf, bara fordæmdar sálir sem orguðu í angist í vítislogum. „Hva! Hvar eru strendumar? Hvar er hafið!!?“ hrópaði forritarinn. „Já, það“ sagði engillinn, þegar hann flögraði í burtu „það var bara „demo“...“ vefsíóugeró vistun heimasíóna i.. oruggar netfengingar eigið svæðisnafn t.d. http://www.svf.is jon.jonsson@svf.is cc:Mail DaVinci Lotus Notes MHS MS Mail Open Mail http://www.skima.is Lágmúla8 • 108 Reykjavík • Sími 588 3338 • Fax 588 3332 mmm MS Exchange GroupWise MARS 1997 - 23

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.