Vísir - 03.11.1962, Side 2

Vísir - 03.11.1962, Side 2
2 VlSIR . Laugardagur 3. nóvember 1962. VERÐLA UNA KROSSGÁ TA VlSIS Klukk- U-’O'J.y HestA f/ekka Hr«iclcji ítriunm L'iktm* k|uT»nM Tíííí7F F*r(íU- la-mir íukk Bridgeþáttur VÍSIS Ritstj. Stefán Guðjohnsen Tuttugu ára afmælismóti Bridge- félags Reykjavíkur lauk s.l. fimmtu dagskvöld með lokahófi í Klúbbn- um. Hollenzku gestirnir spiluðu hér 3 sveitakeppnisleiki og eina tvímenningskeppni. Borgarleikinn unnu þeir með 29 stigum (hann var 64 spil), sveit Agnars Jörgens- sonar unnu þeir með 18 stigum en þeir töpuðu fyrir sveit Einars Þor- finnssonar, íslandsmeisturunum, með 21 stigi. í tvímenningskeppn- inni hlutu þeir fjórða, áttunda og hálft fimmtánda í þessari röð: Slavenburg-Kreyns, Filarski-Leng- yell og Heidstra-Ingvarsson. Þeir, sem unnu Hollendingana í sveita- keppninni voru Einar Þorfinnsson — Gunnar Guðmundsson — Lárus Karlsson — Kristinn Bergþórsson. Tvímenningskeppnina unnu Ás- mundur Pálsson og Hjalti Elías- son, en þeir eru þriðja parið í ís- landsmeistarasveitinni, svo segja má, að hún hafi komið sérstaklega vel út úr mótinu. Hér er spil, sem kom fyrir í leik Einars við Hollendingana. Spil nr. 15, norður og suður á hættu, og suður gefur. \ unnar D-5-4-2 ’ Á-5 Á-10 7- 5-3 . G-9 Filarski pass pass pass 1 hjarta A K-G-6 pass 1 spaði pass 4 spaðar V 9-8-2 pass 4 grönd pass 5 hjörtu Jb D-8-7-5 pass 6 spaðar ♦ 9-8-2 Sagnir Einars á borði 1 koma Einar Lengyell * 10-3 V 10-4-3 * K-D-G-6-4 * 10-3-2 Borð 1. Suður Vestur Norður Austur pass i tígull pass 2 hjörtu pass 3 tíglar pass 3 spaðar pass 4 spaðar pass 4 grönd pass 5 hjörtu pass 5 spaðar Borð 2. Lárus Slavenburg Kristinn Kreyns dálítið einkennilega fyrir sjónir, sérstaklega sú ákvörðun hans að fara ekki í slemmuna eftir tveggja ása svar vesturs. Hitt er svo ann- að mál, hvort hann á nokkuð er- indi f slemmuna eftir að vestur tvísegir tígullitinn, þar sem hann hefur eyðu. Slavenburg fer hins vegar f slemmuna og eins og þið sjáið skiptir trompíferðin öllu máli. Vest ur verður að komast hjá því að gefa tvo slagi á tromp. Slaven- burg tók út ásinn óg spilaði á drottninguna. Þegar kóngurinn kom ekki frá suðri, lét hann lítið í þeirri von að norður hefði átt kónginn annan. Sú trompíferð, sem vinnur slemmuna, er að spila iágu frá ásnum og gefa til norð- urs, sem fær á gosann. Síðan fer sagnhafi inn á borðið og spilar út spaðadrottningunni. Blönduós- héruð luust Héraðslæknisembættið f Blöndu- ósshéraði hefur verið auglýst laust til umsóknar. Laun eru samkvæmt launalögum. Er.ibættið veitist frá 10. desember 1962. Hjúskapur Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband f Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Jóna Korts- dóttir og Anton Guðmundsson. — Heimili ungu hjónanna er að Miklubraut 42.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.