Vísir - 03.11.1962, Page 3

Vísir - 03.11.1962, Page 3
\ & VISIR . Laugardagui nóvember MYNDSJÁ v-■■ .. hafa rangt málfeð flytja. Nefndi annar málflutning hins „spaugi- legan“ en hinn ivaraði í sömu mynt og kvað málflutning kollega sínfs í mesta máta „kyplegan". ( % /^hörfendur voru eins margir og húsrými leyfði og mátti þar sjá allmarga lækna, suma atvinnulausa frá því í fyrradag, sem fylgdust af áhuga með málflutningum og hvísluðust á um hve rökfastur málssvari þeirra Guðmundur Ingvi væri . T gær fór frarn málflutningur munnlegur í læknamálinu svokallaða. En eins og kunnugt er fjaliar það um hvort upp- sagnir lækna.,4 sjjjkraþúsunwni eru löglegar eðá ekki. í eindaga var komið í málinu. Ríkisstjórn- in skaut því til Bandalags starfs manna ríkis og bæja, en banda- lagið vildi ekki taka afstöðú. Vísaði rikisstjórnin því málinu til úrskurðar Félagsdóms. langborð öðrum megin í salnum. Dómurinn sést á stærstu myndinni. Frá vinstri sjást: Theodór Líndal prófessor, Ein- ar B. Guðmuudsson hæstarétt- arlögmaður, þá dómsforsetinn Hákon Guðmundsson ritari Hæstaréttar, Ragnar Jónsson, hæstaréttariögmaður og Eir.ar Arnalds yfirborgardómari. Fyr- ir framan réttinn sjást tveir kunnir læknar á áhorfenda- bekkjum, þeir Davíð Davíðsson prófessor til vinstri og Ás- mundur Brekkan. endur Félagsdóms söfnuð- ust í- sal einn, veglega búinn, á fyrstu hæð Hæstaréttarbygg- ingarinnar við hlið Arnarhvols. Dómendur, sem eru kunnir lög- fræðingar og dómarar í öðrum dómstólum, tóku sér sæti við 'C’ftir rök og gagnrök, svör og ^ andsvör luku lögmenn máli sínu og lýsti dómsforseti því að læknamálið væri tekið til úr- skurðar eða í dóm. Risu þá menn á fætur og hurfu út í húm ið, en andstæðingarnir í réttar- sainum, lögmennirnir tveir, buðu hvor öðrum í kaffi og héldu upp á Laugaveg, T ögmenn aðila hófu málfluín- ing sinn og töluðu skörug- lega og af rökvísi. Krydduðu þeir mál sitt lögfræðilegum til- vitnunum og töldu hvor annan Læknarnir Gunnlau^ur Snædal (sitjandi) og Þorvaldur Veigar Guð- mundsson fylgjast af athygli með málflutningnum. _ I Málssvari læknanna, Guðmundur. Málssvari f jármálaráðuneytisins, Læknar í réttarsalnum. Frá vinstri: Sigmundur Magnússon, Guðmundur Georgsson, Þórður Sveinsson og Ingvi Sigurðsson hrl. | Páll S. Pálsson hrl. Sverrir Georgsson yzt til hægri.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.