Tölvumál - 01.10.2000, Blaðsíða 13

Tölvumál - 01.10.2000, Blaðsíða 13
Schengen samkomulagiÖ Schengen samkomu- lagið setur ströng ski/yrði varðandi persónuvernd og hafa verið sett ákvæði í íslensk lög til þess að uppfylla þau skilyrði þess. Hún hefur samskipti við aðrar VISION skrifstofur með X.400 tölvupósti. Kerfi fyrir samskipti VISION skrifstof- unnar er hannað og smíðað sérstaklega af VKS hf. Tengingar og upplvsingaflæði milli ein- inga Schengen kerfanna Á mynd 5 eru sýndar tengingar og upp- lýsingaflæði milli Schengen kerfanna. Yfirlit yfir helstu einingar N.SIS og ÍSIS og samskipti þeirra N.SIS hlutinn frá IBM keyrir á RS6000 með AIX stýrikerfi og DB2 gagnagrunns- kerfi. Aðrar einingar í þeini lausn er hug- búnaður til móttöku og sendingar gagna og samskipta við C.SIS auk stjórnunar- hugbúnaðar. IISIS hlutanum verður viðhaldið tæknilegu afriti af grunninum í N.SIS hlutanum (technical copy). Oracle klasa- gagnasafnskerfi á SUN véibúnaðarklasa er notað til þeirrar vistunar og IBM Web Sphere Application Server er notaður sem forritsmiðlari. ÍSIS hlutinn hefur samskipti við N.SIS hlutann með skeytasendingum og er not- aður til þess MQSeries samskiptahugbún- aðurinn frá IBM. Nettengingar SIS kerfið er útfært í dag sem lokað X.25 net í stjörnu, en SIRENE og VISION kerf- in eru á sérstöku X.25 neti. Öll kerfin munu færast á sama netkerfi (Frame Relay) á næsta ári og verður þá tekinn upp IP samskiptastaðall. Nýja netið hefur hlot- ið nafnið SISNET og hefur það þegar ver- ið boðið út af Evrópusambandinu fyrir hönd Schengen samstarfsins. Öll sam- skipti á núverandi og framtíðarnetum eru og munu verða dulkóðuð auk þess sem ýmsir aðrir öryggisþættir eru notaðir. Yfirlit yfir helstu greinar Schengen samningsins Yfirlit yfir upplýsingar sem skráðar eru í SIS með tilvísun í greinar Schengensamn- ingsins sem skilgreina þær ásamt gildis- tíma skráninga. Lagaleg atriði og persónuvernd Schengen samkomulagið setur ströng skil- yrði varðandi persónuvemd og hafa verið sett ákvæði í íslensk lög til þess að upp- Tölvumál 13

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.