Tölvumál - 01.12.2000, Blaðsíða 21

Tölvumál - 01.12.2000, Blaðsíða 21
Ráðstefnur og sýningar Ráðstefnur og sýningar Hér er listi Tölvumála yfir helstu ráðstefnur og sýningar út árið. Einnig er listi yfir tilvísanir á vefsetur ráðstefnufyrirtækja og annarra aðila þar sem eru upplýsingar um ráðstefnur og sýningar. Ábendingar eru vel þegnar. Vinsamlegast sendið þær til Arnaldar F. Axfjörð; afax@alit.is. Lotusphere 2001 Orlando Ráðstefna og sýning Lotus Development Corporation. Tími: 14.-18. janúar 2001. Staður: Orlando, Flórída, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.lot- us.com/home.nsf/welcome/lotuspherehome Linux World Conference & Expo Ráðstefna og sýning um Linux. Tími: 30. janúar - 2. febrúar 2001. Staður: New York City, New York, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.linuxworldexpo.com/ ASP European Summit Ráðstefna um kerfisveitur. Tími: 5.-8. mars 2001. Staður: Róm, Ítalía. Tilvísun: http://www.asp-summit.com/aspeuro.htm COMDEXIT France Ráðstefna um upplýsingatœkni almennt. Tími: 6.-9. mars 2001. Staður: París, Frakkland. Tilvísun: http://www.key3media.com/ CeBIT Hannover Viðskiptasýning með áherslu á upplýsinga- og fjar- skiptatœkni. Tími: 22.-28. mars 2001. Staður: Hannover, Þýskaland. Tilvísun: http://www.cebit.de/index_e.html Support Services Conference & Expo Ráðstefna og sýning um tœkni-, hugbúnaðar- og not- endaþjónustu. Tími: 25.-30. mars 2001. Staður: Orlando, Florída, Bandarfkin. Tilvísun: http://www.key3media.com/crmss/ss2000/ COMDEX Chicago 2001 Ráðstefna um upplýsingatœkni almennt. Tími: 2.-5. apríl 2001. Staður: Chicago, Illinois, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.comdex.com Linux Business Expo Chicago Ráðstefna og sýning um Linux og rafrœn viðskipti. Tími: 2.-5. apríl 2001. Staður: Chicago, Illinois, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.key3media.com Oracle OpenWorld Námstefna á vegum Oracle. Tími: 2.-5. apríl 2001. Staður: Berlín, Þýskaland. Tilvísun: http ://www.oracle .com/openworld/ ASPWorld Conference & Expo Ráðstefna og sýning um kerfisveitur. Tími: 24.-27. apríl 2001. Staður: Washington D.C., Bandaríkin. Tilvísun: http://www.aspworldexpo.com/ Networld+Interop 2001 Las Vegas Ráðstefna, sýning og námskeið um netkerfi,fjarskipta- tœkni og Internetið. Tími: 6.-11. maí 2001. Staður: Las Vegas, Nevada, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.key3media.com/interop/ COMMON Spring 2001 Conference Ráðstefna. sýning og námskeið um IBM búnað og lausnir. Tími: 13.-17. maí 2001. Staður: New Orleans, Louisiana, Bandaríkin. Tilvísun: http://www.common.org/ lölvumál 21

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.